Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 23
23 vism Fimmtudagur 3. janúar 1980 Umsjón: Halidór Reynisson FlmmtudagsleikrltlO kl. 20.10: v,Morö í Mesópótamíu” Helga Valtýsdóttir Róbert Arnfinnsson Guðbjörg Þorbjarnardóttir Valur Gfslason Fimmtudaginn 3. janúar kl. 20.10 veröur flutt leikritiö „Morö i Mesópótamíu” eftir Agötu Christie. Þýöinguna geröi Inga Laxness, en leikstjóri er Valur Gislason. Meö helstu hlutverkin fara Helga Valtýsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Guöbjörg Þorbjarn- ardóttir og Valur Gislason. Leik- ritiö, sem er rösklega einn og hálfur timi, var áöur flutt 1960 I eyöimörk Iraks, ekki langt frá Bagdad, er starfaö aö uppgreftri fornleifa. Yfirmaöur rannsókn- anna, dr. Leidner, hefur miklar áhyggjur af konu sinni. HUn þjá- ist af stööugum ótta, og hjúkrun- arkona er fengin af spítala dr. Reillys þar i nágrenningu til aö annast hana. Ýmislegt grunsam- legt fer aö gerast og þaö kemur i ljós, aö ótti frú Leidner er ekki meö öllu ástæöulaus. Agatha Christie fæddist í enska bænum Torquay áriö 1891. Hún stundaði tónlistarnám i París og var hjúkrunarkona i heimsstyrj- öldinnifyrri. Frægasta persónan I sögum hennar er Hercule Poirot, belgi'ski spæjarinn meö yfirvar- arskeggiö, sem leysir morögát- urnar á hóglátan en áhrifamikinn hátt. Agatha feröaöist viöa um heim meö seinni manni sinum, fornleifafræöingnum Max Mallo- wan, og er þvi næsta kunnug þvi efni sem „Morö i Mesópótamiu” fjallar um. Frægasta leikrit hennar, „Músagildran” hefur veriö sýnt hátt i 30 ár I London. Útvarpið flutti þaö áriö 1975. Agatha Christie lést áriö 1976, hálfniræö aö aldri. Ulvarp kl. 16.40: LEITIN AD LYKLUM HIMNARÍKIS Gunnar M. Magndss höfundur sögunnar um óla pramma „Þetta er skáldsaga i ævintýra- stil og I persónu söguhetjunnar Óla pramma kemur fyrir tákn sem er ævarandi fyrir mannkyn- iö, en það er söfnunarárátta” sagöi Gunnar M. Magndss höf- undur sögunnar Ób prammi en Arni Blandon hefur lestur á henni f útvarpinu I dag. Gunnar sagöi aö sagan byggöi samt á sönnum atburöum og aö Óli prammi hafi i rauninni verið til. Hann var haldinn þeirri nátt- úru aö safna gulli og taldi sig helst finna þaö I árfarvegum und- ir þrihyrndum steinum. Siöan var þetta honum ekki nóg heldur fór hannaö leita aö feguröinni og þá einkum fallegum stúlkum. Hljóp hann oft á milli bæja ef honum var sagt frá fallegum stúlkum. Þetta nægöi honum þó ekki heldur ogfórhann þvi um byggöir lands- ins aö leita aö lyklum Himnarikis. Hann dó svo i kringum 1920. Sagan Óli prammi kom fyrst Ut áriö 1944 og var siöan gefin út aft- ur 1945. Ariö 1977 kom hún einnig út i sögusafninu „Myndir af kóng- inum”. —HR Fimmfludagur 3. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna : „Óli prammi” 17.00 Slödegistónieikar. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Morö i Mesópótamiu” eftir Agötu Christie Útvarpsgerö efdr Leslie Harcourt. Aöur Ut- varpaö 1960. Þýöandi: Inga Laxness. Leikstjóri Valur Gíslason. Persónur og leik- endur: Amy / Helga Valtýsdóttir. Leidner / Ró- bert Arnfinnsson. Louise / Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Poirot / Valur Gislason. Reilly / Jón Aðils. Sheila / Sigriöur Hagalín. Lavingny / Baldvin Halldórsson. Aör- ir leikendur: Benedikt Arnason, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Inga Lax- ness og Klemenz Jónsson. 21.45 Sónata i d-moll fyrir selló og pianó op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Útvarpssagan: „For- boönir ávextir” eftír Leif Panduro. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. HID DANVÆNA FAÐMLAG Þær hlustanir eftir hugsan- legu stjórnarsamstarfi, sem nú standa yfir, benda ekki til aö menn séu ólmir aö fiétta nýtt mynstur úr gömlum kerfum. Geir Hallgrimsson hefur um sinn rætt óformlega viö Alþýöu- bandalagiö og Alþýöuflokkinn, en Steingrimur situr heima og les bækur eöa smiöar sánu. Eftirtektarvert má telja, aö Lúövik Jósepsson mun hafa tekiö vel I myndun meirihluta- stjórnar Sjálfstæöisflokks og Alþýöubandalags, en á móti stendur forusta verkalýösfélaga þeirra sem Alþýöubandalagiö hefur á valdi sínu. Inn I þau mál kemur m.a. væntanlegt kjör forseta A.S.l. A þessu stigi málsins er auö- vitaö ómögulegt aö segja hvern- ig sú tilraun gengur, sem Geir stendur fyrir. Styrmir Gunnars- son og Björn Bjarnason hafa báöir viöraö þær hugmyndir I Morgunblaöinu, aö rétt væri aö athuga myndun meirihluta- stjórnar meö Alþýöubandalag- inu. Þaö geröu þeir auövitaö, þegar upp var komin sú staöa, aö Framsókn tilkynnti, aö Sjálf- stæöisflokkurinn yröi settur til hliöar, þvf Framsókn ein byggi aö hylli Alþýðubandalagsins. Heföi Framsókn haft hægar um sig I yfirlýsingum, heföu þeir Styrmir og Björn Bjarnason, auövitaö meö vitund Geirs Hall- grfmssonar, ekki fariö aö stiga þau skref sem nú hafa leitt til þess aö Alþýöubandalagiö er oröiö helsti viömælandi Sjálf- stæöisflokksins um stjórnar- samstarf. Samt viröist nú eins og ein- hver þrái sé i Alþýöubandalag- iiu, enda skortir þar ekki menn meö yfirlýsingar gegn Sjálf- stæöisflokknum. Annaö kemur tíl, sem hefur verið eins treyst- andi og þvi aö Alþýðubanda- lagiö ryfi ekki vinstri stjórnir, og þaö er, aö Alþýðubandalagiö hefur aldrei fariö I stjórnir hverja á fætur annarri. Þeir hafa alltaf lofaö björgunarsveit- um aö koma inn I milli vinstri stjórna til aö hiröa brakiö, eöa a.m.k. aö taka til I þvi. Þegar óreiöuveltvangurinn hefur veriö hroöinn hafa þeir á ný brett upp ermarnar og tekiö til viö aö smföa vinstri stjórnir. Þess vegna getur veriö aö áætlunin um niöurlag og endi núverandi þjóöskipulags á Islandi leyfi Alþýöubandalaginu alls ekki þann munaöaö fara f rfkisstjórn meö Sjálfstæöisflokknum. Sjálfstæöisflokkurinn hefur Uka viö mikinn vanda aö etja I þessum efnum. Hann er stærsti flokkur landsins, og hefur kom- ist hjá þvi, allt frá striöslokum aö mynda rikisstjórn meö fugl- um Alþýöubandalagsins. Á Vesturlöndum hefur veriö litiö svo á, aö eins lengi og Sjálf- stæöisflokkurinn byrjaöi ekki aö mynda vinstri stjórnir meö samkomulagi um aö herinn væri til óþurftar á Miönesheiöi, væri tslandi nokkurn veginn óhætt í bandalagi vestrænna þjóöa. Sjálfstæöisf lokkurinn hefur meö þeim hætti veriö einskonar sföasta vfgi frjálsra manna hér noröurfrá. Nú litur út yfir aö þetta vfgi sé aö hrynja, og þá mun þaö gerast innan tíu ára, aö staöa okkar I vestrænu samstarfi mun gjör- breytast. Okkur veröur hrein- lega sagt aö fara til fjandans meö allt okkar kommavafstur, og til eru eyjar hér I nágrenn- hu, sem geta oröiö eins þýö- hgarmiklar og tsland fyrir vestrænt samstarf. Alþýöubandalagiö mun þurfa aö ganga til stjórnarsamstarfs- ins gegn vilja verkalýöshreyf- ingar. Þaö er ekkert mál fyrir bandalagiö. Verkalýöshreyfing- in i augum bandalagsins er ekk- ert nema hundar til aö siga á stjórnkerfi borgaralegs lýö- ræöis. Alþýöubandalaginu er mikiö meira I mun, pólitiskt, aö fleyga tsland endanlega úr vest- rænu samstarfi meö samvinnu viö Sjálfstæöisflokkinn, en stunda hinn gamla skæruhern- aö. Þá tækist þeim bæöi aö eiga kökuna og éta hana. Framsókn hefur gefiö heimskulegar yfirlýsingar og knúiö þekjandi menn f Sjálf- stæöisflokknum til aö leita sam- vinnu viö Alþýöubandalagiö. Þannig hefur fyrir handvömm tekist rétt einu sinni aö afhenda Alþýöubandalaginu vald til stjórnarmyndunar i landinu, flokki meö ellefu þingmenn. Þessvegna stóöfaömur Lúöviks Jósepssonar opinn, þegar Geir Hallgrimsson kom á fund hans. Viö skulum vona þaö veröi ekki banvænt faömlag — fyrir ts- land. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.