Vísir - 19.12.1979, Page 24

Vísir - 19.12.1979, Page 24
VÍSIR Miðvikudagur 19. desember 1979. ANDVARI 1979, er kominn út. Aðalgrein Andvara er ab þessu sinni ævisöguþáttur Páls lsólfs- sonar tónskálds eftir Jón Þórar- insson.en annað efni ritsins eftir- farandi: Björn Jónsson: Ber- serkjahraun, Róbert G. Snædal: Fjögur kvæði, Göran Schildt: Sin- um augum litur hver á silfrið (Guörún Guðmundsdóttir þýddi) Vilhjálmur Þ. Gislason: Jónas Guðlaugsson skáld, Ruth Christine Ellison: Hallæri og hneykslismál, Hermann Pálsson: Tveir þættir úr Egils sögu, Árni Kristjánsson: Meö Wagner i Bayreuth, Stephan G. Stephans- son: Niu bréf til Magnúsar Jóns-. sonar frá Fajlli (Kristmundur Bjarnason bjó til prentunar) Finnbogi Guðmundsson: Gaman- semi Snorra Sturlus’onar. Þeta er hundraðasti og fjórði árgangur Andvara. Ritstjóri hans er dr. Finnbogi Guðmunds- son. LQgberg-Heimskrlngla Visi hafa borist nokkur tölublöð LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU, en þaö er sem kunnugt er gefiö út af íslendingum i Kanada og kemur út á hverjum föstudegi. Blaðið er skrifað bæði á islensku og ensku og er f þvi ýmislegt efni, frettir af íslendingum I Ameriku fréttir frá Islandi, greinar um þjóölegan fróöleik Islenskan, bókmenntir o.fl. Ritstjóri er Haraldur Bessason en afgreiöslu á Islandi annast Birna Magnúsdóttir, Dúfnahólum 4, Reykjavik, simi 74153 og Arni Bjarnarson.Noröurgötu 48, Akureyri, simi 23852. dánaríregnii Július Alex- ander Hjálmars- son. Július Alexander Hjálmarsson lést þann 10. desember sl. Hann fæddist 31. júli 1892 að Isólfsskála I Grindavlk, sonur þeirra Helgu Guðmundsdóttur og Hjálmars Guömundssonar. Sex ára gamall fluttist hann að Þórkötlustööum i sömu sveit og ólst þar upp við venjuleg störf til sjós og lands. Eftirlifandi konu sinni, Aslaugu Theódórsdóttur, giftist hann 1936, og áttu þau tvö börn en ólu auk þess upp tvö fósturbörn. íeröalög Sunnudagur 23. des. kl. 10 Esja — Kerhólakambur (sól- stöðuferð) Þátttakendur hafi með sér brodda og Isaxir og verði vel bún- ir. Fararstjóri Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiðstööinni aö austanveröu. Ferðafélag tslands. genglsskráning Gengið á hádegi þann 17.12 1979. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Beig. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Kaup Sala 391,40 392,20 861,45 863,25 334,30 335,00 7268,00 7282,90 7831,15 7847,15 9346,40 9365,50 10479,25 10509,70 9602,00 9621,60 1383,55 1386,35 24265,30 24314,90 19594,50 19634,50 22497,50 22543,50 48,10 48,20 3119,95 3126,35 783,10 784,70 586,30 587,50 163,15 163,48 Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 430,54 431,42 947,60 949,58 367,73 368,50 7994,80 8011,19 8614,27 8631,87 10281,04 10302,05 11527,18 11560,67 10562,20 10583,76 1521,91 1524,99 26691,83 26746,39 21553,95 21597,95 24747,25 24797,85 52,91 53.02 3431,95 3438,99 861,41 863,17 644,93 646,26 179,47 179,83 (Smáauglysingar — simi 86611 ) Bilavióskipti BHa og vélasalan As auglýsir M. Benz 250 ’71, M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ’74 og ’75, Oldsmobile Cutlas ’72 og ’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford Pinto ’72. Ford Torino ’71 og ’74, FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Malibu ’72, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans ’72. Plymouth Duster ’71, Dodge Dart sport ’72, Mazda 929 ’73, Datsun 180 B '78, Datsun 1200 ’71, Toyota Corolla ’71, Saab 96 ’71 og '73, Opel Rekord 1700 station ’68, Opel Commodore ’67, Peugeot 504 ’70, Fiat 125 P ’73 og ’78, Fiat 128 station ’75, Skoda pardus ’74, Skoda Amigo ’77, Hornet ’74, Austin Mini ’73, Austin Allegro ’76, Cortina 1600 ’73 og ’74, Willy’s ’63 og ’75. Braico ’66, ’72, ’73, ’74, Wagoneer ’70, Cherokee ’74, Blazer ’73, Subaru pick-up yfir- byggður ’78. Auk þess fjöldi sendiferöabila og pick-up bila. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2. Simi 24860. (Bilaleiga <0^ ] Bilaleiga Ástriks sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. (skemmtanir Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóðina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréð. Oll sigildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá siöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Ferðadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrik ljósashow og vandað- SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember- mánuð 1979/ hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 17. desember 1979 ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum við aöstoð- að. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 (51560). Disköland. Diskótekið Disa. Jóla hvað? Jólasveinar auðvitað! Hér og þar og allstaðar. Nánari uppl. gefur Hurðaskellir I sima 71813 og Kertasníkir i sima 73325. P.S. Þetta er i alvörunni. Sparið hundruð þúsunda rneð endurryðvórn a 2ja ára fresti simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólostiilingu einu sinni ó óri BÍLASKOÐUN &STILLING S 13-100 Hátún 2a.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.