Vísir - 19.12.1979, Page 16
VISSJLM MiOvikudagur 19. desember 1979.
16
ÍTÖLSKU DÚKKURNAR
FRÁ SEBINO FARA
SIGURFÖR UM EVRÓPU
GRATANDI DÚKKUR
TALANDI DÚKKUR
GANGANDI OG TALANDI DÚKKUR
PÓSTSENDUM TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF
samdægurs Laugouegi ISI-Reufciauit s=2T901
Gott úrval.
Póstsendi
Magnús E. Baldvinsson,
Laugavegi 8- sími 22804.
erum við komnir með fullt hús af
jólaskrauti og jólapappir sem eng-
inn annar er með.
MMHCJSIO
Laugavegi 178 — Sími 86780
(næsta hús vifl Sjónvarpið)
terla
Siðastliöinn mánudag átti aö
vera uppskrift af Gtíöra vina
tertu sem hér fylgir:
4 egg
1 bolli sykur
1 bolli hveiti
1 tsk lyftiduft
1 bolli saxaðar möndlur
1 bolli smásaxaöar döölur
1/2 bolli smásaxaöar gráfíkjur
Þeytiö egg og sykur i ljósa og
létta froðu. Sigtiö saman hveiti
og lyftiduft og blandiö þvi gæti-
lega úti eggjahræruna meö
sleikju. Blandiö siöast úti
möndlum, súkkulaöi, döölum og
gráfikjum. Setjiö deigiö I tvö
smurð tertumót og bakiö viö 200
C.
Leggiö botnana saman meö
þeyttum rjóma og jaröarberj-
um. Skreytiö meö rjóma,
jaröarberjum o.fl.
''**■*<
' 1 íffeL" • "
Lelðréttlng við kökuuppskriftir
Nauösynlegt er aö gera
nókkrar leiöréttingar viö köku-
uppskriftir Þorunnar Jónatans-
dóttur sem birtust i laugardags-
blaöinu 15. desember og mánu-
dagsblaðinu 17. desember.
í laugardagsblaðinu 15. des.
áttu aö vera númer á kökuupp-
skriftum og myndinni afkökun-
umefrimynd: Taliö frávinstri:
no. 1. Avaxtakaka, no. 2. Ensk
jólakaka, no. 3. Astrakaka, no.
4. Enska ávaxtakaka.
í mánudagsblaöinu 17. des.
áttu einnig aö vera númer neöri
mynd: no. 1. Bóndakökur (frá
vinstri), no. 2. Súkkulaöibita-
kökur, no. 3. Kókosmjölskökur,
no. 4. Corn Flakeskökur, no. 5.
Brúnar smákökur, no. 6.
j Mömmukökur og no. 7. Engi-
ferskökur.
1 Corn Flakeskökunum þann
17. des. stendur aö eigi aö fletja
deigiö meö tveimur teskeiðum,
en á aö vera: setjiö deigiö meö
tveimur teskeiöum.
1 enskri ávaxtaköku þann 17.
á aö standa 1/4 kardimommur
en ekki 1/4 dropar.
Hvað kosta jólabækur?
Útsöluv.
m/sölusk.
Almanakl980 ........... 1.500
Almanak Þjöövinafélagsins
1980....................3.660
Andvaril979 ........... 3.660
Grikklandhiöforna II... 11.590
Grikklandhiöforna I.... 10.370
Islenskrit: Sagna dansar 10.980
Alfræöi: Tónmenntirll.. 7.930
Kinaævintýri .......... 5.978
Sovétrikin............. 9.150
Upphaf kommúnistahreyfingar
á Islandi 1921-1934 ... ^SO
Virkisvetur........... 11.590
Studialslandica36 ..... 3.660
Studia Islandica 37 ... 4.880
Vikurútgáfan, Suðri,
Sögusafn heimilanna
Heimspekingar Vesturlanda
Gunnar Dal...... 9.760
Himinn, jörö og hugur manns
P. Andreas og G. Adams
.....................8.905
1 neöra og efra
Armann Halldórsson .. 8.905
Góöi dátinn Svejk,
JaroslavHasek....... 9.945
Sherloch Holmes 2. bindi
ArthurConanDoyle ... 6.955
Fj allvirkiö
Desmond Bagley...... 7.930
Rauöu hestarnir
MortenKoch.......... 6.955
Dóttir óbyggöanna
Jame Oliver Curvood.. 6.710
Bróöurdóttir amtmannsins
E. Marlitt.......... 6.955
Ast og erföadeilur
CharlottaLamb....... 6.955
Strokumaöur
Victor Brindges..... 7.930
Gull-Elsa
E. Marlitt.......... 6.710
Colde-Fells leyndarmáliö
CharlotteE.Braemer. 6.345
örlög ráöa
H.St. J. Copper..... 6.710