Vísir - 19.12.1979, Side 22
víslr ) MlOvikudagur 19. degember 1979. _
(Smáauglýsingar — sími 86611
22
J
Til sölu
Notuö saumavél
og eldavél i góOu lagi. A sama
staO nuddpúOi til sölu. Uppl. i
sima 19951, eftir kl. 18.
Sófasett og einsmanns sófi
til sölu. Einnig vaskur meö blönd-
unartækjum. Simi 23221.
Vel meO farin Niifisk rvksuea
til sölu á kr. 90.000.- Einnig Dual
1214 plötuspilari, sem nýr. Simi
83496.
Til sölu mjög fallegt
palesandersett sem er: sófaborö,
hornborö og innskotsborö. Einnig
gott úrval af sófaboröum. Uppl. 1
sima 33490 ð daginn og 17508 á
kvöldin.
Boröstofuhúsgögn
og skápur úr tekki til sölu. Uppl. i
sima 33009 e.kl. 17.
Óskast keypt
Reprómaster
óskast til kaups. Nánari uppi. hjá
auglýsingastjóra Vfsis, sfma
86611.
Múrpressa
og steypuhrærivél óskast. Uppl.
hjá Guömundi 1 sfma 34067.
Húsgögn
3ja sæta, 2ja sæta sófar og 1 stdll.
Grænt pluss vel meö fariö. Verö
275 þús. Uppl. i sima 33108.
Til sölu mjög fallegt
palesander-settsem er: sófaborö,
hornborö og innskotsborö. Einnig
gott úrval af sófaboröum. Uppl. i
sfma 33490 á daginn og 17508 á
kvöldin.
Kaupum húsgögn
og heilar búslóöir. Simi 11740 frá
kl. 1—6 og 17198 á öörum tima.
Fornverslunin, Ránargötu 10 hef-
ur á boöstólum Urval af ódýrum
húsgögnum.
Til jólagjafa.
Taflborö kr. 29 þús., spilaborö kr.
33.500, lampaborö frá kr. 18.800,
innskotsborö frá kr. 45.800, sfma-
stólar frá kr. 82 þús., kaffivagnar
kr. 78 þús. og margt fleira. Nýja
bólsturgeröin, Garöshorn, Foss-
vogi, simi 16541.
3ja sæta sófi
og stdll meö tréörmum til sölu.
Uppl. 1 sfma 32145.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Uppl. aö Oldugötu 33,
sfmi 19407.
Til sölu : Sem ný Electrolux
Assistent hrærivél meö ýmsum
fylgihlutum. Uppl. I sfma 52235 á
kvöldin.
Nýleg boröstofuhúsgögn
og skápur til sölu, einnig antik
boröstofuborö. Góö greiöslukjör.
Slmi 24489.
Svefnhúsgögn
Tvfbreiöir svefnsófar, verö aö-
eins 128 þús. kr. Seljum einnig
svefnbekki, svefnsófasett, og rúm
á hagstæöu veröi. Sendum f póst-
kröfu um land allt. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126,
sfmi 34848.
(nijémtæki
ooó
fr» «ó
Til sölu eru eftirtalin hijómtæki:
Kenwood magnari kr. 9340,
Fourthannel, Pioneer segulband
RT-1050, Pioneer plötuspilari
PL61 og Pioneer hátalarar. Ný
kosta tækin ca. 240 þús. seljast á
12-1300 þús. Selst allt í einu lagi
eöa hvert fyrir sig. Afborgunar-
skilmálar koma til greina. Til
sýnis og sölu i EskihliÖ 16. 4 h.t.v.
ikvöld mánudag kl. 16-20. Uppl. f
sfma 28503, á sama staö einnig
Yamaha rafmagnsorgel. Sjá aug-
lýsingu.
ÍHIjéðfari
Hljómbær, Hverfisgötu 108,
simi 24610,auglýsir: Höfum á boö-
stólum kassagftara frá 20.000,
rafmagnsgítara frá 20.000, orgel
frá 170.000, bassamagnara frá
150.000, Skemmtara frá 350.000;
heimilismagnari frá 20.000, há-
talarar frá 60.000, kassettu- og
spólusegulbönd frá 150.000, út-
vörp frá 140.000, plötuspilara frá
10.000, höfum einnig fyrirliggj-
andi Randall bassamagnar 120W,
ca. 500.000, og Maine gítarmagn-
ara 80W, ca. 350.000.
