Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 16
vism Miftvikudagur 2. janúar 1980. Umsjón: Katrin Páls- dóttir ____ Tortlmlð .ralhlððu- hraðlest- Hafnarbió — Regnboginn: Tortimift hraftlestinni (Ava- lanche Express) Bandarlsk frá Lorimer Prod., gerft af Mark Robson Handrit: Abraham Polonsky byggt á sögu eftir Colin For- bes Kvikmyndun: Jack Cardiff Tónlist: Allyn Fergusson Leikstjóri: Mark Forbes Aftalhlutverk: Robert Shaw, Lee Marvin, Linda Evans og Maximilian Schell Þaft er oft furöulegt hvaft frægir leikarar láta hafa sig I aft leika i lélegum myndum. Þessi mynd er eitt slikt dæmi, og er þaö sérstaklega leiftin- legt, aft sá frábæri leikari Ro- bert Shaw skuli kveftja kvik- myndaheiminn i svo lélegri mynd, en hann lést af hjarta- slagi skömmu eftir töku henn- ar. Þaft sem ræfturferftinni hjá þessum leikurum, eru eflaust háar peningagreiftslur. Fram- leiftandinn og leikstjórinn Mark Robson heffti betur lagt meiri peninga I gerft myndar- innar og haft færri „stór- stjörnur”. kvikmyndir Hanna Maria Karlsdóttir, Soffia Jakobsdóttir, Jón Hjartarson og Kjartan Ragnarsson I hlutverkum sfnum I Kirsuberjagarfti Tsjekofs. rún Asmundsdóttir var yndisleg Ljúba, fögur og alltumvefjandi i barnaskap sinum. Ef finna mætti að einhverju, þá vantaöi helst hinn tragiska undirtón á bak vift yndisleikann. Gisli Halldórsson var grátbros- legur i orftsins fyllstu merkingu i hlutverki bróöur hennar. Vift fundum meira til meft honum en öftrum, þvi aft þessi einskisnýti bróöirskynjar óhamingjuna innst inni. leiklist Bryndis Schram skrifar Af öörum leikendum er mér minnisstæð Valgerftur Dan i hlut- verki fósturdótturinnar. Minnist ég þess ekki aft hafa séö Valgerfti gera betur. Varja er vinnudýrift, skyldurækin og trygglynd. Hún fær ekki þann, sem hún elskar og verftur aft hverfa á braut til nýrra starfa og nýrra húsbænda. Val- gerður er ung Varja og kannski þess vegna missir hún þrátt fyrir allt ekki alla von, heldur kveöur meö glampa i augunum. Hennar biöur nýtt lif. Svona hef ég ekki séft Vörju túlkafta áftur, en finnst það alveg réttlætanlegt. Jón Sigurbjörnsson er mátu- lega rustalegur og hrjúfur Lópa- kin, sem er blindaftur af grófta- hugsjóninni og missir af hamingj- unni fyrir bragftiö. Hjalti Rögnvaldsson dró upp sérkennilega mynd af stúdentin- um Trofimov. Draumóramenn eru heillandi, af þvi aft þeir trúa á hugsjónina, en Hjalti vildi ekki hafa hann þannig. Hann geröi Trofimov næstum fráhrindandi, og ég trúöi þvi ekki aft Anja léti heillast, en hún var ákaflega fal- leg og ljúf i höndum Lilju Þóris- dóttur. Of langt mál yrfti að telja upp alla þá, sem koma vift sögu i Kirsuberjagarftinum, en þau eru öll ógleymanleg, þvi aö þau gáfu myndinni dýpt og fyllingu. Þor- steinn ö., Steindór, Soffia, Hanna, Kjartan, Jón Hjartarson, hvert um sig með skýrt mótaða persónu, sem hvergi skeikafti. Þaft er gaman aft geta óskaft Leik- félaginu til hamingju meft þessa siftustu sýningu ársins 1979 af heilum hug i þeirri trú, aft stefna sé tekin fyrir árift 1980. Bryndis Schram Robert Shaw I sinni siftustu mynd Magnús Ólafsson skrifar Þaft er auöséft á myndinni aft Mark Robson hefur ætlaft aö sleppa vift alla erfiftleika I gerft hennar meft þvi aft taka hana meira efta minna i stúdiói og þaft meft „rafhlöftu- hraftlest” og gervisnjó, slikt gengur ekki í nútima kvik- myndagerft, þaft er svo auft- séft, aft minnsta kosti i' þessari mynd. Efnisþráfturinn er eftir sögu Colin Forbes, sem gefin hefur verift út I islenskri þýftingu og fjallar um yfirmann