Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 6
MiOvikudagur 16. janúar 1980.
6
Þegar keppendur og starfs-
menn koma til Lake Placid i
Bandaríkjunum til þdtttöku i 13.
Vetrar-ólympiuleikunum, veröa
þeir allir settir I fangelsi...
Þetta er ótrúlegt — en satt...
ólympiuþorpiö, þar sem kepp-
endur og starfsmenn á leikunum
búa.ernybyggt, og þetta þorp —
ef þorpskal kalla — veröur notaö
sem fangelsi eftir leikana.
Bandarikjamenn ætla ekki aö
láta atburö eins og geröist á
Ólympiuleikunum IMunchen 1972
þegar Palestínuskæruliöar réöust
á Ólympiuþorpiö, koma fyrir hjá
sér.
Þvi var ákveöiö aö byggja veg-
lega, þegar þeir fengu úthlutaö
vetrarleikunum — og veglegt er
þaö. Umhverfis þorpiö er sex
metra hár stálveggur og aövör-
unarkerfiö og öryggisútbúnaður-
inn i „fangelsinu” og i nágrenn-
inu er sagöur meiri en viö hin
frægu Sing-Sing eöa San Quintin
fangelsin.
En þdtttakendurnir og gestirnir
á ólympiúleikunum koma ekki
til meö aö finna þaö, eöa hafa á
tilfinningunni, aö þeir séu I fang-
elsi á meöan á keppninni stendur.
Allur hugsanlegur lúxus veröur
þar fyrir hina „saklausu” ibúa,
en sá lúxus mun allur hverfa eins
og hann leggur sig, þegar nýju
„ibúarnir” koma þangaö inn i
mars á þessu ári.
I Ólympiuþorpinu munu búa á
meöan á leikunum stendur þátt-
ta kendur f rá 37 löndum, og er tal-
iö aö ibUatalan þar veröi þá um
1300.
Islenski hópurinn veröur meö
þeim minnstu á þessu móti. Að
sögn Sæmundar Óskarssonar,
formanns Skiöasambands Is-
lands, veröa keppendurnir frá ís-
landi sex talsins. Fararstjórarnir
veröi tveir, hann sjálfur og Hauk-
ur Viktorsson. Tveir þjálfarar
veröa og i hópnum, Guömundur
Söderin, þjálfari alpaliösins, og
Kurt Ekfors, þjálfari göngu-
manna. Sagöi Sæmundur aö engir
aörir Islendingaryröu i Ólympiu-
þorpinu meö eöa á vegum Skiöa-
sambandsins keppnisdagana en
þessi tiu manna hópur...
—klp—
• Að löggjafar- og framkvæmdavald verði
aðskilin
# Að forsetinn sé virkur forustumaður, höf uð
rikisstjórnar.
• Að ráðherrar séu skipaðir til f jögurra ára í
senn og hæfustu menn á hverju sviði
valdir í þær framkvæmdastöður.
• Að þjóðfélaginu sé stjórnað af festu, með
hagsmuni heildarinnar í huga en póli-
tísk hentistefnusjónarmið ekki látin
ráða.
#Aðtaka upp nýja kjördæmaskipan, sem
jafni til fulls rétt íslenskra kjósenda í
alþingiskosningum, hvar á landinu sem
kosningaréttarins er neytt.
#Að islensk fiskveiðilögsaga sé nýtt af Is-
lendingum einum.
#Aðengir erlendir aðilar eða samtök njóti
neinnar fyrirgreiðslu eða f ríðinda hér á
landi, umfram íslendinga sjálfa.
#Að varnarsamningurinn við NATO verði
endurskoðaður.
#Að leggja skuli aðstöðugjald á herstöðvar
NATO hér á landi og afnema tafarlaust
alla tollvernd og önnur f ríðindi þeim til
handa. Aðstöðugjaldinu skal varið til
verklegra framkvæmda, er treysta ör-
yggi og varnir landsins, en forgang af
þeim framkvæmdum hafi uppbygging
varanlegs samgöngukerfis um land
allt.
# Að f yllstu varkárni sé gætt um búsetuheim-
ildir erlendra rikisborgara og veitingu
islenskra rikisborgarar;éttinda.
# Að islenska þjóðin styóji og standi með
vestrænni samvinnu.
Skrifstofa Stjórnmálaflokksins er að Brautar-
holti 20, 3. hæð, (fyrir ofan Þórskaffi) og er
opin mánud.# miðvikud. og föstud. f rá kl. 13 til
15.30, sími 14300. Utan skrifstofutíma er sím-
inn 10648, kvöldsimi.
