Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 4
VISIR Miövikudagur 16. janúar 1980. 4 NEFND NORR/ENS SAMSTARFS Á SVIÐI TÓNLISTAR (NOMUS) auglýsir Úthlutað verður í ár styrkjum til tónsmíða og tónleikahalds líkt og undanfarin ár 1. Stofnanir, félög eöa einstakir tónlistar- menn geta sótt um styrk til að fá norrænt tónskáld frá ööru en heimalandi sínu til aö semja verk fyrir sig. Umsókn skal gerð með samþykki viðkom- andi tónskálds. Allar tegundir verka koma til greina, jafnt verk fyrir atvinnumenn sem áhuga- og skólafólk. 2. Styrkir til tónleikahalds eru bæði fyrir tón- leikaferðir og einstaka tónleika, jafnt til at- vinnufólks sem áhugamanna, einstaklinga eða flokka flytjenda. Umsókn um fyrirhugaða tónleika skal fylgja samþykki þeirra, sem heimsóttir verða. Æskilegt er, að norrænt verkefnaval sé í fyrirrúmi. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. NOMUS c/o Norrœna húsið, Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Árni Kristjánsson, síma 13229 Byggingafélag verkamanna, Reykjavík Til sölu f jögurra herbergja íbúð í 7,. byggingarflokki við Skipholt. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrif- stofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á há- degi miðvikudaginn 23. janúar nk. Félagsstjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Torfufelli 44, þingi. eign Jónasar Sigurössonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri, föstudag 18. janúar 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 63. og 65. tbi. Lögbirtingablaðs 1979 á hiuta I Tunguseli 9, þingl. eign Bjarna Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 18. janú- ar 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Hofsvallagötu 19, talinni eign Andreu Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 18. janúar 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Haöalandi 24, þingl. eign Haraldar Pálssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 18. janúar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Tunguseli 1, þingl. eign Júniusar Pálssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 18. janúar 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 60., 63. og 65. Lögbirtingablaös 1979 Á hluta iTunguseli4, þingl. eign Guöbjarts Ágústssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 18. janúar 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Tungubakka 2, þingl. eign Hilmars Guöjónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 18. janúar 1980 kl. 15.30. Bogarfógetaembættiö i Reykja vik. Þúsunflip manna leita hver ann- ars í heiminum 1 eftirleitarmiöstöö alþjóöa Rauða krossins I Genf er aö finna undarlegt skjalasafn, hrikalegt umfangs. Ber þar mest á spjald- skrá með meir en 50 milljón kort- um. Daglega er pælt I þessari spjaldskrá, ný spjöld skrifuö gömlum fleygt og hún endur- skoðuð og leiörétt I samræmi viö þann mikla fjölda bréfa, sem inn streyma allsstaðar aö úr heimin- um. Hundruð þúsunda manna eru á ferli á þessari jaröarkringlu, sem hafa farið á mis viö ættmenni eöa ástvini og leita hvert annars. Þær binda traust sitt viö eftirleitar- miðstöð þessa. Leitað að ðátafólklnu örfáum mánuöum eftir fall Saigon, höfuöborgar Suöur- Vietnams, i april 1975, höföu erindrekar þessarar miöstöövar bætt við safniö 200 þúsund nýjum spjöldum. — „Skrifstofa okkar I Bangkok hefur um þessar mundir til meðferöar um 18 þúsund eftir- grennslanir varöandi einstakl- inga frá Kambodíu”, segir N. Vecsey, aöstoöarforstjóri þess- arar miöstöövar. Viö aöalskrifstofur þessarar leitarhjálpar i Genf starfa um 200 manns, en aörir 200 eru gerðir út af örkinni, sérstaklega til Suðaustur-Asiu og Afriku. Arangur þessa starfs sést stund- um á helstu alþjóöaflugvöllum hér i álfunni, þegar kannski vfetnömsk fjölskylda fellur þar I faðma, sameinuö loks eftir sáran aðskilnaö. — A ensku er þessi stofnun kölluð „Tracing Agency” vegna hlutverks sins sem sporrekjanda. „Viö höfum fundiö 40-50% af bátafólkinu, (flóttafólkinu frá