KGB-leyniþjónustunnar sem flýr frá Rússum til þess aft ná sér niöri á þeim. Þaö er óhætt aft segja aft þaft sé búift aft margtönnlast á svipuftu efni. Svo er upphaf myndarinnar svo ruglingslega sett fram aft þeir sem ekki vita söguþráft- inn eru lengi aft átta sig á þvi hvaft um sé aö vera. Hvaft leikurunum viftkemur þarf ekki mikla leikhæfileika til aft leika i slikri mynd. Lee Marvin leikur nú aldrei, hann er bara þarna. Robert Shaw reynir aö sýna eitthvaö, aftrir eru ekki umtalsverftir, nema þá kannski Maximiiian Schell. Tónlist Allyn Fergusson er þaft eina sem virftist I lagi I þessari mynd. Þaft má segja þaft um Mark Robsonaft þaft er leiftinlegt aft honum skyldi ekki takst betur upp, þvi aft þetta var hans sift- asta mynd, hann lést snögg- lega eftir töku hennar. Mól. voru drengir sem ætluftu aft læra aft skipta bleyju og skeina og skúra og snúa tökkum á þvotta- vél, drengir sem ætluftu aft þekkja börnin sinog konurnar sinar, fólk sem aft stefndiaft þvi aft fjölskyld- an yrfti ekki aö litlum einangruft- um einingum paufandi sitt I hverju horni meö augastaft á aft klekkja á hinum einingunum. Allt fyrir aft einn eilifftarung- lingur, ein hugsandi kona og ein þreytt húsmóftir höfftu sest niöur og sett áblafthugsanirog vonir og vonleysi. Engin okkar haffti nokkru sinni fundiö efta fengift aftra eins svör- un og þaö hefur heldur ekki gerst siftan. Vift fórum frá Akureyri meft tárin i augunum (bókstaf- lega, þaft var kalt) og fannst aö vift heföum áorkað einhverju. Þaft er ekki nóg aft finnast maftur eiga erindi vift einhvern, ef erindift dettur út á jólamarkaöinn og hverfur sjónum i jólapakkana. Vift fengum þá dásamlegu tilfinn- ingu aft okkur heföi ekki skjátlast, vift hefftum haft eitthvaö aft segja og þaft heffti fengift fólk til aft staldra vift og Igrunda málift, jafnvel aft brjóta upp gamlar heföir sem enginn veltir fyir sér lengur hvort eiga rétt á sér sfta ekki. i •AB RESTA 79 - \ •AD RESTA 79 - ÞAÐ BESTA 79 - \ •AB BESTA 79 Uppleslrarlerð lll Akureyrar „Það besta sem komið hefur fyrir mig á sl. ári geröist I upp- lestrarferð á Akureyri”, sagöi Auftur Haralds rithöfundur, þeg- ar hún var innt eftir þvl eftir- minnilegasta frá árinu 1979. Viö fórum þrjár þangaft á bók- menntakvöld hjá Menntaskólan- um, Ása Sólveig, Hjördis Bergs- dóttir og ég, og lásum úr „Hvunn- dagshetjunni,” „Treg i taumi,” og Hjördis las úr bdk Normu Samúelsdóttur, „Næstsiftasti dagur ársins.” Þarna breiddum vift úr sálum þriggja mjög ólikra kvenna sem allar áttu þaö sameiginlegt aft vera ekki ánægftar meö aft ganga undir þörfum annarra heimilis- manna eins og hverjar aftrar hrærivélar efta þvottavélar, og aftalmálift var einangrunin sem konur vilja verfta fyrir inni á heimilum. A eftir upplestrinum urftu mjög menningarlegar umræftur mill- um vor og unglinganna, en þaft fór fljótlega menningarbragurinn afþeim, þær uröu æfti harltekeytt- ar og m.a. kom fram aft heimur- inn er fullur af mæftrum sem borfta ekki heita máltiö árum saman vegna þess aft þær eru alltaf aft stökkva frá til aft skeina einhvern i miftju máli. Ungu mönnunum sem þarna kappspurftu okkur þótti margt af þvi sem viö vorum aö lesa upp efta segja frá æöi ótrúlegt. Or þessu varft tveggja tima umræfta um kvennauppeldi fyrr á timum (þegar vift vorum aö mótast fyrir um 25árum siftan), árangur þess, yfirvinnuna sem gerir karlmann- inum ókleift aö vera annaft en dagblaftalesari inni á heimilinu, sambandsleysift sem skapast og þessa viftloftandi tilfinningu kon-; unnar aft vera afteins eitt af heimilistækjunum. Þegar vift stóftum upp til aft fara var hópur vift borftift okkar, sex drengir og ein stúlka, sem hétu þvi' nánast meft höndina á hjartastaft aft þau væru ekki hlynnt félagslegu fyrirkomulagi sem gerfti þeim ómögulegt aft vera feftur barna sinna. Þarna „Einn eillfðarunglingur, ein hugsandi kona og ein þreytt húsmó.