Pi'anó óskast.
Upplýsingar f sfma 42245.
Heimilistæki
Mjög góö Candy uppþvottavél
til Sölu. Uppl. f sima 17253, eftir
kl. 18, næstu daga.
ÍVerslun
Fatamarkaöur
Fatnaöur frá fimm fyrirtækjum á -
mjög lágu veröi. Tilboö er standa
til jóla. Verksmiöjusala Model
magasin, Hverfisgötu 56 (v/ hliö-
ina á Regnboganum) simi 12460.
Takiö eftir.
Seljum raftæki og raflagnaefni.
Erum fluttir úr Bolholti i Armúla
28. Glóey hf. Armúla 28, sfmi
81620.
Bókaútgáfan Rökkur.
Kjarakaupin gömlu eru áfram i
gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr.
5000.- allar, sendar buröargjald-
frftt. Sfmiö eöa skrifiö eftir nán-
ari upplýsingum, siminner 18768.
Bækurnar Greifinn af Monte
Cristo nýja útgáfan og Utvarps-
sagan vinsæla Reynt aö gleyma,
meðal annarra á boöstólum hjá
afgreiöslunni sem er opin kl. 4-7.
Til jóla: kaupbætir með kjara-
kaupum. Rökkur 1977 og ’78-’79
samtals 238 bls. með sögum eftir
H.C. Andersen og skáldsagan
Ondlna.
Verslunin Þórsgötu 15 auglýsir:
Nýir kjólar, stæröir frá 36-52,
ódýrar skyrtublússur og rúllu-
kragabolir lltil nr.,
bómullar-nærfatnaöur á börn og
fulloröna, ullar-nærfatnaöur
karlmanna, einnig drengja-
stæröir, sokkar, sokkabuxur,
svartar gammósiur, bómullar-
bolir, kerti, leikföng, gjafavörur
og margt fleira. Einnig brúöar-
kjólaleiga og skirnarkjólaleiga.
Opiö laugardaga.
Körfur til sölu,
Blindraiöja, Körfugerö,
auglýsir hinar vinsælu brUöukörf-
ur, 4 gerðir, takmarkaö upplag.
Ungbarnakörfur, taukörfur,
handavinnukörfur ogýmsar fleiri
geröir. Oll framleiösla á heild-
söluveröi. Allar körfur merktar
framleiðanda. Merki tryggir
gæðin og viögeröaþjónustu. Aö-
einsinnlend framleiösla. RUmgóö
bilastæöi. — Körfugerö Hamra-
hlfö 17, (f húsi Blindrafélagsins).
Sfmi 82250.
Jólatré og grelnar.
Jólatrésalan, Njálsgötu 27, sfmt
24663.
Vetrarvörur
Nýlegir hvftlr skautar
til sölu, no. 36-37 og 43. Uppl. i
sfma 41264
Skföam ar kaöur inn
Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og geröir af
skföum, skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum, smáum og stórum
aö líta inn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290. Opiö
milli kl. 10-6, einnig laugardaga.
Fatnadur fi
Til sölu
konukjólar á góöu veröi. Uppl. 1
slma 39545 frá kl. 1-6 á daginn.
Halló dömur.
Stórglæsileg og nýtisku pils til
sölu, i stórum stæröum. Sérstakt
tækifærisverö. Ennfremur þröng
pils meöklauf. Uppl. isíma 23662.
Til sölu
konukjólar á góöu veröi. Uppl. f
sima 39545 e.kl. l. á daginn.
Ekta cape
(leikhús) og Rima borögrill, til
sölu. Uppl. f sfma 34323 eftir kl.
19.
Ifc;
Tapað - f undid
Gleraugu I leöurhulstri
merkt F.B.J hafa tapast. Finn-
andi vinsamlegast hringi f sima
81967.
