Vísir - 19.12.1979, Qupperneq 9
Miövikudagur 19. desember 1979.
-
9
SAMSÆRIB MIKLA
Faliö vald.
Jóhannes Björn Lúöviksson.
örn og örlygur 1979.
1 bókinni Faliö vald er reynt
aösýna fram á hvernig þröngur
hópur bandariskra (alþjóö-
legra) stdreignamanna hefur
smám saman veriö aö sölsa
undir sig öll auöæfi jaröarbúa. 1
skjóli auösins stefna þessir auö-
kýfingar aö heimsyfirráöum og
ekkert meöal er þeim heilagt I
þeim tilgangi ef marka má af
lestri bókarinnar. Þeir hafa
þannig „sviösett flestar styrj-
aldir slöustu 160 ára” I þeim til-
gangi aö hagnast á þeim og ööl-
ast meiri völd og þeir hafa stutt
bæöi fasista og kommúnista til
valda I hinum ýmsu löndum I
sama skyni.
Þvlerhaldiöframlbókinni aö
þetta alþjóölega auövald hafi
stutt Hitler til valda I Þýska-
landi og einnig fjármagnaö
byltinguna I Rússlandi, I staöinn
hafi fyrirtæki auöjöfranna feng-
iö aö starfa óáreitt í löndum
undir stjórn þessara öfgaafla.
En þarmeöer ekkiallt taliö, þvl
auöjöfrarnir meö Rockefeller-
ættina ifararbroddi, hafa komiö
á fót leynireglum auösveipra
fylgisveina sinna sem „saman-
standa af innsta kjarna og nyt-
sömum sakleysíngjum”. Sak-
leysingjarnir hafa þaö hlutverk
aöhlaupa út og suöur fyrir yfir-
boöarasina og koma af staö víg-
búnaöarkapphlaupi og lánaviö-
skiptum, eins og sagt er I bók-
inni. (Bls. 69-70).
bókmenntir
tjaldsins. Vitaskuld er þaö rétt
aö iönþekking hefur veriö fhitt
frá vestri til austurs, en þar meö
er ekki sagt aö bankamenn
(auökýfingarnir) hafi viljaö
rússnesku byltinguna.
Annaö dæmi þessu tengt er
þegar höfundur Falins valds
reynir aö láta líta svo út sem
stórveldin tvö séu I raun lltiö
annaö en greinar á sama meiöi
hins alþjóölega fjármálavalds.
Hann segir aö Bandarikjamenn
hafi þess vegna ekki skipt sér af
innrásinni I Ungverjaland 1956
og innrásinni I Tékkóslóvakfu
1968. En er þaö ekki einungis
dæmi um þaö, aö Bandarikja-
menn hafi ekki viljaö stofna
heimsfriönum í hættu, þeir hafi
foröast afskipti til þess aö koma
I veg fyrir nýja heimstyrjöld?
Hér gefst ekki rúm til aö ræöa
mikiö nánar efnisatriöi bókar-
innar, en þess veröuraögeta, aö
I henni er aö finna nokkra skýra
og góöa punkta. Má þar til aö
mynda nefna skýringu höfund-
arins á veröbólgu og tilurö pen-
inga, en aö mlnum dómi gerir
Ölafur Björnsson prófessor
miklu skýrari, nákvæmari og
fræöilegri grein fyrir þessu I
greininni Stefna Sjálfstæöis-
flokksins I efnahagsm álum
(Sjálfstæöisstefnan.Heimdallur
1979, bls. 89-91).
Annaö atriöi sem höfundur
Falins valds nefnir er sú til-
hneiging til miöstýringar sem
lýsir sér I auöhringjunum. Þaö
er nefnilega rétt hjá höfundin-
um aö auöhringamyndun er I
sjálfu sér andstæöa frjálsrar
samkeppni. Miöstýringin er I
eöli sinu sósiallsk og þvi er
niöurstaöa Falins valds I anda
frjálshyggju þar sem segir aö
aöeins eitt svar sé viö ógnun
hins miöstýröa valds: Vald-
dreifing.
Galli bókarinnar er samsær-
iskenningin sem gengur eins og
rauöur þráöur i gegnum hana.
R(8tin fyrir þessari kenningu
eru sett fram I smásögum sem
erfitt er aö henda reiöur á og
þar sem völer á eölilegum skýr-
ingum eru ávallt þær óeölilegu
notaöar. (Sbr. leynifélögin).
Af þessum sökum er ómögu-
legt aö mæla meö þessari bók
sem alvarlegu innleggi I þjóöfé-
lagsumræöuna, þótt einstakar
athugasemdir séu skynsamleg-
ar og bókin sé læsileg. —HL
seti?
„Þvi er haldiö fram I bókinni, aö alþjóðlegt auövald hafi stutt Hitler
til valda I Þýskalandi”.
Þessar leynireglur fá nokkuö
rúm í Földu valdi,
en þar eru fjórar þær valda-
mestu taldar, þaö er The Round
Table, Council on Foreign
Relations, Bilderberg og Trila-
teral Comission. Tilgangur
þessar félaga er aö mati höf-
undar ákaflega tortryggilegur
oghonum þykir varhugaverö öll
sú mikla leynd sem hann segir
aö hvlli um þessi félög.
1 raun er kenning bókarinnar
samsæriskenning, sem felur
þaö 1 sér, aö allt sem aflaga
hefur fariö I heiminum megi
rekja til skipulagös samsæris
vondra manna. Slikar kenning-
ar eru ekki óalgengar og fjöldi
fólks lætur heillast af einfaldri
röksemdafærslu þeirra.