ðir höfðu sest niöur og sett á blað hugsanir og vonir og vonleysi”. - pað eftir- minnilegasta segir fluður Haraids VEROLD SEM VAR Kirsuberjagarðurinn eftir Anwtn Chekov Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson Þýðing: Eyvindur Erlendsson Lýsing: Daniel Williamsson Þaft er i senn ljúft og sárt aft stiga úr formleysi og ringulreift tuttugustu aldarinnar inn i ver- öld, sem einu sinni var, Rússland fyrir byltingu. Vift stigum inn i hina „tryggu” veröld aöalsins, þessarar iöjulausu og einskisnýtu forréttindastéttar sem saug blóft- ift úr ánauftugum bændum og bar ekkert skynbragð á samtift sina, skildi ekki örlög sin. Sólin er hátt á lofti, kirsuberja- trén i fullum blóma, en yfirstéttin flýtur sofandi aft feigftarósi. Hún er i þann mund að leysast upp, ættaróftölin eru aft falla i hendur óprúttinna, hálfmenntaöra bændasona, og allt er falt fyrir peninga — lika fegurftin. Þessi unaftsfulli kirsuberja- garftur er ekki annaft en RUsslán'd i bk nitjándu aldar. Hann er heimurinn I hnotskurn. Ljúba Ranefskaja, óftalseigandi, er tákn hinnar hnignandi yfirstéttar, en eillfftarstúdentinn Trofimov er talsmaftur höfundar. Hann litur fram á veginn, boöar nýja tima, frelsi til handa hinum kúguöu og endalok arftræningjanna. Chekov skrifar Kirsuberja- garftinn um aldamótin, þegar enn eru tveir tugir fram aft byltingu. Samt er eins og hann sjái það, sem koma skal, sjái fyrir byltingu öreiganna. Og hann er fagnandi. Engu aft siftur hefur hann djúpa samúft meft þessari fögru og fá- nýtu veröld. Þaft er tregi i rödd hans og eftirsjá. En hann veit, aó breytingin er óhjákvæmileg, hvaft svo sem hún boöar. Ljúba Ranevskaja og bróftir hennar, Gaev, eru yndislegt fólk, sem allir elska þrátt fyrir ein- feldni þeirra og utanveltuhátt. En úr þessu verður þeim ekkert til bjargar, og vift grátum örlög þeirra. Þegar hinn fjörgamli og saufttryggi Firs lokast inni og gleymist i leikslok, þá vitum viö, aft um annaft er ekki aft ræfta, þvi aft hann og hans likar eiga sér enga von i hinni nýju veröld. Mér finnst leikstjórinn Eyvind- ur Erlendsson hafa brugöift nýrri birtu og nýjum skilningi i þetta gamla undurfagra verk Chekovs. Bæfti er, að þýðing hans er fersk og safarik, hún færir verkift nær okkur i timanum og gerir þaft aft- gengilegra i öllum skilningi. Auk þess hlýtur stjórn hans á túlkun aft mótast mjög af þvi, aft hann hvefur dvalist i landinu, þekkir skaplyndi og lifsstil þessa fólks, og getur gert þaft raunverulegra en ella. Undirtónninn er mjög skýr, það er festa og hnitmiftun i stjórn hans og andrúmsloftift þrungið trega og uppnámi tilfinn- inganna. Sérstaklega er mér minnisstætt atriftift i lundinum i öftrum þætti. Fallegt samspil, loftift lævi blandift, en átökin öll undir yfirborðinu. Stemningin ljúfsár. Til aft ná fram svona sterkum áhrifum þarf allt aft spila saman, leikur, umgerft og rétt lýsing. Leikmynd Steinþórs er ótrúlega hagkvæm og einföld i fjölbreyti- leik sinum. Hún undirstrikar ásamt með góftri beitingu ljósa þessa heitu rússnesku stemningu. Mér fannst leikendur allir stefna að sama marki og gera betur en nokkru sinni fyrr. Guft-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.