Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Þriðjudagur 22. janúar 1980 ,,Ég er mjög ánægður með þessi úrslit þvi þau eiga eftir að verða mikil lyftistöng fyrir okkur i siðari umferðinni I vetur”, sagði Þorsteinn Jóhannesson, hinn nýi þjálfari HK í 1. deild karla i gær- kvöldi eftir aö piltarnir hans höfðu sigrað Fram I Laugardals- höllinni 17:16. Þetta var mikill sigur fyrir HK og þá ekki sist fyrir Þorstein sem stjórnaöi liöinu þarna i fyrsta sinn. Hefur hann náö að hrista slénið af leikmönnum HK þvi nú i fyrsta sinn i vetur fengu aðdá- endur þeirra að sjá þá i ham eins og þeir voru oftast i á siöasta keppnistimabili. Það var barist og öskrað i vörn og sókn og ekkert gefiö neitt eftir allantimann. Kom þettaFrÖmur- unum alveg i opna skjöldu og áttu þeir ekkert svar við þessari ilt- gáfu af handknattleik. Fram var yfir til að byrja með og komst i 6:4 en HK skoraði 5 næstu mörkog komst i 9:6 aöeins Pétur í llö ársins hjá Hollendingum ’etursson (6,82) „Lið ársins” i hollensku knattspyrnunni nú. þegar keppnistlmabilið er hálfnað. i þessu liði er að finna fjóra Norðurlandabúa, Danana John Frandsen og Tommy Kristiansen, Norðmanninn Halivar Thoresen og islendinginn Pétur Pétursson. Islendingurinn Pétur Pétursson hjá Feyenoord i Hollandi er i „Liði ársins” hjá þekktasta iþróttablaöi Hollands, „Voetbal International”, sem gefið er Ut i þUsundum eintaka i hverri viku. 1 siðasta hefti þess er sagt frá stöðunni i atkvæðagreiðslu blaös- ins en hUn er byggö á einkunnar- gjöf, sem blaðamenn þess gefa leikmönnum liðanna i 1. og 2. deild i Hollandi eftir hvern leik. Er þar um að ræða fjölmarga blaðamenn og eru margir þeirra fyrrum frægir leikmenn i Hol- landi og viða. Van Beveren (7,35) (PSV) Koopman (7,31) Schneider (7,31) V. d. Korput (7,38) Zondervan (6,88 , (CA Etgles) (GA Eaglts) (FeyenoonB (FC Tweote) I W. van de Kerkhof (7,00)7 Frandsen (6,93)j/Kristiansen (7,27) (PSV) V (PEC Zwolle) (GAEtgles) S La Ling (6,88) ÍAW Thoresen (7,12) »__LFCTwewte) _ Pétur er i framlinunni i „Liði ársins” þegar atkvæðagreiðslan er hálfnuð og þarf mikið Utaf að bera hjá honum á siöari hluta keppnistimabilsins ef hann heldur ekki sætinu þegar endan- leg Urslit liggja fyrir i vor. Með Pétri i framlinunni I „Liði ársins” eru þeir La Ling frá Ajax og norski landsliðsmaðurinn Hallvar Thoresen frá Twente En- chede. Hefur Thoresen staðið sig með miklum sóma i vetur og eru mörg félög sögö á eftir honum um þessar mundir. Meðal þeirra er einmitt félag Péturs, Feyenoord, sem i siðustu viku kom með formlegt tilboö I Norðmanninn. Er Twente Enchede þar boðiö i hann 2 milljónir gyllina — en það sam- svarar um 420 milljónum is- lenskum krónum. Talið er að Twente geti ekki slegið hendi á móti þeirri upphæð svo engum ætti að koma á óvart þótt hinn ljóshærði Norömaöur veröi einnig kominn viö hlið ljós- hærða Islendingsins 1 liðið hjá Feyenoord áður en langt um liður. —klp— til að missa þá stööu I 10:10 fyrir leikhlé. Fram skoraöi fyrstu 2 mörkin i siöari hálfleik en þá tók það HK 13 mlnUtur að skora sitt fyrsta mark. Úr þvi var allt i járnum og