Horft er framhjá þvl aö vita-
skuld gerist margt I heiminum
sem ekki er fyrirfram
skipulagt. 1 raun þarf til dæmis
ekkert aö vera óeölilegt viö þaö
aö félag eins og Bilderberg sé
leynilegt. Fjöldi leynifélaga er
starfandi á Islandi þótt ekkert
sé óeölilegt viö starfsemi þeirra
og þaö þarf ekki aö vera grun-
samlegt þótt valdamenn I
heiminum myndi meö sér félag.
Getur tilgangur þess ekki ein-
faldlega veriö sá, aö skapa
grundvöll fyrir hreinskilnum og
opinskáum umræöum?
önnur spurning sem óhjá-
kvæmilega vaknar viö lestur
Falins valds er I framhaldi af
þeirri miklu umfjöllun sem
Rockefellerættin fær I bókinni.
Þar kemur fram aö laukur
þeirrar ættar, David Rockefell-
er, sé aö öllum likindum valda-
mesti maöur I heimi. En hvers
vegna I ósköpunum tókst Nelson
Rockefeller aldrei aö veröa for-
seti, þrátt fyrir þessi geysilegu
völd ættarinnar? Ekki skorti
hann viljann, svo mikiö er víst.
Þá er umfjöllun bókarinnar
um samskipti austurs og vest-
urs gagnrýnisverö, en lýöræöis-
rlki Vesturlanda eru I raun lögö
aö jöfnu viö alræöisrlki
A-Evrópu. 1 þvl sambandi er
gjörsamlega litiö framhjá þeirri
staöreynd hve efnaleg afkoma
og frelsi Ibúa Vesturlanda er
miklu betri en austan járn-
Hreinn Loftsson
skrifar
Neison Rockefeller: Mikiö er
gert úr völdum Rockefellerætt-
arinnar I Bandarikjunum, en
hvers vegna tókst Nelson
Rockefeller aldrei aö veröa for-
ólafur Björnsson færir miklu
fræöiiegri og betri rök fyrir
veröbóigu og tilurö peninga en
gert er i „Földu valdi”.
ÆTTJARÐARVINURINN OG SOSIALISTINN
Kristinn E. Andrésson
er merkileg blanda af ís-
lenskum ættjaröarvini er
sækir kraft sinn úr skauti
íslenskrar náttúru og
sósíalista með alþjóða-
hyggju þeirrar stefnu á
vörunum. Bæði þessi ein-
kenni koma berlega fram
í ritgerðasafni hans um
íslenskar bókmenntir/ en
Mál og menning hefur nú
gefiðút síðari bindið. Það
spannar efni frá árinu
1949 til 1973.
,KR’l"TfíiK í. ANORÉSSqN
I n: .í?-!eiixk:ir
í '"”»8-.,
Kílgcrðir I!
>íái <*g mi-nn'utg
bókmenntir
Hér er á ferðinni allmikiö safn
stuttra greina um höfunda og
bækur á þessu tlmabili. Þ.á.m.
eru nokkrar af meiri háttar rit-
gerðum Kristins og má þar
nefna ritgerö um Gerplu frá ár-
inu 1952, Hetjusögu frá 18. öld
sem hann ritar 1966 og ritgerö
um kjarnann I verkum Gunnars
Gunnarssonar en þaö mun vera
meö seinustu meiri háttar rit-
gerðum hans.
Ritgerö Kristins um Gerplu er
bráöskemmtileg lesning og
dregur hann skýrt fram kjarn-
ann I þeirri sögu. Hetjunni,
skáldinu og konunginum, þessu
þrigyði fornsagnanna er steypt
af stalli af Halldóri Laxness. 1
staöinn er komin máttug nú-
tlöarádeila, skrifuö meö oröfæri
Islendingasagnanna. Hér er þaö
alþjóðahyggja scsialismans sem
ræöur feröinni I skrifum Krist-
ins.
Hetjusaga frá 18. öld fjallar
son og ævisögu hans. Þaö eru
um eídklerkinn Jón Steingrlms-
örlög islensku þjóðarinnar sem
gagntaka huga Kristins þegar
hann skrifar um eldklerkinn og
reyndar er þaö sama upp á ten-
ingnum I ritgerö hans um kjarn-
ann i verkum Gunnars Gunn-
arssonar. Kristinn fer ekki leynt
meö hrifningu slna á Gunnari,
þrátt fyrir aö ekki séu þeir sam-
stiga I stjórnmálaskoöunum.
Taugin til þjóöar sem hefur
þraukaö i haröbýlu landi og
horfir nú fram i von um betri
daga, sameinar þá.
Of langt mál yröi aö fjalla um
allár þær ritgeröir sem birtast I
þessu safni. Aö auki er svo erfitt
aö skrifa ritdóm um ritdóma.
Hins vegar er þetta um margt
fróöleg bók um þaö sem er aö
gerast I bókmenntum og skáld-
skap á þeim árum sem ritgerö-
irnar spanna yfir.
Þaö sem kannski er þó at-
hyglisveröast viö ritgeröasafn
Kristins E. Andréssonar, er aö
fylgjast meö hugmyndum hans
og hvernig þær koma fram i
skrifunum. Eins og margir
sósialistar af gamla skólanum
verður hann fyrir vonbrigðum
þegar upp kemst um gerræöiö I
Sovét eftir dauöa Stalins. Jafn-
framt bregöur fyrir I seinni
skrifum hans vonbrigðum meö
vinstri flokkana alla — honum
finnst þeir allir hafa brugöist.
En þaö er þó áöurnefnd spenna
milli Islendingsins af gamla
skólanum og alþjóöahyggju-
mannsins sem eftirtektarverð-
Kristinn E. Andrésson
ust er I þessari bók hans um Is-
lenskar bókmenntir. —HR