Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 20
dánarfregnir Karl Jónsson Siguröur Jóns- son Karl Jónsson læknir i Reykjavik er látinn. Hann fæddist 6. nóvem- ber 1896 aö Strýtu i Hálsaþinghá. Karl lauk stúdentsprófi 1919 og siöar kandidatsprófi I læknisfræöi frá Háskóla Islands 1925. Áriö 1957 varö hann sérfræöingur I gigtarlækningum viö Heilsuhæliö i Hverageröi. Siguröur Jónsson verkfræöingur lést 31. desember sl. Hann fæddist 18. júni 1899 aö Ærlækjarseli i Axarfriöi, sonur hjónanna Sigur- veigar Siguröardóttur og Jóns Gauta Jónssonar, bónda á Gaut- löndum. Siguröur lauk stúdents- prófi frá MR 1922 og lauk siöan verkfræöinámi frá NTH i Þránd- heimi. Lengst af gegndi hann siö- an starfi forstjóra Slippfélagsins i Reykjavik, en lét af störfum 1968. Hrönn Pétursdóttir lést þann 21. desember sl. HUn fæddist 25. júli 1932. 1955 giftist hUn Gunnari K. Gunnarssyni og áttu þau þrjár dætur. tilkyiming ÚTIVIST — Tunglskinsganga um Búrfellsgjá i kvöld kl. 20. Farar- stjóri Jón 1. Bjarnason. Farið frá BSl, bensinstöðinni, verö krónur 1000. Fritt fyrir börn i fylgd full- orðinna. útivist. Oháði söfnuöurinn. Jólatrésfagn- aður f/börn veröur n.k. laugar- dag 5. janúar kl. 3 i Kirkjubæ. Að- göngumiðar v/innganginn. "Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 3Ó814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. öústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. minnmgarspjöld Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, VerSI. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-' bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bokabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabr^ut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og* Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði., Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitaíanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Sjálfsbjárgar/félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Oíivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, ^verholti, Mosfellssveit. MÍnningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sfmi 36418, .Rósu Svelnbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum víðs vegar um landið. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá ölöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorpjörgu síml 95-4180 og Sigrfði sími 95-7116. f genglsskránlng Gengið á hádegi Almennur Feröamanna- þann 27. 12. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 394.40 395.40 433.84 434.94 1 Sterlingspund 876.75 878.95 964.43 966.85 1 Kanadadollar 335.60 336.50 369.16 370.15 100 Danskar krónur 7379.20 7397.90 8117.12 8136.92 100 Norskar krónur 7932.40 7952.50 8725.64 8747.75 100 Sænskar krónur 9475.10 9499.10 10422.61 10449.01 100 Finnsk mörk 10613.60 10640.50 11674.96 11704.55 100 Franskir frankar 9790.25 9815.05 10679.28 10796.56 100 Belg. frankar 1408.10 1411.60 1548.91 1552.21 100 Svissn. frankar 24899.00 24962.10 27388.90 27458.31 100 Gyllini 20706.15 20758.65 22776.77 22834.52 100 V-þýsk mörk 22903.60 22961.70 25193.96 25257.87 100 Llrur 49.05 49.17 53.96 54.09 100 Austurr.Sch. 3134.25 3182.25 3447.68 3500.48 100 Escudos 791.15 793.15 870.27 872.47 100 Pesetar 595.10 596.60 654.61 656.26 100 Yen 164.75 165.16 181.23 181.68 (Smáauglýsingar — sími 86611 J Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. eru Ijósin ílagi? ökukennsla — Æfingatimar. Get nú bætt viö nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn , sé þess óskað. Hallfrlður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Bilaviðskipti Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 hjóla vörubilum. Einnig þunga- vinnuvélar svo sem jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bífkranar. örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Volvo dúett árg. ’67 i góðu standi, til sölu. Uppl. i sima 52347 og á kvöldin i simum 51448 og 51449. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávallt með góða bila á sölu skrá: Jladburóarfólkj óskast! LÆKIR III Austurbrún Norðurbrún Vesturbrún VÍÐIMELUR Reynimelur Víðimelur M.Benz 250 árg. ’71 M.Benz 220D árg. ’71 M.Benz 240D árg. ’74 M.Benz 240D árg. ’75 M.Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch.Nova árg. ’73 Ch.Malibu árg. ’72 Ch.Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y129 árg. ’75 Datsun 180B árg. ’78 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69 Opel Record 1700 station árg. ’68 Opel Commandore árg. ’67 Peugeot 504 árg. ’70 Fiat 125 P árg. ’77 Austin Mini árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’70 Cortina 1600 árg. ’73-’74 WV 1200 árg. ’71 Subaru pick-up árg. ’78 4.h.drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74 Scout árg. ’66 Wagoneer árg. ’70 Cherokee árg. ’74 Blazer árg. ’73 Renault E4 árg. ’75 Auk þess margir sendiferðabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir blla á sölu- skrá. Bfla- og vélasalan As. Höfðatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti i Sunbeam 1500 árg ’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, simi 11397, Höfðatúni 10. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar’ um 150-200 Wla I VIsi, I Bilamark- aði Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlar þU að kaupa bfl? Auglýsing I VIsi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga Bilaleiga \striks sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Skemmtanir Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóðina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréð. öll sígildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góö reynsla frá siöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrik ljósashowog vandað- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum við aöstoö- að. Skrifstofsimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. Kvennatímar í badmintoní 6 vikna tímabii að heQast. Einkum fvrir heima- vinnandi húsmæður. Holi og góð hreyfing. Kennsla — þjálfun. Morguntímar — dagtímar. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 — Sími 82266.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.