Vísir - 04.01.1980, Qupperneq 15

Vísir - 04.01.1980, Qupperneq 15
Föstudagur 4. janúar 1980 19 Enginn snjðmokstur fyrir Dá fótgangandi Öldruð kona hringdi: „Mér er fariö aö finnast nóg um þann forgang, sem bilarnir hafa hér i borginni fram yfir fót- gangandi fólk. begar fór aö snjóa fyrir jólin var strax fariö i þaö af miklum krafti aö moka allar götur og var þvi lokiö fljótlega. En siöan hefur ekkert snjóaö og ekkert veriö mokaö. Þó eru allar gang- stéttar fullar af snjó og viö minnstu þýöu veröa þær að stór- hættulegum svellbunkum. Fyrir okkur eldra fólkiö þýöir þetta, aö viö neyöumst til að halda okkur innan dyra, ef viö viljum ekki eiga þaö á hættu aö slasa okkur”. flRflMÚTmUPIH SKEMMTILEC Skaupmaður hringdi: „Aramótaskaup sjónvarpsins og útvarpsins voru mér mjög aö skapi að þessu sinni, þau bestu I mörg ár. Atriðin i áramótaskaupi sjón- varpsins voru stutt og þar af leiðandi varö maöur ekki þreyttur á þeim. Helst leiddust mér diskóatriðin. Diskótek og diskótónlist fara hræðilega i taugarnar á mér. Þá var ádeilan áberandi og skörp á köflum. Það var hressi- legt að sjá svona skaup eftir skaupið i fyrra, sem mér fannst algerlega misheppnaö. Aramótagleöi útvarpsins var betri að þessu sinni en veriö hefur árum saman. Aö visu voru atriðis misfyndin og sum hreint ekkert fyndin, en önnur voru hnitmiðuö og stutt. Aöstandend- um áramótagleði útvarpsins hefur oft verið tamt aö hafa at- riðin of löng, sifelldar endur- tekningar og útskýringar. Svo var ekki aö þessu sinni, sem betur fer. Þá fannst mér vel til fundið aö hafa „gleðina” eftir miönætti, þvi það er svo mikiö aö gera timana fyrir miönætti á gaml- árskvöld (fara meö börnin aö sjá brennurnar, skjóta upp flug- eldum, horfa á skaupiö i sjón- varpinu, skála fyrir gamla og nýja árinu o.s.frv.). Það er kominn timi til aö þaö heyrist ánægjurödd i fjölmiöl- unum, þess vegna þetta bréf!” — til aö likjast Þórbergi Þórðarsyni, segir Emil Guömunds- son i viötali viö Helgarblaöiö. Emil leikur Þórberg ungan i leikriti Leikfélags Reykjavikur, Ofvitanum. — I sögu kvikmyndanna á islandi, segir Andrés Indriðason, dagskrárgeröarmaöur, og á þar viö þann mikla fjörkipp, sem kom f islenska kvikmyndagerö i sumar. Hvaö geröist viö Mons I upphafi fyrri heimstyrjaldarinnar? Var bresku hermönnunum bjargaö frá tortimingu af her- sveitum engla af himnum ofan, einsog þeir statt og stööugt héldu fram? erteomln! VAR MOZART KLÆM- INN OG RUDDALEGUR? 1 nýju leikriti Peter Shaffers sem nú er sýnt f London kemur fram býsna nýstárleg hliö á Mozart, honum er lýst sem ruddalegum, ofsafengnum og klæmnum. Frá þvf er sagt I Helgarblaöinu. HVER VERÐUR ÍÞRÓTTA- MADUR ÁRSINS”? í dag veröur kynnt kjör „iþróttamanns ársins 1979”, en þaö eru samtök íþróttafréttamanna sem sjá um þaö val. 1 Heigar- blaöinu á morgun veröur valinu lýst f máli og myndum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.