Stjórnmálaflokkurinn
Auglýsing
Mkamum
Einn leikur var háöur I ensku
bikarkeppninni I knattspyrnu i
gærkvöldi, en þá áttust Fulham
og Blackhurn viö I 3 umferö og
var þetta annar leikur liöanna.
Honum lauk þannig aö Black-
burn sigraöi meö eina markinu,
sem skoraö var, og var þaö Andy
Crawford, sem skoraöi þaö.
Blackburn á aö leika heima gegn
Coventry í 4. umferö.
Þeir Ellert B. Schram, formaöur KSl, og Guöni Kjartansson að ræða
máiin úti I horni. Guðni hefur veriö oröaður I stöðu landsliðsþjálfara f
vor, og ætti þaö mál og ýmis önnur aö skýrast um næstu helgi en þá
verðir ársþing KSl haldið. Ef Guðni fær stöðuna vonast margir til aö
honum takist að lyfta landsliöinu eitthvað upp á við á hinum ýmsu
iistum knattspyrnusérfræðinga I Evrópu, en þeir hafa veriö heldur lftiö
hrifnir af árangri landsliösins undir stjórn dr. Youri Iietchev á sfðasta
ári.
island í 5. deild
hjá Þjóöverjum
Er bar ásamt brem ððrum smáblóðum I
knattspyrnu I Evrópu
lsiensk knattspyrna var ekki
hátt skrifuð meöal annarra
Evrópuþjóöa á siðasta ári.
Frakkarhafa þegar lagt sinn dóm
vantar ekkert
nema Djálfara
- segja knattspyrnumenn I Borgamesl, sem
ætia sér stórt hlutverk í sumar
Aö undanförnu hefur mátt sjá
fréttir um þaöíblööum.aöeinnef
ekki fleiri af hinum ágætu knatt-
spyrnumönnum Skallagrims frá
Borgarnesi séu aö yfirgefa félag-
iö og fara I önnur félög — þar á
meöal Akranes.
Viö náöum þvi tali af Jóni
Ragnarssyni, formanni knatt-
spyrnudeildar félagsins
„Nei, nei, þaö er allt i sómanum
hjá okkur og enginn aö fara frá
félaginu. Ég á heldur von á þvi aö
viöséum aö fá til okkar menn frá
öörum félögum”, sagöi hann.
„Eina vandamáliö, sem viö
höfum aö gllma viö núna, er
þjálfaravandamál. Okkur hefur
ennekki tekist aö fá góöan þjálf-
ara, en við vonum aö þaö takist á
næstunni. Viö æfum á fullu innan-
hússogförum út til aöæfa um leiö
og viörar. Völlurinn okkar er
ágætis malarvöllur, en stóri
draumurinn er að fá góöan gras-
völl i' Borgarnesi, og er þaö ósk
okkar allra hér, aö sá draumur
rætist á nasstunni”.
Þess má geta að Skallagrimur
lék tfl úrslita I 3. deildinni i fyrra
ogvar mjögnálægt þvi aö komast
upp i 2. deild. Ahugi á knatt-
spyrnu I Borgarnesi er mikill, og
sést þaö best á þvi, aö yfir 400
manns komu þar á einn leik i 3.
deildinni sl. sumar....
-klp-
yfir hana i „France Football”
eins og við sögðum frá i siðustu
viku og rní hafa Austur-Þjóö-
verjar gert það einnig.
„France Football” setti
tslenska landsliðiö i 32. og siöasta
sætiö á Evrópulistanum hjá sér,
en þar er eingöngu miðaö viö
árangur landsliösins á siöasta
ári. Austur-þýska blaöiö „Neue
Fussballwoche”hefurannan hátt
á. Þar er þjóðunum skipt i deildir
og raöaö i þær út frá árangri á ár-
inu, framförum frá fyrra ári og
ýmsu öðru.
Þjóöunum er skipt í fimm
deildir eftir getu. í 1. deild eru 4
þjóöir en 8 þjóöir I 2. deild, 3. deild
og 4. deild. 1 5. deild eru fjórar
lélegustu þjóöirnar settar saman.
Er þar Island aö finna ásamt
Möltu, Kýpur og Luxemborg.
Samkvæmt útreikningi blaðsins
var Englandmeö besta landsliöið
i Evrópu á siöasta ári. Ron
Greenwood og hans menn hafi
sýnt mestu framfarirnar á árinu,
enda þjóta þeir uppúr3. deild frá
árinu þar á undan I 1. sætiö i 1.
deildinni hjá „Neue Fussball-
woche”....
-klp-
ALLIR SETTIR
I „STEININN"
Mlklar ðrygglsráðstalanlr á Olympfulelkunum í Lake Palclfl
nackbum
álram
M
I