Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 13
VÍSIR rmmm Fimmtudagur 3. janúar 1980 VÍSIR 12 W Fimmtudagur 3. janúar 1980 ■ ' wá 1 / Uiiáf H9|Hr \ vl 7 1 Heimsmeistarinn I diskódansi, Julie Brown. Verton Milton lenti i ööru sæti. Þetta hópatriöi var sýnt I sjónvarpinu. 1 miöjunni er Islenski þátttakandinn, Steinar Jónsson. Verton Milton, sem lenti I ööru sæti, er lengst til hægri. trska stúlkan Amanda Gibson, sem lenti I þriöja sæti. Danski þátttakandinn vakti athygli, ekki sist fyrir fallegan lima- burö og mjúkar lendar. - HYHDSJA FBi HEIMSMEISHBAKEPPHIHMII DISKÚ-DaMSI. SEM VM HALDIN I LUNDONUM Steinar Jónsson á fullri ferö. Heimsmeistarakeppni i diskódansi var haldin i vetur, að þessu sinni i Lundúnum. Keppninni lauk átjánda desember. Þetta er i annað sinn, sem slik keppni er haldin. Einn Islendingur tók þátt i keppninni, Steinar Jónsson.Hannstóð sig með prýði en komst ekki i lokakeppnina. Keppninni var sjónvarpið i Bretlandi og vakti töluverða athygli. Heiöar Astvaldsson, danskennari, var aöstoöarmaöur Steinars i keppninni. Hann sagöi, aö þessi keppni hafi veriö mun skemmtilegri en keppnin i fyrra, meiri og betri dans og minna um „akróbatik”. „Þó svo Steinar hafi ekki komist i úrslit, þá varö hann landi sinu til mikils sóma. Hann fann sig reyndar ekki almennilega i byrjun, en náöi sér svo á strik”, sagöi Heiöar. Þá sagöi hann, aö gifurlegt álag hafi veriö á keppendum og heföu þeir þurft aö vera stálhraustir og vel þjálfaöir. Þátttakendur i keppninni voru alls 32 frá jafnmörgum löndum. Af þeim voru 15 valdir i lokakeppni og 7 dönsuöu til úrslita. Heimsmeistari varö enska stúlkan Julie Brown, tvitug verslunar- stúlka, i ööru sæti varö Kanadamaöurinn Verton Milton,19 ára námsmaöur, og i þriöja sæti varö Irska stúlkan Amanda Gibson, 19 ára skrifstofustúlka. Keppendur áttu aö vera á aldrinum 18—35 ára,en sá elsti var aöeins 23 ára gamall. — ATA Hvort sem þiö trúiö þvi eöa ekki, þá er þetta diskódans, sem fulltrúi Thailands er aö fremja. Hér er veriö aö taka upp eitt atriöi fyrir sjónvarpsþáttinn. Hópurinn dansar eftir laginu „I’m singing in the rain”. ,,Og sigurvegarinn... Julie Grown!!!!”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.