Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 18
visir Fimmtudagur 17. janúar 1980. 18 3 (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu J Til sölu og sýnis aB Njálsgöti; 10. Superscope hljómflutningssamstæöa ásamt 2 hátölurum, einnig hillusamstæBa allt sem nýtt, til greina kemur aB taka bifreiB uppí sem greiBslu, á sama staB er til sölu nýlegt Happý sófasett ásamt sófaborBi meB glerplötu. Uppl. í sima 10751. Til sölu vegna brottflutnings. Sófasett ásamt sófaborBi, 3ja sæta sófi, 2ja sæta og 1 stóll. SettiB er mjög fallegt, eina settiö á landinu af þessari gerB, einnig til sölu eldhilsborB og 4 stólar, sem nýtt, 7 mánaBa gamalt hjónariim, nýleg ryksuga, is- skápur, borBstofuborB og 4 stólar, tvíbreiBur svefnsófi, einnig svefn- bekkur, barnakerra, nýleg barnavagga ásamt mörgu ööru. Allt þetta fæst á mjög gdöu veröi ef samiB er strax. komib og geriö góB kaup. Til sýnis og sölu aB Laugarnesvegi 90 II. hæB til hægri. Uppl. í slma 20192. Stór skdpur til söiu, meBbar og öllu, 2 sófaborB, sjón- varp, 2 svefnsófar, annar tvi- breiBur hinn einfaldur meB sktlffu, barna- og kvenfatnaBur kristall, postulin o.fl. skrautmun- ir, 2vegghillur,lamparmjög fall- egir, stakir matardiskar og föt, stálföt og stálhnífapör. Uppl. frá kl. 15-22 aö Vesturbergi 138 1. hæö t.h. simi 36508. (Óskast keypt Kantlimingarpressa óskast til kaups. Vinnusimi 94- 1174, kvöldslmar 94-1282 og 1206. Hrærivél. Oska eftir aö kaupa 10-15 litra hrærivél. Uppl. I slma 98-2281. Húsgögn Ódýru svefnbekkirnir margeftirspuröu komnir aftur. Uppl. i slma 37007, Andrés Gests- son. Sófasett og sófaborö til sölu, verö kr. 200 þUs. Uppl. I slma 25781. Sjónvörp Mjög gott Radionette sjónvarp 22” til sölu. Uppl. 1 sima 36005 e. kl. 18. Hljómtgkí ■ ooo IM «ó Steriósamstæöa til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 72065. Tii sölu kassettudekk. Pioneer CT-F1000, sem nýtt. Fæst á góöu verBi ef samiö er strax. Nánari uppl. I sima 92-2664. Til sölu magnari 2x60 vött á 220 þUs. kr. Einnig 2x50 vött hátalarar, Marantz HD 66 á 300 þUs. kr. pariö. Uppl. i sima 51375. Hljédfæri Vil kaupa hnappaharmonikku meö sænskum gripum. Til sölu 80 bassaplanónikka.sem ný. Uppl. I slma 32351 eftir kl. 5. (Heimilistæki -v Eldavéi til-sölu. Uppl. I slma 30138. Bosch Isskápur til sölu, breidd 67 cm hæö 140 cm. verö kr. 75 þUs. einnig barnabaöborB verö kr. 39 þUs. A sama staB óskast lltill Isskápur. Uppl. I sima 75431. Verslun Bókaútgafan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjalds- fritt. SlmiB eöa skrifiB eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja Utgáfan og Utvarpssagan vinsæla Reynt aB gleyma, meöal annarra á boöstól- um hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir meB kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. meö sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Ondlna. Vetrarvorur Til sölu ónotaöir Carmont skiöaskór. nr. 43. Uppl. i slma 38861. Skemmtanir Jóladiskótek. JólatrésfagnaBur fyrir yngri kyn- slóöina. Stjórnum söng og dansi I kring um jólatréö. Oll sfgildu vin- sælu jólalögin ásamt þvl nýjasta. GóB reynsla frá slöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Feröadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrik ljósashowog vandaB- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum viö aöstoB- aö. Skrifstofeimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 ( 51560). Diskóland. Diskótekiö Disa. DiskótekiB Dollý Fyrir árshátlöir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til aö skemmta sér, hlusta á góöa danstónlist. ViB höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúöugt ljósashow, ef óskaö er. Kynnum tónlistiná hressilega. Uppl. I sima 51011. Fyrir ungbörn Tii sölu barnakerra, barnavagga, sem er nýleg, barnarúm. Fæst á góöu veröi ef samiö er strax. Uppl. I slma 20192 og aB Laugarnesvegi 90,2. hæö t. hægri. 'A Barnagæsla Barnfóstra óskast fyrir eins og hálfs árs gamlan dreng 2-3 daga I viku. Uppl. I slma 16215. Barngóö reglusöm 16-17 ára stúlka óskast I eitt ár á heimili i Luxemburg. Uppl. I slma 82475. Tapaó - f undið Mánudaginn 14. janúar s.l. tapaBist billykill á milli Njálsgötu 76 og Njálsgötu 85. Skilvis finn- andi vinsamlegast hringi I sima 18178. Gullúr tapaöist. Gamalt gullúr tapaöist i Klúbbnum 27. des. sl. Skilvfs finn- andi hringi I slma 27629. Til bygging Mótatiihbur. NotaB mótatimbur 1” x 6” og 1” x 4” til sölu. Uppl. I sima 19451. ,m7 Hreingerningar Þrif — Hreingerningar Tökum aöokkurhreingerningar á stigagöngum i Ibúöum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i slma 77035. Hólmbræöur 'Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftiraö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. ViB lofum ekki aB allt náist úr, en þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Tökum aö okkur hreingerningar á IbúBum, stiga- göngum, opinberum stofnunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn, slmi 31597. Hreingerningaf élag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar I- búöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viB ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Slmi 32118. Björgvin Hólm. