Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Þr iöjudagur 22. janúar 1980 Hvernig mundir þú út- skýra orðið siðgæði? Pálina Lýðsdóttir, nemi: Það er það sem hverjum manni þykir rétt. Ágdsta Bárðardóttir, húsmóðir: Það að vera helst kurteis og þægilegur i daglegri umgengni. Guðmundur Þ. Guðmundsson, nemi: Það er afstætt hugtak. Það getur bæði verið persónu- og þjóð- félagsbundið. Viöar Gylfason, nemi: Það er þegar fólk hagar sér eftir eigin sannfæringu, þ.e. sinna skoðana sannfæringu. Inga Benediktsdóttir, húsmóðir meö meiru: Að reyna að lifa llfinu eftir bestu sannfæringu. „Skýrslur málslns mjðg veik sðnnunargðgn eða Dá engin” - sagðl Jón Oddsson, hrl. verjandl Sævars Mlarlnós Clesielskls I ræðu sinni fyrlr Hæstarétti. „Ég tel það vitavert að staðhæfa hér fyrir virðulegum Hæstarétti að skjólstæðingur minn hafi verið með hótanir i garð vitna”, sagði Jón Oddsson hrL, verjandi Sævars Ciesielskis, i ræðu sinni fyrir Hæsta- rétti i gær. Hann var þá að vitna til þess er rikissaksókn- ari sagði i sóknarræðu sinni, að Sævar hefði skrifað stúlku sem er eins og saksóknari hefði haldið fram. Sævar löðrungaður Jón Oddsson lauk við að reifa Guömundarmáliö og siðan Geir- finnsmálið I gærdag, en Jón byrjaði ræðu sina á föstudaginn. Mun Jón hafa talað samtals i lið- lega sex klukkustundir. Hann Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar vitni i Guðmundarmál- inu og beðið hana að breyta framburði sinum og stúlkan orðið fyrir hótunum, er hún neitaði. Jón sagði að Sævar hefði skrifað stúlkunni og beðið hana að heim- sækja sig á Litla-Hraun. Þar væri Sævar ein- angraður og ætti fáa eða enga vini sem kæmu í heimsókn. Kvaðst Jón heldur ekki geta greint að kona sem nokkuð hef- ur unnið við að aðstoða fanga hefði reynt að hafa áhrif á þetta vitni fjallaði talsvert um meint harö- ræði sem skjólstæðingur hans og fleiri telja sig hafa oröið fyrir i gæsluvarðhaldinu og greindi frá þvi að Jón Bjarman fangelsis- prestur heföi skrifaö dómsmála- ráðherra bréf og vakið athygli hans á óeölilegu ástandi i Siöu- múlafangelsi. Benti presturinn meðal annars á ákveðið tilvik frá 4. eða 5. mai 1976 og tók Jón Odds- son þetta tilvik upp I ræðu sinni. Þá virðist hafa farið fram ein- hvers konar samprófun I fangels- inu. Þar voru viðstödd Sævar, Erla, Kristján Viöar auk tveggja rannsóknarlögreglumanna, rann- sóknardómara málsins, fulltrúa rikissaksóknara fangavöröur og yfirlögregluþjónn I rannsóknar- lögreglunni. Sævar sagðist hafa veriö sleginn i andlitið við þessa samprófun, en um hana eru ekki til skýrslur og engin réttargæslu- maður sakborninga viðstaddur. Opinber rannsókn fdr fram á ásökun Sævars. Við yfirheyrslur I málinu neituðu rannsóknarlög- reglumennirnir tveir að Sævar hefði veriö sleginn, fangavörður- inn neitaði og rannsóknardómar- inn kannaðist ekki við þetta. Tek- in var skýrsla af fulltrúa rikis- saksóknara og yfirlögregluþjón- inum og staðfestu þeir sögu Sæv- ars og virtist þeim löörungurinn gefinn af tilefnislausu. ,,Ég tel að hér sé komin lögfull sönnun fyrir þvi að atburöurinn hafi átt sér stað og að rann- sóknardómarinn og þeir hinir sem neituðu þessu hafi ekki greint rétt frá”, sagöi Jón Odds- son. Þá gat Jón einnig um fleiri til- vik þar sem ætla mætti að harð- ræði heföi veriö beitt og skýrði frá skýrslu fangavarðar er sagði að það hefði átt að halda Sævari og Tryggva Rúnari vakandi á nótt- unni fyrir yfirheyrslur og það hefði verið gert. ,,Ég vissi betur” Jón Oddsson sagði að þann 11. janúar 1976, rétt eftir aö Guð- mundarmálið var komiö á dag- skrá en áöur en Geirfinnsmálið kom upp, hafi Sævar reynt að draga framburð sinn i Guð- mundarmálinu til baka. Þennan dag lágu fyrir örfáar skýrslur i' málinu, sagöi Jón Oddsson og benti á aö Sævar hefði fyrst veriö spurður um Guð- mundarmálið 22. desember 1975. Siðan hefði hann verið yfir- heyrður i klefa sinum stundum daglangt fram til 4. janúar 1976 án þess að þær yfirheyrslur væru skráöar eða réttargæslumanni gert aðvart. Við rannsókn sem fram fór á ætluðu haröræði við Sævar i gæsluvarðhaldinu skilaði rann- sóknardómari málsins, Orn Höskuldsson, skýrslu. Jón Odds- son vitnaði i þessa skýrslu Arnar um það sem gerðist 11. janúar. Segir Orn að Sævar hafi i þing- haldi þann dag reynt að bera það fyrir sig að hann hafi veriö þvingaður til játninga i Guð- mundarmálinu. „Ég tók ekkert mark á fram- burði hans þar sem ég vissi bet- ur”, segir siðan i skýrslu rann- sóknardómarans og lýsti Jón Oddsson yfir furðu sinni á þessari afstöðu. Jón Oddsson taldi þær skýrslur sem fyrir liggja i Guömundar- málinu vera þversagnakenndar oglltt á þeim byggjandi. Auk þess væru sakborningar búnir að afturkalla fyrri játningar. Ef hins vegar færi svo að hann yrði sak- felldur þá bæri aö hafa i huga að aðild hans aö meintum átökum hefði verið litil eða engin. Þá sagði Jón aö hann teldi ekki rétt aö ákæra I þessu máli sam- kvæmt211. grein laga um mann- dráp þvi hefði lát Guðmundar borið að með þeim hætti er fyrri framburðir segöu. þá hefði hér veriö um hörmulegt slys að ræða. Mikið af gögnum horfið Þá sneri Jón Oddsson sér að Blaðamannafundur I húsakynnum sakadóms f febrúar 1977 þar sem skýrt er frá þvi að Guömundar- og Geirfinnsmáliö sé nú upplýst. Frá vinstri: örn Höskuldsson rannsóknardómari málsins, Halldór Þorbjörnsson yfirsakadómari og Karl Schutz, vestur-þýski rannsóknarlög- reglumaðurinn. Leirstyttan trónir á milli þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.