Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.01.1980, Blaðsíða 10
; Fimmtudagur 3. janúar 1980 10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. aprll bér hættir til aö gleyma þér viö dag- drauma og ert frekar latur og áhugalaus. Nautiö 21. april—21. mai Foröastu aö láta of m ikiö eftir börnunum, þaö gæti komiö niður á þér siöar. Tviburarnir 22. mai—21. júni Dagurinn er hálf hversdagslegur, en þegar liöa tekur á kvöldiö fer aö glaöna til. Krabbinn 22. júni—23. júli Dagurinn er heldur daufur til að byrja með. Upp úr hádeginu færöu simhring- ingu sem kemur þér úr jafnvægi. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Láttu ekki hafa of mikil áhrif á þig. Aörir gætu haft gaman af aö reyna á trúgirni þina og þú gert þig hlægilegan i þeirra augum. Þér gæti virst ógerlegt aö nálgast persónu sem þú hrifst mjög af. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Afstaða tunglsins, hefur þau áhrif að þú ert tilbúinn aö taka hvaöa áhættu sem er. Vogin 24. sept.—23. okt. Forðastu óþarfa eyöslu og hentu engu sem gæti orbið þér aö gagni siöar meir. Þú ert ákaflega vinsæll þessa dagana og er um aö gera aö nýta sér þaö. Er á með- an er. Drekinn 24. okt.—22. nóv. óheppileg þróun i fyrirtækinu gæti komið þér i bobba og skaöað framamöguleika. Frestaðu öllum feröalögum þar til málin fara að skýrast. Hittu ættingja i kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Þú gætir gert reyfarakaup ef þú ert nógu útsjónarsamur og fljótur á staöinn. Þér gengur illa aö nálgast takmarkiö sem þú settir þér á siðasta ári. Þaö tekst ef þú , beitir þér. -trífc i»n • Þú gætir gert þér rangar hugmyndir um einhvern eöa eitthvaö, anaöu ekki aö neinu. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Samræöur eru uppbyggjandi og gætu hjálpaö þér upp úr sinnuleysinu. Haltu sambandi viö vini þina. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Balshov lávaröurj féll I gildruna. „Munkurinn” og Razhpin ætiuöust til aö hann „stæli frá þeim fölsku landabréfi af hofinu Galconda, siöanætiuöu þeii aö ráöast á hannj og ræna útbúnaöi hans til aö fylgja rétta kortinu. Vertu varkár i öllum ákvöröunum og biddu þar til mesti móöurinn er runninn af þér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.