Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 10
vísm Mibvikudagur 16. janúar 1980. 10 mmm Ilrúturinn. 21. mars-20. april: Þér býbst övenju gott tækifæri á næstunni i sambandi vib einhverskonar rann- sóknir. Þetta er heppilegur dagur til ferbalaga þótt undirbúningurinn gangi stirblega. Nautib, 21. apríl-21. mai: Vinir þinir viburkenna og meta þig eins og þú ert. Þab er þvi óþarft ab dyljast öllu lengur. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Þetta ætti ab vera góbur dagur i vib- skiptum heppnin eltir þig á röndum. Þar sem orkan er óvenjumikil væri æskilegt ab stunda einhverjar íþróttir. Krabbinn. 22. júni-2:i. júli: Nú er tilval.im uagur ui ab gera framtibaráætlanir og rábfæra sig vib sér reyndara fólk. Stjórnmálaskobanir þinar gætu valdib þér erfibleikum, vertu þvi varkár i kappræbum. l.jónib, 24. júli-2:i. agúst: Þab er kominn timi til ab þú og maki þinn eba vinur reynib ab koma skipulagi á fjár- málin þab stublar ab velgengni I framtib- inni. Meyjan. 24. ágúsl-2:i. sept: Þab væri fallega gert af þér ef þú hrósabir og örvabir vinnufélaga þinn. öll sam- yinna byggist á skilningi og þolinmæbi. m V’J Vugm. 21. sept.-22. nóv: Notabu daginn til ab lagfæra allt sem bilab er. Þú gætir þarfnast meiri hreyf- ingar eba abhalds i mataræbi. Vertu ástúblegur vib heimilisfólkib, þó sérstak- lega yngri kynslóbina. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Þú ert óvenju framkvæmdasamur i dag, sérstaklega I sambandi vib allt sem snýr ab vélum og tækni. Bogmaburinn, 22. nóv.-2l. Fjölskyldu- og heimilismál verba efst á baugi i dag. Gættu eigna þinna sérstak- lega vel. Steipgeitin. 22. des.-20. jan: Allt sem þú tekur þér fyrir hendur á svibi félagsmála heppnast sérlega vel og starf eba nám engu ab sibur. Vertu ekki feim- inn vib ab gefa öbrum gób ráb, af nægu er ab taka. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: 1 dag ættirbu eingöngu ab sinna vibskipt- unum. Skerbu nibur ailt óþarfa brubl og lúxus. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Lifib er ákaflega jákvætt i dag. Fólk leitar til þin eftir rábleggingum og væntir þess ab þú takir forustuna. Þegar þú horfir á stjörnurnar/ finnst þér þú þá ekki ör-—-"" Æ, ég smár og Mveit ekki ómerkilegur? Ég veit ekki hvort ég á aö giftast Steini hann er bara 22 ára en ég 28...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.