Vísir - 19.12.1979, Page 18
Miövikudagur 19. desember 1979.
« Í
FuiiKiáruD Ibúð
ð 8.1 miiiión
Byggung, byggingasam-
vinnufélag ungs fólk, er þessa
dagana aft skila fullkláruftum
Ibúftum meft fullfrágenginni
sameign auk hundraft fermetra
aftstöftu fyrir leikskóla og gufu-
bað. Verft Ibúftanna er langt
undir almennu markaftsverfti á
ibúftum en þaft er sem hér segir:
Tveggja herbergja ibúft 8,1
milljón króna, þriggja her-
bergja, 10,4 milljónir og
fjögurra herbergja 12,9 millj-
ónir króna.
A6 sögn borvaldar Ma wby
framkvæmdastjóra Byggung
fylgir húsnæðismálalán hverri
ibúð og nemur þa6 5,4 millj-
ónum króna. Jafnframt er I
flestum tilfellum llfeyrissjóös-
lán, um þa6 bil þrjár milljónir.
Lánafyrirgreiösla i flestum
ibúðum er þvi sem hér segir á
hverja Ibúö: Tveggja herbergja
104%., þriggja herbergja, 81%
og fjögurra herbergja 66%.
1 húsinu eru 59 ibúöir
- Lánafyr-
irgreiðsla
104%
Byggung fékk úthlutað lóö
undir þessar ibúöir sem er á
Eiösgranda I mars 1978. Fram-
kvæmdir hófust I april og upp-
steypa I júni sama ár. Húsiö
varö fokhelt I ágúst á þessu árí
og er nú veriö aö afhenda fyrstu
ibúöir fullgeröar.
— JM.
TtXtp MOfUNOUH METSOiUBOKARtNNftH
tiVrJCi NAUVLENT Á NÖftOURHOfÐA
POYER
Gervllmöttur
nlósnar um
valmúarækt
Bókaútgáfan Orn og örlygur
hefur sent frá sér bókina Ógn-
valdur ópiumhringsins eftir Joe
Poyer og er þaö fjóröa bók höf-
undar sem gefin er út á Islensku.
Björn Jónsson Islenskaöi.
„Gervihnettúr héldu uppi
njósnum um ólöglega valmúa-
ræktunhvar sem var á hnettinum
og óplumverslun mátti heita úr
sögunni. Skyndilega flæddi ban-
vænt heróin út á markaöinn einu
sinni enn. En geimkönnunar-
kerfiö gat ekki haft upp á val-
múunum sem þaö var unniö
úr...”, segir m.a. um efni bókar-
innar á bókarkápu.
Stormurínn
-ný bók
um Lassý
Sielufiaröamrentsmiöia hefur
gefiö út bók um hundinn Lassý
sem heitir Stormurinn. Þetta er
áttunda bókin i bókafloknum um
Lassý.
1 bókinni segir frá þvi er gamall
stirölyndur maöur flyst I næsta
bæ. Hann rekur alla frá sér sem
koma nærri bæ hans en öllum til
undrunar hænist Lassý aö honum.
Og i ljós kemur siöar aö hún var
sú eina sem haföi rétt fyrir sér.
Apinn Happý sleppur út úr búri
i fjölleikahúsi I nágrenninu og
gerir mikinn usla i matarbúri á
Martins-bæ.
En svo kom stormurinn. Hann
var meiri en menn áttu aö venjast
og haföi næstum valdiö stórslysi.
En Lassý var snjallari en menn-
irnir og fann lausnina á þeim
vandræöum sem stormurinn olli.
Ljóö um líf-
ið á stapa
Vikurútgáfan hefur gefiö út ljóöa-
bókina Lifið á Stapa eftir Gunnar
Dal.
Bókin er I kiljubroti, 60 blaö-
siöur aö stærö meö yfir 40 ljóöum.
Þetta er 30. ritverk Gunnars Dal
en hann hefur skrifaö m.a. skáld-
sögur, ljóö og rit um heimspeki-
leg efni.
oiaöburóarfólki
óskast!