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum aö okkurhreingerningar á Ibúöum, stigahúsum, stofnunum, o.fl. Einnig teppahreinsun meB nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar meö mjög góöum árangri. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl. I slma 85086 og 33049. Pýrahald Til sölu rauöur 7 vetra klárhestur meö tölti. Verö 450 þús. kr. Einnig blesóttur 7 vetra töltari. Báöir til sýnis aö VIBinesi á Kjalarnesi. Uppl. I síma 31657. Þjónusta Vélritunarþjónusta. Tek aB mér vélritun af ýmsu tagi. Nýjasta gerö af I.B.M. kúluritvél, margar leturgeröir. Uppl. I slma 75837. Geymiö auglýsinguna. Úrsmiöur. Gerum viö og stillum Quartz úr. Eigum rafhlööur I flestar geröir úra. Póstsendum. Guömundur. Þorsteinsson sf. úra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, sími 14007. Axel Eirlksson úrsmiöur. Bllamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiöa, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöföa 6. Simi 85353. Gullsmiöur Gerum viB gull- og silfurmuni. Breytum gömlum skartgripum og önnumst nýsmíöi. Póstkröfu- þjónusta. Guömundur Þorsteins- son sf. Úra-og skartgripaverslun Bankastræti 12,slmi 14007. Ólafur S. Jósefsson, gullsmiöur. Óska eftir aö taka aö mér hverskonar umboö eöa sölu- mennsku fyrir Vesturland, sem hægt er aö vinna sjálfstætt. Einnig koma til greina inn- heimtustörf eða létt vinna á Akranesi. Uppl. gefur Hilmar i slma 93-2463. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Skattaöstoöin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstlg, 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Tlmapantanir frá kl. 15-18. Atli Glslason, lögfræö- ingur. Skattaöstoöin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gíslason, lögfræöingur. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvf þá ekki aö reyna smá- auglýsingu I Visi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, aö þaö dugi alltaf aö auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vísir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, slmi 86611. __________________________ Stúlka óskast strax til afgréiöslustarfa. Uppl. á staönum, ekki I sima. Alflieima- búðin, Alfheimum 4. Skólastelpur: Góöir vasapeningar eru I boöi fyrir röska stelpu, sem vill ryk- suga og taka til i lltilli Ibúö hjá gömlum karli, einu sinni I viku. Sendið Vísi nafn og slmanúmer fyrir 20. jan. merkt. „Vasapen- ingar”. Vantar tvo skálaveröi I Sklöaskála Vikings t.d. hjón. Uppl. i Heimakjöri, Sólheimum 29. ^ Atvinna óskast 28 ára maöur óskar eftir vinnu strax, helst I Kópavogi, Hafnar- firði eöa Garöabæ. Er vanur tré- smiö. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 43599 allan daginn. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, sem fyrst. Uppl. I sima 83199. (Þjónustuauglýsingar J )t DYRASÍMAÞJÓNUSTAN •• Onnumst uppsetningar og viðhald ó öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i sima 39118 i* Er stfflað? ! Stfflwþjónwstan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, *- raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879., Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NffiURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER ^ O.FL. Fullkomnustu tækiy l f 'TMÍA »' Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR <6- Sprunguþéttingor Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-/ hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. i sima 32044 alla daga SKATTFRAMTOL - BÓKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantið tlma sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjón- ustu og útfyllingu tollskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Reynis og Halldórs s.f. Garöastræti 42, 101 Rvlk. Pósthólf 857 Sími 19800_____ Trjáklippingar Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum viö vel um trén og látum snyrta þau. önnumst allar TRJAKLIPPINGAR á runnum og trjám. Vanir menn Pantanir i sima 73427 _________________________A. RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviðgerðir Blltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT blltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW QTVARfSViflKJA MBÐ BÆ J ARRADI <Ó > Hverfisgötu 18. Simi 28636 Siónvarptviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. < SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.