A Fálkagötunni
laugardagskvöldiö 15/12 s.l. um
kl. 7-7.30 tapaöist gullarmbands-
úr meö hvitri sklfu og svörtum
stöfum og sérkennilegu gullarm-
bandi- Finnandi vinsamlegast
hringi I sima 28200 eöa 19337.
Þórdfs.
Tapast hefur
gyllt Nepro tölvuúr meö brtínni
leöuról í Sigtúni siðast-liöinn
laugardag. Finnandi vinsamleg-
ast hringi I sima 30709.
Fasteignir
Selfoss — einbýlishás.
130 fermetra hús á Selfossi til
sölu. Einnig koma tilgreina skipti
á góöri fbúö eöa raöhúsi. Uppl. I
sima 99-1845.
TH byflfli
Einnotaö
mótatimbur til sölu. Uppl. i slma
82469
Allt upppantaö fyrir jól,
óskum viöskiptavinum okkar
gleöilegra jóla og nýárs meö þökk
fyrir viöskiptin. Meö þökk fyrir
siöastliöin 14 ár. Erna og Þor-
steinn.
Hreingéroingar
Hrein gerninga félagiö.
Tökum aö okkurhreingerningar á
ibúöum, stigagöngum og opin-
berum fyrirtækjum. Einnig utan-
bæjar. Nú er rétti tfminn til aö
panta fyrir jól. Vanir menn. Sfmi
39162 Og 71706.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28A, sfmi 11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Þrif — Hreingerningar
Tökum aöokkurhreingerningar á
stigagöngum i ibúöum og fleira.
Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna 1 sima 77035.
Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreingern-
ingar meö öflugum og öruggum
tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafá
veriö notuö, eru óhreinindi og
• vatn soguö upp úr teppunum.
Pantiö tfmanlega i sfma 19017 og
28058. ólafur Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi f stofnunum, fyrir
tækjum og heimahúsum. Ný
tæki FORMÚLA 314, frá fýrirtæk-
inu Minuteman f Bandarikjunum.
Guömundur, sfmi 25592.
Dýrahald
j
Fimm páfagaukar
ásamt nýlegu búri til sölu. Selst á
60 þús. kr. Nýtt kostar 78 þús.
Sfmi 30851.
Þjónusta
Múrverk — flfsalagnir
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Þó veraldargengiö viröist valt
veit ég um eitt sem heldur
lát’oss bflinn bóna skalt
og bfllinn strax er seldur.
Ætlar þú aö láta selja bflinn þinn?
Sækjum og sendum. Nýbón,
Kambsvegi 18, simi 83645.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, sfmi 11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Við þökkum
þér innilega fyrir
hugulsemina að
stöðva við gang-
brautina
yUMFERÐAR
RÁÐ
DYRASIMAÞJÓNUSTA
Onnumst uppsetningor og
viðhald ó ölíum gerðum
dyrasíma.
Gerum tilboð í nýlognir
Upplýsingar f sfma 39118
'ír stíflað? I.
Stffluþjénustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör'
um, baökerum og niöurföllum. ;
Notum ný og fullkomin tæki, raf-írj>
magnssnigla.
Vanir menn. I
Upplýsingar í sírha 43879.
Anton Aðalsteinsson
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- «
AR, BAÐKER
OFL.
Fullkomnustu tæki
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU M.F.-50B
Þór Snorrason
Simi 82719
<0-
Sprunguþéttingar
Tökum aö okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-
glugga-z huröa- og þakrennu-
viðgeröir, ásamt ýmsu ööru.
Uppl. f sfma 32044
alla daga
A.
NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK.
Gerum við springdýnur
samdægurs. Seljum einnig
nýjar dýnur.
Allar stæröir og stífleikar.
DÝNU- OG BÓLSTUR-
GERÐIN,
Skaftahlíö 24,
simi 31611.
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviögeröir
Bfltæki — hátalarar — Isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
bfltækjum fyrir Útvarp
Reykjavik á LW
MIÐBÆJARRADIO
Hverfisgötu 18. Sími 28636
S|ónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
J^kvöld- og helgarsími 21940. jj
A