skiptust liöin á um að jafna og hafa yfir. Undir lokin var allt á suðupunkti vitaskot og önnur opin færi gengu ekki upp og mis- tökin og vitleysurnar á báða bóga voru hreint ótrUleg. Fram komst yfir I 16:15 en Ragnar Olafsson jafnaði fyrir HK 16:16. Þegar 30 sekUndur voru eftir skoraöi Hilmar Sigurgisla- son 17. mark HK viö ógurlegan fögnuö áhorfenda og var þaö sigurmarkið i leiknum. Fram átti siðasta upphlaupið en lokaskotiö — eins og mörg önnur i leiknum hjá Fram — fór framhjá. Hjá Fram er engum hægt að hrósa fyrir afburðaleik, nema ef væri RUnar Guðlaugsson. Hjá HK voru menn einnig jafnir en þó bar Einar Þorvaldsson af.ef eitthvaö var, enda markvarslan hjá hon- um meðafbrigðum góð á köflum. _STAÐA_N__ Staðan i 1. deild Islandsmótsins Ihandknattleikkarla eftir leikinn i gærkvöldi er nU þessi: Fram-HK 16:17 Vikingur........7 7 0 0 160:122 14 FH..............7 5 1 1 159:144 11 Valur..........7 4 03 145:133 8 KR .............7 4 0 3 155:148 8 1R..............7 2 1 4 137:149 5 Haukar..........7 2 1 4 143:157 5 Fram............7 0 3 4 134:146 3 HK .............7 1 0 6 113:147 2 Mótiö er nU hálfnaö en fyrsti leikurinn i siðari hlutanum fer fram á fimmtudaginn I næstu viku, þá leika Vikingur-KR. Helgina þar á eftir mætast FH-Valur, IR-HK, Fram-Hauk- ar.... GOtt met hjá Jónl „Það er greinilegt aö Jón Diðriksson er i mjög góöri æfingu nUna og þetta met hans er 12,2 sekúndum betra en gamla metiö, og það sam- svarar um 7 metrum” sagöi ólafur Unnsteinsson, hinn ötuli frjálsiþróttafrömuöur er viö ræddum viö hann I gær um nýtt Islandsmet i 3000 metra hlaupi innanhUss sem Jón setti á móti i Diisseldorf á dögunum. Jón gerði sér litið fyrir og sigraði i hlaupinu þótt við margi' fræga kappa væri að etja, og timi hans var 8.13,8 min. sem er 12,2 sekdndum betri timi en gamla metið var, en það átti AgUst As- geirsson. Jón ætlar sér að gera enn betur, og hefur sett sér það takmark að hlaupa vega- lengdina á 8 mi'nUtum slétt- um á næstunni. • Þá hættu helr aö gagnrýna Eftir aö Brasiliumönnum mistókst að sigra I knatt- spyrnukeppni Suður-Ame- riku á dögunum, varð allt vitiaust þar I landi og heimt- uðu menn að Claudio Coutinho landsliðsþjáifari yrði settur af. En þær raddir þögnuðu skyndilega. Gamli kappinn Pele kom nefniiega fram i sviðsijósið og fullyrti aö ófarir Brasiliumanna i keppninni —en þeir komust ekki einu sinni I undanúrsiit- in! — væri alls ekki [>jálfaranum að kenna. Menn ættu að hætta að skamma hannog Uta á aðra hiuti. Það eina rétta væri að gefa Coutinho frið til að starfa framyfir HM á Spáni 1982. Og það var eins og við manninn mælt. Sfðan hefur ekki sést ein einasta skammargrein um þjálfar- ann I f jölmiðlum i Brasiliu!! Þaö var lið Paraguay sem sigraöi i keppninni að þessu sinni eftir þrjá úrslitaleiki gegn Chile. • Armanns- sigur í Hamragili Armenningar urðu sigur- vegarar i Mullersmótinu á skiðum sem fram fór i Jamragili um helgina, en >að var flokkasvig sem teppt var I. Þeir voru vel á undan sveit R sem kom I ööru sæti, en Vikingurvar meö sina sveiti . sæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.