Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 2
VlSIR Fimmtudagur 3. janúar 1980 2 Hvaða bækur lastu yfir jólin? Þórunn Sigþórsdóttir: Ég las Adda og litli bróöir, Grimms ævintýri og Sumar viö sæinn. Auk þess skoöaöi ég, Matreiöslubók- ina mina og Mikka, sem ég fékk i jólagjöf. Arnar Hauksson: Hrakfallaferö til Feluborgar og Gullgeröarmaö- urinn. Bryndls Marteinsdóttir: Ég fékk „Matreiöslubókin min og Mikka” i jólagjöf og skoöaöi hana yfir jól- in. Jóhanna Marteinsdóttir: Ég las þrjár ástarsögur. Þær eru helsta lestrarefni þegar maöur vill slappa af. Stefán Markússon: Lukku Láka. *íim Jólasveinarnir komu I heimsókn meö Grýlu og Leppalúöa álfakóngi og drottningu. Barnaáriö var kvatt meö pompi og pragt á Melavellinum á sunnu- daginn. Þaö voru Æskulýösráö, íþróttaráö og Hestamannafélagiö Fákur sem stóöu fyrir mikilli og fjölbreyttri skemmtun á vellinum. Þangaö komu jólasveinar, Grýla og Leppalúöi I heimsókn, ásamt Skemmtuninni lauk meö mikilli flugeldasýningu sem Hjálparsveit skáta stóö fyrir. Um 3 þúsund manns fylgdust meö ljósadýröinni. Alfakóngur og drottning hans riöu um svelliö. Ahuginn aö tala viö „Sveinka” leyndi sér ekki, Vlsismyndir EJ Jólasveinarnir tóku upp á alls konar prakkarastrikum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.