Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 3
vtsm Miðvikudagur 16. janúar 1980. varðbergs' fundur um fsiand og Afganistan Varðberg heldur hádegis- verðarfund um Island og Afgan- istan i Hótel Esju á laugardag- inn. Fundurinn hefst kl. 12.00. Framsögumenn verða: Eiður Guðnason, alþingismaður, Hörð- ur Einarsson, ritstjóri Visis, og Jón Sigurðsson, ritstjóri Timans. Fundurinn er opinn félags- mönnum Varðbergs, félagsmönn- um i Samtökum um vestræna samvinnu, og gestum þeirra. Pétur til Grænlands PéturThorsteinsson sendiherra fór i gærmorgun til Nuuk (Godt háb), hföuðborgar Grænlands, á vegum Benedikts Gröndal, for- sætis- og utanríkisráðherra. Pétur Thorsteinsson fór til Græn- lands i febrúar 1979 að ósk ráð herrans til þess að afla upp- lýsinga um ýms málefni landsins, og gerði að ferðinni lokinni grein fyrir Grænlandsmálum I skýrslum til rikisstjórnarinnar. Gunnlaugur Valgeirsson, kafari, sést hér koma upp á bryggju- bakkann, með aðstoð Pálma Stefánssonar, eftir að hafa skorið linu úr iinubátnum Þrym. Báturinn kom til Patreksfjarðarhafnar aö- faranótt mánudagsins, en hélt strax á veiðar aftur um morguninn. Á laugardagsmorguninn sl. kom Júpiter með úrn KE i dragi inn til hafnarinnar, en hann var á loðnuveiðum. Hafði nótin fest i skrúfublöðunum og voru kafarar frá kl. 10 til 13 að ná henni úr. Skrá um rinnlnga ( HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 15932 7627 17115 KR• l.CCC.CCC KR• 50C.CCC 1834C 26622 44419 2506C 29461 48938 KR. ÍCC.CCC 2834 438C 2871 9089 3261 913C 3996 1C338 146C7 26795 16274 27869 16953 29319 25225 29677 3C534 32421 30584 32536 30678 33666 31486 36645 40124 51809 45087 52256 46230 52794 47259 52804 ÞESSI NUHER HLUTU 35.000 KR. VINNING HVERT 119 3858 9986 13646 17225 21447 25906 29905 34699 37793 42499 46505 50859 55658 120 4004 10034 13654 17349 21537 25927 30180 34775 38024 42542 46509 50982 55697 244 4048 10151 13665 17408 21564 25948 30215 34835 38143 42545 46626 51074 55704 247 4069 10261 13965 17566 21626 25986 30232 34958 38195 42596 46860 51167 55809 388 4193 10270 13982 17588 21759 26142 30243 35006 38216 42653 46925 51216 55924 439 4309 10468 13991 17589 21765 26345 30409 35069 38275 42729 47035 51411 56021 470 4320 10500 14126 17915 21778 26634 30506 35109 38435 42731 47106 51590 56057 554 4836 10563 14157 18033 21829 26654 30549 35116 38542 42787 47347 51733 56418 810 4963 10643 14245 18111 22033 26658 30729 35290 38591 42913 47405 52018 56465 890 5260 10858 14322 18367 22091 26765 30780 35390 38678 42997 47453 52096 56543 898 5427 10892 14397 18455 22120 26873 30950 35476 38939 43144 47576 52106 56547 924 5566 10903 14463 18598 22137 26916 31092 35492 39172 43328 47585 52155 56587 973 5675 10912 14543 18672 22232 27028 31225 35509 39259 43416 47697 52262 56636 988 5717 10951 14557 18695 22237 27032 31236 35557 39449 43545 47731 52277 56927 1114 5817 11086 14895 18812 22249 27206 31322 35565 39480 43668 47925 52311 57087 1179 5951 11262 15024 18813 22685 27282 31336 35641 39 543 43699 47933 52447 57198 1190 6052 11278 15257 18832 23018 27417 31343 35666 39572. 