Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 1
Skipverjar á Gisla Arna voru önnum kafnir i morgun aö koma snurpivfr um borð f skipiö, sem heldur á loðnuveiðar um helgina. Vfsismynd: GVA Loönuvelðar hefiast eltlr heigl: „FARA ÚT í ALGERA ÓVISSU” - seglr Krlsllán Ragnarsson, Iramkvæmdasllórl LÍÚ Loðnuflotinn er nú að verða tilbúinn til að leggja á miðin, en loðnuveiðar mega hefjast á hádegi á þriðjudaginn. Loðnuverð hefur þó enn ekki verið ákveðið fremur en annað fiskverð. Menn verða þvi aö hef ja veiðarnar án þess að vita hvað fæst fyrir aflann. „Þeir fara út i algera óvissu”, sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri Landssam- bands islenskra útvegsmanna, i samtali við Visi i morgun. Hann sagði, að löggjafinn yrði að skera úr um mörg óvissuatriði áður en hægt væri að ákvarða fiskverðið. Meðan engin starfhæf rikisstjórn væri i landinu, myndu þau mál ekki skýrast. „Þetta er mjög óþægilegt fyrir alla aðila. Menn verða bara að vona, að þaö verð, sem að lokum verður ákveðiö, veröi viðunandi.” Rannsókn| Frfliahiar-i málslns | loklö i Máiið sent tli saksóknara [ ríklslns ettlr helgina ■ „Rannsókn málsins er lokiö um meint fjármálamisferli í og verður það sent embætti fyrirtækinu. rikissaksóknara öðru hvoru Visir skýrði upphaflega frá megin viö helgina”, sagði þvi voriö 1978 að óeðlilega ólafur Hannesson, fulltrúi mikil vörurýrnun hefði komiö lögreglustjóra á Keflavikur- fram I Frihöfninni, en i októ- flugvelli, um rannsókn Fri- ber það ár fjallaöi blaðið itar- hafnarmálsins. lega um máliö og benti á, að Er Vísir hafði tal af ólafi i rýrnun vörubirgða hefði að gærdag sagöi hann, að nokkru leyti veriö falin með verið væri að ljúka frágangi hærra útsöluverði á ýmsum skjala þessa máls og senda vörutegundum en verðskrá I þaö saksóknara, sem tæki á- sagöi til um. Þetta átti við um kvörðun um framhaldið. ákveðna áfengistegund og Núer komið á annaö ár sið- sælgæti og var það staöfest i an rannsókn hófst á meintu fyrri rannsókn lögreglustjóra- | misferli í Frihöfninni á Kefla- embættisins á Keflavikurflug- . vikurflugvelli. Það var Bene- velli. dikt Gröndal utanrikisráð- Eftir það var ákveðin fram- . herra, sem fór fram á það við haldsr annsókn, sem staðið | lögreglustjórann á Kefla- hefur mánuðum saman, og m vikurflugvelli aö slik rannsókn eru þaö niðurstöður hennar, yrði framkvæmd.eftir aö Visir sem nú er verið aö senda rikis- haföi itrekað birt upplýsingar saksóknara. —SG Lðgregian hljóp blðfana uppi Lögreglumenn I Breiðholts- hverfi hlupu uppi fjóra pilta I nótt, sem höfðu brotist inn I Breiöholtsskóla. Piltarnir fleygðu frá sér peningakassa á hlaupunum til að létta á sér, en það dugði ekki til og voru þeir handteknir. Tilkynnt var um mannaferöir við skólann laust fyrir klukkan hálf þrjú. Þrir lögreglumenn komu á staöinn og sáu þeir þá fjóra pilta hlaupa hvern i sina áttina út í myrkrið. Lögreglu- mennirnir stukku þegar Ut úr bilnum og hófu eftirför. Þótt piltarnir værufráirá fæti, dugöi það ekki til og voru þeir allir handsamaðir. Innbrotsþjófarnir reyndust veröa þrir 15 ára piltar og einn sextán ára. Þeir hafðu stolið umslagi meö um 40 þúsund krónum og peningakassa, sem þeir höföu ekki haft tima til að opna og strætisvagnamiöum upp á 100 þúsund krónur. Kassanum og umslaginu fleygðu þeir á flóttanum, en hvort tveggja fannst. _SG TAP A OLLU AÆTLUNARFLUGI FLU6LEBA Tap var á öllum þeim leiöum sem Flugleiöir halda uppi áætlunar- flugi á í fyrra/ en tapiö var þó langmest á Ameríkufluginu. Verö á eldsneyti hefur tvöfaldast í Evrópu og Bandaríkjunum á síðasta ári en hins vegar þrefaldast á Islandi. Engin leið er að velta innlendum hækkunum út í hækkun fargjalda í Atlantshafsfluginu. Vísir birtir i dag viðtal við Sigurð Helgason forstjóra Flugleiða þar sem þetta kemur fram. Jafnframt segir Sigurðurað verðbólgan hér- lendis og þróunin undanfarin ár hafi verið Flugleiðum óskaplega dýr og erfið. Þá telur Sigurður að þær ráðstafanir sem Flugleiðir hafa nú gripið til nægi til að jöfnuður náist í rekstri samkvæmt þeim áætlunum sem félagið hefur gert. Sjá bls. 2-3. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.