Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Miðvikudagur 16. janúar 1980. Guðmundur Pétursson skriíar innrásinni Vestur-Evrópuriki urðu ekki á eittsátt ásinnhvorum fundinum i gær um aögeröir gegn Sovét- rikjunum, vegna innrásarinnar i Afganistan, en skoruöu þó á Kremlstjórnina að kalla herliö sitt aftur heim þaðan. Luns framkvæmdastjóri NATO sagöi, aö aöildarrikin fimmtán mundu hvert fyrir sig gefa Ut yfirlýsingar um viöbrögö sin vegna innrásarinnar, en allir heföu þó oröiö sammála um, aö Kremlstjórnin ætti ekki aö sleppa refsilaust frá málinu. UtanrikisráCherrar EBE héldu i Brussel i' gær sinn fyrsta fund þettaáriö ogsamþykktu, aö korn- útflutningur EBE ætti ekki aö veröa til þess aö bæta Sovét- mönnum upp kornvörumissinn frá USA. — Ráðherrarnir sendu frá sér yfirlýsingu, þar sem Moskvustjórnin var sökuö um „grimulausa ihlutun i innanrikis- mál Afganistan, óháö riki múhammeöstrúarmanna”. Skor- uöu þeir og eins NATO á Moskvu aö hlita ályktun Sameinuöu þjóö- anna um aö kalla heim herliöiö frá Afganistan. [> Joseph Luns framkvæmdastjóri NATO: Ekki eining innan bandalagsins um aögerðir gegn Rússum. Ahyggjup af veikindum Tftó forseta Lyffafíkn Háði Presiey - seglr læknir hans Vilja ekki, að Rússar sieppi refsilaust frá A meöan áhyggjur manna þyngjast af veikindum Titós for- seta hefur Júgóslavia hlotiö vil- yröi EBE fyrir þægilegum viö- skiptakjörum viö Vestur-Evrópu. Utanríkisráöherrar aöildar- rikja Efnahagsbandalags Evrópu samþykktu i gær I Brússel aö hraða samningaviöræöum um frjálsan innflutning Júgóslaviu á iönaöarvörum til EBE-landanna. Þessi þægilegheit rekja menn til óróans vegna innrásar Sovét- rikjanna i Afganistan og kviöa því, að Titó kunni aö falla frá vegna veikinda hans um þessar mundir, en nokkur óvissa þykir vera um, hvaö viö tekur I Júgóslavíu þá. Hinn 87 ára gamli forseti gekk undir skuröaögerö um slöustu helgi til þess aö láta fjarlægja blóötappa i vinstri fæti en aö- gerðin mistókst. Flokksbroddar kommúnista- flokks JUgóslaviu héldu aukafund i gær, sem þykir enn benda á, hve alvarleg veikindi Titós eru talin. Hvöttu þeir JUgóslava til aö halda vel vöku sinni. Kllla enn á fram- sallnu vlð Panama Aristedes Royo, Panamafor- seti, átti slmtal i gærkvöldi viö Sadeq Zotbzadeh, utanrikisráð- herra Irans, varðandi kröfu Irans um framsal keisarans fyrrver- andi,en hann og fjölskylda hans hlaut griöastaö I Panama aö lok- inni sjUkrahUsdvöl hans I USA. transki ráöherrann sagöi einu dagblaöa Tdieran, aö hann hefði tvivegis rætt viö Royo forseta um framsalskröfuna, en lét ekki annaö uppi um, hvað þeim fór á milli. ÍTÚrismÍnn; j áSpáni ; ust um einn milljarð dollara . eða um 18% frá árinu 1978. | Jókst ferðamannastraum- . urinn fyrstu sex mánuði árs- | ins, en hrapaði siðan niður ■ seinni hlutann, þegar hótel | hækkuðu, hótelstarfsfólk og ■ flugumferðarstjórar fóru i | verkföll og hryöjuverka- ■ menn Baska héldu uppi I sprengjutilræðum i júli á ■ baðströndum. Spánn haföi 6,4 milljarða dollara i tekjur af feröa- mannaiðnaðinum áriö 1979, og sló þannig sitt fyrra met frá árinu 1978 á tekjum af ferðafólki. Þó fækkaði feröa- mönnum um eina milljón milli þessara tveggja ára. 1 fyrra komu 38,9 milljónir manna. Gjaldeyristekjurnar juk- ' Elvis Presley var orðinn háöur aö minnsta kosti einu lyfi og hlaut tvivegis sérstaka læknis- meðferð til þess aö reyna að venja hann af misnotkun lyfja, eftir þvi sem læknir hans fyrrver- andi bar fyrir rannsóknarnefnd i Memphis i gær. George Nichopolos læknir bar nefndinni vitni i gær, en húnliefur til ákvörðunar, hvort hann skuli sviptur læknisleyfi fyrir ólöglega útgáfu lyfseöala fyrir lyfjum, sem eftirliti eru háö. Sagði hann, að Presley heföi vissulega veriö orðinn háöur verkjalyfinu demerol. Sagöi hann, aö Presley heföi ekki neytt allra lyfjanna einn, heldur hefðu feröafélagar hans þegið af hon- um. Kvaðst læknirinn oft hafa lát- iö Presley hafa lyfseöil á annaö lyf, ekki ávanabindandi, i stað demerols. Læknirinn mun hafa á 20 mán- uðum gefiö út 196 lyfseðla fyrir 12 þúsund skömmtum af ýmsum lyfjum. 0 0 0 0 H(Ð ALSJAANDI AUGA noíí sem nytan dag! im i • Monitorar fyrir allar gerðir af myndavélum, fjórar stærðir 10” 12” 17” 20" Myndavél til notkunar úti. Er i vatnsþéttum upphituð- • Alhliða mynda vél til notkun- um kassa, td. fyrir skip, báta ar fyrir verslanir og iðnfyr- og verkstniöjur. irtæki. iMyndavél fyrir alhliða notkun. Þarf litið Ijósmagn. Radiostofan Þórsgötu 14 — Simi 14131 • Myndavél fyrir erfiðar aðstæður úti sem m inni, aigjörlega vatnsþétt. Stjórntæki, gctur veriö 1/2 km. frá ,.aug- Ká anu” á stærð við vasaljós. h

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.