Vísir - 19.12.1979, Síða 20

Vísir - 19.12.1979, Síða 20
Umsjón: Katrin Páls- dóttir ____ vísm Mióvikudagur 19. desember 1979. kemur lika verögildiö inn i. Fjár- festingarsjónarmiö og spurningin um hálist og þaö allt. „Hálist” sýnist vera list sem hlotiö hefur listsögulega viöurkenningu, er oftast góö og lika dýr. List veröur ekki hálist fyrr en hún er oröin fræg og dýr. Eftirspurn meiri en framboö. Þá mætti spyrja hvort list sem hefur enga eftirspurn geti veriö góö, en dýr og fræg lé- leg. Er verögildi og listgildi eitt og hiö sama? Þetta viröist i okkar þjóöfélagi ákvaröast af markaös- lögmálum, ekkert er gert án pen- ina (ekki einu sinni list). Aö fjárfesta i list á oft ekkert skylt viö ást á henni. Hins vegar er ekki ósennilegt aö „góö list” veröi fyrr eöa siöar lika dýr I pen- ingum. Þeir sem áhuga hafa á list en eru ekki rikir geta keypt hana i bókum (eöa grafik) kannski er listgildiö þaö sama og þaö myndi vera ef maöur sæi verkiö á vegg i einhverju safni úti i heimi eöa maöur heföi þaö i húsinu heima hjá sér. Frægir menn Þvi er þó ekki aö neita, aö þaö er alltaf gaman aö sjá verk eftir fræga listamenn i alvörunni, tækifæri til þess gefst nú á Kjar- valsstööum. Þar eru samankom- in sýnishorn af verkum margra vel þekktra myndlistarmanna sem eölilega eru ólikir innbyröis. Sýningin minnir þvi helst á lukku- poka, pinulitiö af Picasso, pinulit- iö af Chagall, pinulitiö af Dali, pinulitiö af Erró o.s.frv. Þarna gefst tækifæri til aö skoöa hvernig sumir af þekktustu myndlistarmönnum aldarinnar hafa unniö I grafik. Vafasamt veröur þó aö telja aö margir þeirra heföu hlotiö þá viöurkenn- ingu og frægfysem þeir hafa hlot- iö/fyrir grafikina eina saman, enda viröast margir hafa notaö hana sem eins konar aukamiöil til aö fylgja eftir hugmyndum sem þeir hafa þegar gert skil I öörum miölum, t.d. málverki. Þó sýnast sumir hafa fundiö sig sérlega I graflktækninni, hún henti þeim betur en aörir miölar. Eins og gefur aö skilja er ekki hægt aö fjalla um einstök verk á þessari sýningu hér. Hún er I heild afskaplega þægileg en ekki krassandi, enda yfirleitt á ferö- inni miöaldra verk sem þegar hafa hlotiö mikla umfjöllim i gegnum árin. Satt aö segja er ekki svo margt hægt aö segja um Picasso og Chagall sem ekki er búiö aö segja áöur. Meö sýningunni er ágæt sýning- arskrá þar sem fjallaö er um hvern listamann i stuttu og skýru máli. Sýninguna verður aö telja jákvætt menningarframtak og meöal fárra tækifæra (sem sjálf- sagt er aö nota), sem gefast til aö sjá verk eftir jafn þekkta mynd- listarmenn I sýningarsölunum I þessum bæ. **• Sverrir Haraldsson. Sverrlr sýnír á LandspRalanum Myndir Sverris Haraldssonar prýöa nú ganga og anddyri Landsspitalans. Sumar mynd- anna hefur Sverrir gert meöan hann dvaldi á Landsspitalanum fyrir skömmu. Starfsmannaráð Landspitalans hefur hug á þvi aö fá listamenn til aö sýna verk sin á stofnuninni og hefurSverrir góöfúslega oröiö viö tilmælum ráösins aö riöa á vaöiö meö sýningu á myndum sinum. Myndirnar veröa til sýnis yfir hátiöarnar. TónleiKar Tonskolans Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar efnir til kammertónleika I Norræna húsinu i kvöld klukkan 20.30. Þetta er fjóröa áriö I röö sem Tónskólinn efnir til kammertón- leika á jólaföstu. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt og veröur eingöngu flutt af nemendum á efri náms- stigum. Meöal höfunda má nefna Bach, Alvinioni, Beethoven Gauber, Faure og Rachmaninoff. Fleiri eneitt Nú stendur yfir á Kjarvalsstöö- um sýning á grafik (svartlist) eftir um 30 myndlistarmenn. Til grafikur telst margs konar tækni meö mismunandi langa hefö aö baki, þær eiga þaö þó sammerkt, reyndar eitt aöaleinkenni hennar, aö hægt er aö gera verkiö i fleiri en einu eintaki. Upplag getur ver- iö frá innan viö 10 upp I mörg þús- und. Má segja aö oftast sé verö- gildi I öfugu hlutfalli viö fjöldann. Samfara tækniþróun hafa kom- iö fram nýjar aöferöir, t.d. er ljósritun, fjölritun, offsetprentun og fl. sem viöa eru viöurkenndar á viö aörar leiöir grafikur. Svo má benda á aö fjöldi myndlistar- manna hafa notaö bækur sem miöil má þar nefna t.d. Diter Rot, eöa gert hluti i ákv. upplagi, sum- ir hafa gefið út ljósmyndir I ákv. upplagi, svona mætti lengi telja. spurning um skilgreiningu á tækni. Hver aöferö hefur sinn sér- staka karakter og undir lista- manninum komiö hverja leiö hann velur. Sem sagt margar leiöir eru til og hafa veriö farnar i aö gera list i tilteknum fjölda til dreifingar og sölu fyrir tiltölulega stærri mark- aö en annars. Framleiösla og dreifing á list I stórum upplögum sem grafik eöa ööruvisi viröist ó- sköp eölilegur hluti af nútima neysluþjóöfélagi. Að sjá hana eða ekki Fjölmiölar eru sagöir vera framlenging skilningarvitanna. Mikiö magn uppiýsinga um um- heiminn berast okkur gegnum þá. Viö sjáum og heyrum i gegnum þá. Viö skoöum list i gegnum þá! „Listaverkabækur” gegna nú stórum hluta af þvi hlutverki sem söfn og galleri gegndu I eina tlö, þá þurftu menn aö feröast I marga daga eöa vikur til aö sjá málverk eöa hlusta á tónverk, nú kaupa menn bækur meö málverk- inu(unum) eöa plötur meö tón- verkinu(unum). Neysla á list hefur aldrei veriö meiri og al- mennari en I dag, (en aö vlsu hafa fjölmiölar veruleg áhrif á neyslu- venjur fólks ekki siöur i list en ööru). En er samt ekki alveg sérstök tilfinning aö standa frammi fyrir „originalinu” einhvers staöar úti I heimi? Jú, þaö hlýtur aö vera. En er ekki eitthvaö alveg sérstakt viö aö eiga „original”? Jú, þaö er þaö alveg ábyggilega. En þar Tónlisl Irá Endur- relsnartímanum Tónlist frá endurreisnartim- anum veröur flutt I sal Mennta- skólans I Reykjavik I kvöld klukkan 21. Tónlistin er frá tima- bilinu 1400 til 1650. Flytjendur eru hópur áhuga- fólks um tónlist frá miööldum og endurreisnartimanum. Þeir eru: Asgeir Bragason, Bjarni Gunnarsson, Elin Guömunds- dóttir, Hans Eirikur Baldursson, Hlln Torfadóttir, Kristin Svein- bjarnadóttir, Magnús Jóhannsson og Ornólfur ólafsson. Sunna Borg og Svanhildur Jóhannesdóttir i hlutverkum slnum I Fyrsta öngstræti til hægri. Fresta frum- sýningu á jólaleiK- ritinu „Við urðum að fresta frumsýningu á jólaleik- ritinu, Punktilla og Matti, vegna utanfarar leik- félagsins til Sviþjóðar. Þráðurinn verður tekinn upp aftur milli jóla og nýárs”, sagði Oddur Björnsson leikhússtjóri á Akureyri i spjalli við Visi. Leikfélag Akureyrar fór utan til Sviþjóöar meö leikrit Arnar Bjarnasonar Fyrsta öngstræti til hægri. Leikurinn haföi veriö sýndur fyrir fullu húsi 16 sinnum fyrir utanferöina. Sýnt var tvisvar i Sviþjóö, og ieiknum ákaflega vel tekiö. Þaö var Samband atvinnu- leikhúsa utan höfuöborga sem bauö leikfélaginu utan. Leik- hópar frá öllum Noröurlöndun- um komu saman i örrebro og i leikhúsi borgarinnar voru 6 til 7 leiksýningar á dag. Námskeiö fyrir leikara og tæknimenn voru haldin fyrir þátttakendur en þeir dvöldu I örrebro I fimm daga. Starfsemi Leikfélags Akur- eyrar hefur gengiö mjög vel þaö sem af er þessu leikári. Leik- húsgestir eru þegar orön'ir um sjö þúsund talsins, en I tyrra voru þeir alls fjórtán þúsund. Sýningar á Fyrsta öngstræti til hægri veröa teknar upp aftur milli jóla og nýárs. Þá hefjast einnig sýningar á Galdrakarl- inum I Oz, en mjög góö aösókn hefur veriö aö þeirri sýningu, siöan þaö var frumsýnt I haust. — KP. LUKKUPOKI heimslrægir á Klarvalsstöðum myndlist Hannes Lárusson skrifar:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.