FLATIR I ARBÆR III
Bakkaflöt Fagribær
Garðaflöt Glæsibær
Lindarflöt , Heiðarbær
SKJÓLIN
Granaskjól
t
UKISVIIKJUN
8UDURLANDSBRAUT 14
REYKJAVÍK
AUGLÝSING
Landsvirkjun auglýsir hér með eftir tilboðum
i eftirtalið efni vegna bygginar 220 kv
háspennulínu frá Hrauneyjafossi að Brenni-
mel í Hvalfirði (Hrauneyjafosslínu 1).
útboðsgögn 421
Útboðsgögn 422
útboðsgögn 424
Útboðsgögn 425
Útboðsgögn 429
Stálturnar
Stálvír
Álblönduvír
Einangrar
Stálboltar
2200 tonn
114 km
500 km
37000 stk.
100 tonn
útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu
Landsvirk junar, Háaleitisbraut 68/
Reykjavík/ frá og með miðvikudeginum 19.
þ.m. gegn óafturkræfu gjialdi kr. 80.000,- —
fyrir útboðsgögn 421/ en kr. 40.000.- fyrir
hvert eftirtalinna gagna 422/ 424/ 425 og 429.
Barnaú/pur
úr vatteruðu
nyloni.
Fást i /jós- og
dökkb/áu,
stæröir: 8— 18 3
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76 og Hverfisgötu 26
Skíðavesti
• Vatteruö
nyionskiðavesti
á börn og
fuiiorðna
• Tiivaiin
jóiagjöf
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76 og Hverfisgötu 26
18
sandkorn
Sæmundur
Guövinsson
skrifar
Frum-
sýningar
Þjóöleikhúsiö frumsýnir
óperuna Orfeifur og Evridis
aft kvöldi annars dags jóla.
Þessi dagur hefur lengi veriö
fastur frumsýningardagur
Þjóftleikhússins.
Sjónvarpift hefur tekift upp
þann siö aft frumsýna ný is-
lenskt leikrit á sama tima.
Þetta hlýtur óneitanlega aft
skapa nokkra óánægju. Meiri
hluti frumsýningargesta Þjóft-
leikhússins hefur átt fasta
miöa um langt árabil og vill
halda þeim sift aft fara i Þjóft-
leikhúsift þetta kvöld. Jafn-
framt vill þetta sama fólk
ógjarnan missa af sýningu
sjónvarpsins á nýju Islensku
leikriti sem þaft á kannski ekki
kost á aft sjá aftur fyrr en aft
mörgum árum liftnum.
Þaft er fyrir löngu komin
hefft á frumsýningu Þjóftleik-
hússins á annan dag jóla og
auk þess eru skemmtanar út
um allt þetta kvöld. ÞO vsri
þvi ekki óeftlilegt aft sjón-
varpift notafti annan tima til
frumsýningar sinnar.
Velur indrlOa
Þær góftu vifttökur sem nýj-
asta bók Indrifta G. Þorsteins-
sonar, Unglingsvetur, hefur
hlotift meftal gagnrýnenda og
almennings fer mjög I taug-
arnar á stórum hluta þeirrar
bókmenntakliku sem vill ráfta
hvafta bækur almenningur les.
Kynferftissérfræftingur bók-
mennta, Helga Kress, getur
ekki duliö gremju sina i „rit-
dómi” um Unglingsvetur I
Dagblaftinu. Þar sem bókin
fjallar ekki um hjartans mál
Helgu, kúgun konunnar, full-
yrftir Helga aft Indrifti hafi
ekkert aft segja I þessari bók.
Unglingsvetur hefur hins
vegar hlotift lofsamlega dóma
alvörugagnrýnenda og má
Indrifti vel vift una aft Helga
Kress skuli finna bókinni allt
til foráttu.
Hjartabíii
I harklð
Leigubilstjóri I Heykjavík
hefur keypt hjartabilinn svo-
kallafta sem Biaftamannafélag
tslands gaf til sjúkraflutninga
i borginni á sfnum tima og
lengi var i notkun.
Nú er unnift aft breytingum á
bilnum sem á aft taka sjö far-
þega og vel búinn þægindum
meft vönduftum innréttingum.