43753 47996 52498 57230 1206 6075 11381 15296 18904 23406 27461 31416 35734 39790 43775 48252 52630 57382 1393 6146 11648 15374 19093 23542 27651 31491 35737 40046 44015 4829.7 52693 57437 1550 6402 11718 15463 19097 23658 27672 31734 35743 40107 44046 48644 52974 57456 1629 6576 11962 15663 19128 23751 27689 31754 36005 40287 44182 48660 53163 57473 1724 6808 11991 15725 19174 23893 27709 31945 36042 40337 44272 49025 53384 57841 1782 6955 12004 15779 19205 24164 27717 31949 36138 40377 44490 49077 53518 57984 1818 7034 12041 15846 19230 24171 27917 31972 36142 40452 44491 49089 53569 58187 1839 7133 12071 15884 19296 24179 27951 31989 36164 40682 44586 49308 53689 58332 1923 7156 12205 15912 19555 24208 27982 32026 36187 40700 44765 49346 53716 58357 1924 7367 12271 15988 19992 24422 28079 32154 36241 40778 44767 49408 53838 58363 1928 7539 12345 16006 20104 24497 28112 32159 36255 40818 44870 49546 53900 58507 2048 7700 12393 16015 20122 24503 28161 32168 36375 40857 44881 49585 53924 58518 2144 7760 12449 16018 20147 24535 28494 32171 36440 40865 44952 49622 54016 58520 2422 8046 12514 16092 20148 24828 28508 32219 36465 41109 45068 49642 54102 58592 2495 8147 12534 16122 20258 24841 28839 32391 36497 41110 45113 49668 54177 58598 2599 8191 12696 16166 20303 24936 29030 32651 36498 41134 45169 49741- 54352 58781 2905 8276 12797 16218 20438 24966 29099 32716 36663 41214 45264 49827 54586 58797 2911 8362 8372 12809 16220 20443 24998 29129 32766 36666 41640 45404 49868 54594 58895 3108 13046 16377 20496 25181 29274 32898 36671 41883 45417 49931 54678 58918 3113 8612 13052 16383 20510 25207 29351 33116 36674 41910 45524 50003 54946 59066 3151 8682 13074 16548 20588 25239 29362 33142 36771 41955 45611 50004 54970 59109 3185 8767 13282 16647 20599 25242 29544 33743 36846 42202 45671 50058 55055 59259 3191 8779 13293 16704 20725 25321 29568 33841 37218 42271 45684 50390 55188 59305 3278 8852 13306 16918 20759 25471 29629 33847 37330 42287 45732 50425 55382 59400 3280 9136 13427 16991 21033 25567 29632 33890 37402 42304 45989 50479 55447 59432 3341 9431 13463 17001 21186 25741 29685 34253 37538 42375 46315 50752 55450 59457 3582 9623 13497 17061 21233 25744 29764 34374 37549 42443 46384 50789 55482 59672 3722 9704 13587 17111 21325 25803 29792 34520 37659 42460 46501 50827 55532 59990 AUKAVINNINGAR 100.OCC KR. 15931 15933 HRYSSA KAST- AR A „VIT- LAIISUM TfMA” „Sá óvenjulegi atburður gerðist hérnk að hryssa kastaði nýlega folaldi, en slikt mun vera afar sjald- gæft á þessum árstima” sagði Friðjón Þorleifsson á Neskaupsstað i samtali við Visi. Friðjón sagði aö hryssan sem eri eigu Arna Alfreössonar 11 ára hefði kastaö mógráu hryssufol- aldi og heilsaöist þeim nú báðum vel. Þetta heföi gerst mjög óvænt og enginn vitað að hún væri með folaldi, en venjulega kasta hryss- ur ekki fyrr en i fyrsta lági I mars mánuði á vorin. Þess er skemmst aö minnast aö ær bar nýlega á Gunnarsstööum. Má þvi segja að lömb og folöld séu farin að fæðast, þótt þetta sé ekki þeirra timi, en á meðan standa rikisstjórnir fastar i burðarliönum enda þótt þetta sé þeirra „burðartimi” —HR Fjarstýringar: 2ja-3ja-4ra Mikiö úrval af glóöarhaus ug <>g « * á.sa. .aimótorum. Balsaviöur i flökum * Balsaviöur í listum Furulistar • Brennidrýlar Flugvélakrossviður «ÁI og koparrör, stálvir Smáhlutar (fittings) til módelsmíða Verkfæri til módelsmiða og útskurðar o.fl. o.fl. Höfum einnig flugmódel i sérstökum pakkningum fyrir skóla á mjög hagstæðu verði. Póstsendum LÆRIÐ AÐ SMÍÐA OG FLJÚGA FLUGMÓDELUM. Námskeið hefst í módelsmíði þann 22. jan. (fyrir 12 ára og eldri) Fjarstýrðir bilar, margar gerðir (ná allt að 50 km, hraöa.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.