Vietnam.” segir Vecsey og vikur um leiö aö þeim mikla fjölda bátafólksins, sem farist hefur á feröalagi sinu yfir hafiö, ýmist fyrir hendi sjóræningja eöa harðra faömlaga Ránardætra. — „Þaö er mikil heppni, „segir hann”, þegar við eins og nýlega skeöi gátum upplýst fjölskyldu eina i Malaysiu, um aö viö hefö- um fundið litlu telpuna þeirra. Hún var sú eina af 70 manna hópi, sem fór meö einum bátnum, og komast af”. Eftirlegukindur 1. heims- styrjaidar Pósturinn ber mánaðarlega til þessa stóra gráa steinhúss i Genf fimm til tiu bréf frá fólki, sem enn hefur ekki gefist upp viö leitina af ættingjum sinum, sem húrfu i fyrri heimsstyrjöldinni. Þessi stofnun komst á laggirnar 1870 I striöi Prússa og Frakka og gekk þá undir nafninu „Striös- fangamiöstööin”. I fyrri heim- styrjöldinni var hún oröin svo mikil að umsvifum, aö hún svaraöi allt aö tiu þúsund fyrir- spurnum á dag. 1944 var póstur- inn oröinn upp I 50 til 100 þúsund bréf á dag. 1 siöari heimstyrjöld- inni störfuöu á vegum þessarar N. Vecsey, aöstoöarforstjóri eftir krossins. stofnunar um þrjú þúsund manns. Fjölskyldur, sem tvístruöust i rússnesku októberbyltingunni, leita enn nánustu ættingja sinna. Það er ekki langt siöan móöir, sem yfirgaf Rússland ásamt dóttur sinni árið 1919, fann einn sona sinna, sem hún haföi ekki haft samband viö frá þvi 1941. Pólsk fjölskylda fékk meö aöstoö eftirleitarinnar rakiö fyrir skömmu slóö drengs, sem flutti til Ameriku árið 1912. 50.000 Meyer-ar Hinn þýski hluti spjaldskrár- safnsins hefur aö geyma meir en 10 milljón spjöld um rúmlega fimm milljón einstaklinga. Italski hlutinn hefur rúmar sjö milljónir spjalda frá siöari heimstyrjöld- inni. Þetta veröur þó ekki ryk- fallið, þvi aö meðal annarrar þjónustu, sem stofnunin veitir, eru vottorð fyrir mannsekjur, sem slikum þurfa aö framvisa til þess að ná bótum fyrir aö hafa verið i fangabúöum. En eftir þvi sem árin liöa verður þetta eftirleitarstarf frá árum heimstyrjaldarinnar æ erfiöara. Þaö eru liöin meira en þrjátiu ár siöan. Hvert tilvik krefst æ rækilegri rannsóknar og eftirgrennslana. Stundum er stofnunni gert óviöráöanlegt aö leysa verkefniö, vegna einhverra einfaldra mistaka, eins og rang- lega stöfun á nafni viökomandi. Þegar t.d. fjölskylda de Gaulle lét lýsa eftir honum á árinu 1917, var nafn hans skakkt stafaö. Þetta eru algengari mistök, en i fljótu bragöi mætti ætla, þvi aö æriö oft fara menn skakkt meö nöfn annarra landa manna. Þá bætir ekki úr skák, þegar margir heita sama nafninu. 1 þýska safn- inu eru til dæmis um fimmtiu þúsund „Meyer”-ar og ámóta margir „Muller”-ar, en 10% þeirra heita „Hans” aö fornafni. Þaö eru tugir þúsunda, sem heita nöfnum eins og „Smith”, „Martin” og „Rossi”, svo aö dag- setningar, staðsetningar og aörar upplýsingar skipta gifurlega miklu máli, og mikil natni lögð við þær I upplýsingaöfluninni. Þessi árin er mikil vinna hjá stofnuninni bundin viö flótta- mannabúðirnar i Afriku. Riggi-arnir tveir Allt er tilviljunum háö og þeir i eftirleitarmiöstöðinni hafa oft- sinnis átt erfiða daga fyrir skritnar tilviljanir. Sem dæmi um slikt segja þeir gjarnan söguna af Pascale di Cataldo ^Riggi, óbreyttum dáta úr italska land- gönguliðinu „San Marco”. Hann var fæddur 15. sept. 1924 og var tekinn til fanga við Metline 5. mai 1943. Við eftirgrennslan hlóðust inn upplýsingar á tvö spjöld hjá stofnuninni, og bæöi um Pascale, sem gáfu þó upp sitt hvort skrá- setningarnúmer úr þessari her- deild, og áttu aö vera i sitt hvor- um striösfangabúöunum i Eng- landi. Af einskærri samviskusemi var þessum spjöldum haldiö aö- greindum, þótt beint lægi viö aö ætla, að um sama manninn væri aö ræöa, og einhvern rugling á númerunum. — Siöar kom i ljós, að þeir voru tveir, sem hétu báöir Pascale Riggi, báðir úr sömu her- deildinni, báöir fæddir sama dag á sama staö og höfðu veriö tekn- ir til fanga sama daginn á sama staðnum. Ekki nóg meö það. Báöir áttu feöur, sem báru sama nafn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.