Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 20
vísm Miövikudagur 16. janúar 1980. tilkynning Dregiö hefur veriö í almanaks- happdrætti Landssamtakanna Þroskahjálpar. Þar sem ekki hafa borist skil frá öllum aöilum verður vinningsnúmeriö innsigl- aöhjá borgarfógeta og birt slðar. Þriöju Háskólatónleikar vetrar- ins veröa haldnir laugardaginn 19. janúar 1980 kl. 17 I Félags- stofnun stúdenta viö Hringbraut. dánaríregnii 22/9 voru gefin saman i hjóna- hand i Laugarneskirkju af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni ungfrú Sigriður Hjartardóttir og Stefán Jónsson. Heimili þeirra er aö Grettisgötu 54. Studio Guömund- ar Einholti 2. Þórunn Hansdóttir Beck lést 8. janúar sl. Hún fæddist 12. desem- ber 1884 á Sómastöðum á Reyðar- firöi, dóttir Hans Jakobs Beck og konu hans, Steinunnar Pálsdótt- ur. Eftirlifandi eiginmaöur henn- ar er Jón Guömundsson, kenn- ari og bókari frá Höfn i Horna- firöi, giftust þau 1915. Attu þau fimm börn og eru tvö á lifi. Guðbjörg Brynjólfsdóttir lést 8. janúar sl. HUn fæddist 22. október 1897 i Suður-Vatnahjáleigu i Austur-Landeyjum, dóttir Ólafar Guðmundsdóttur og Brynjólfs Jónssonar. Eftirlifandi eigin- maöur hennar er Siguröur Sigurðsson. Attu þau sex börn og eru fimm á lifi. brúökaup 23/1279 voru gefin saman Ihjóna- band i Háteigskirkju af séra Arn- grimi Jónssyni ungfrú Guörún Þóra Siguröardóttir og Hannes Einarsson. Heimili þeirra er aö Hrafnhólum 2, Reykjavik. Studio Guömundar, Einholti 2. Þórunn Hans- dóttir Beck Guöbjörg Brynjólf sdótt- ir (Smáauglýsingar — sími 86611 Aögangur er öllum heimill og kostar 1500 krónur. Aö þessusinnu syngur Agústa A- gústsdóttir viö undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Agústa A- gústsdóttir hefur á undanförnum árum haldiö fjölda tónleika viös vegar um landiö og Jónas Ingi- mundarson er löngu vel þekktur fyrir píanóleik sinn. A tónleikunum veröur frum- fluttur nýsaminn lagaflokkur eftir Atla Heimi Sveinsson, sem hann nefnir Smásöngva. A efnis- skránni eru einnig sönglög eftir Skúla Halldórsson, Hallgrim Helgason, Jón Þórarinsson, Þór- arin Guðmundsson og Franz Schubert. gengisskráning Almennur Ferðamanna- Gengift á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 11.1 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 397.40 398.40 437.14 438.24 1 Sterlingspund 897.80 900.10 987.58 990.11 1 Kanadadollar 341.15 342.05 375.27 376.26 100 Danskar krónur 7405.55 7424.15 8146.11 8166.57 100 Norskar krónur 8083.40 8103.80 8891.74 8914.18 100 Sænskar krónur 9599.60 9623.80 10559.56 10586.18 100 Finnsk mörk 10766.75 10793.85 11843.43 11873.24 100 Franskir frankar 9861.15 9885.95 10847.27 10874.55 100 Belg. frankar 1421.80 1425.40 1563.98 1567.94. 100 Svissn. frankar 25164.65 25227.95 27681.12 27750.75 100 Gyllini 20947.20 20999.90 23041.92 23099.89 100 V-þýsk mörk 23121.45 23179.75 25433.60 25497.73 100 Lirur 49.44 49.57 54.38 54.53 100 Austurr.Sch. 3217.80 3225.90 3539.58 3548.49 100 Escudos 800.40 802.40 880.44 882.64 100 Pesetar 601.70 603.20 661.87 663.52 100 Yen 168.38 168.80 185.22 185.68 Ökukennsla ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deiid Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti Vi-4 ________J Toyota Crown árg. '66 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð tilboð. Uppl. i sima 20748. Citroén — Fiat. Óska eftir sendiferöabifreið i skiptum fyrir Citroen D5,árg. ’72. Má þarfnast viðgeröar. Einnig eru til sölu á sama staö notaöir varahlutir i Fiat 127. Uppl. i sima 75156 eftir kl. 7. Ford Capry 1600 GT árg ’71 enskur til sölu. Uppl. i sima 85582. Höfum varahluti I Sunbeam 1500 árg’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 '68 Cortina '70. Einnig Urval kerruefna. Höfum opiö virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, simi 11397, HöföatUni 10. Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. — Polyester Trefja- plastgerö Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Herkúles bilkrani til sölu. 3ja tonna, 600 kg aö þyngd. Nánari uppl. gefur Sveinn I si'ma 95-6172. Til sölu á góöum greiösluskilmálum Opel Rekord 1700, 2ja dyra. Og Fiat 125 Bernina. Uppl. í sima 92-7750 og 92-7484 á kvöldin. Af sérstökum ástæöum eru til sölu bifreiðar af geröinni Opel Rekord 1700, 2ja dyra og Fiat 125, Bernina. Bifreiöarnar eru báöar skoöaöar ’79. Mega greiöastá öruggum vixlum. Uppl. isima 92-7750 og 92-7484 á kvöldin. Óska eftir drifi i Toyota 2000 Mark II, árg. ’73. Uppl. i sima 99-3452. Til sölu Skoda Pardus, árg. ’73, með útvarpi, hátölurum og nýju áklæði. Selst mjög ódýrt. Uppl. i slma 73849. Willys '64 til sölu með blæjum og 6 cyl. vél ’69. Uppl. I sima 14530. Mazda 818, árg. ’72, til sölu. Sérlega fallegur og góður bill. Otvarp fylgir. Simi 85353 til kl. 7 og eftir kl. 7 i si'ma 44658. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Stærsti hilamarkaður landsins A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Biíamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bQ ? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún Utvegar þér þannbil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávallt meö góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 250 árg. ’71 M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge L'art árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y 129 árg. ’75 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69-’79 Opel Commadore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’77-’73 Austin Mini árg. ’73 WV 1200 árg. ’71 Subaru Pick-up árg. ’78 4h. drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74-’71 Scout árg. ’66 Wagcneer árg. ’70 Blazer árg. ’74 og disel Renault E4 árg. ’75 Plymouth Satelite station árg. ’73 Chevrolet Concours station árg. ’70 Chevrolet Malibu station árg. ’70 Chrysler 300 árg. ’68 Ford Mustang árg. ’69 Ford Pinto station árg. ’73 Auk þess margir sendiferðabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan As. Höfðatúni 2, simi 24860. Til sölu litift ekinn Ford Mustang árg. ’72, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Bill i sérflokki. Aðeins 2 eigendur Uppl. i sima 85309 eftir kl. 6. Lada 1200, árg. ’77, til sölu. Vel meö farinn bill. Uppl. i sima 53245 e.kl. 19.30. Bílaleigajp^ Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. LAUSAR STÖÐUR yfirmatsmanna við Framleiðslueftirlit sjávarafurða Eftirtaldor stöður eru lausar til umsóknar: 1. Staða yfirmatsmanns á Vestfjörðum er einkum starfi við ferskfisk- og freðfisk- mat. Æskilegt er að umsækjandi sé búsett- ur á sunnanverðum Vestfjörðum, helst á Patreksfirði. 2. Staða yfirmatsmanns á Norðurlandi eystra er einkum starfi við ferskfisk- og freðfisk- mat. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu og réttindi i sem flestum greinum fiskmats. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendis sjávarútvegs- ráðuneytinu, Lindargötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 8. febrúar nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 11. janúar 1980. Bilaviðgerðir Höfum frambretti á Saab 99 og Willy’s jeppa. Gerum viö leka bensintanka. Seljum efni til viðgeröa. —Polyester Trefja- plastgeröDalshrauni 6simi 53177, Hafnarfirði. Vil skipta á 15 lesta báti og 12 lesta bátieöa minni, strax. Leiga kæmi til greina. Kristinn Kristjánsson, frá Sandvik, simi um Kópasker.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.