Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 21
21 vísm i dag er þriðjudagurinn 22. janúar 1980, 22. dagur ársins. Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. janúar til 17. janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. apótek Kópavogur: Kópavogsapótek er bpiö öll kvöfJ til kl. 7 nema laugardaga kl. 912 og sunnudaga lokað. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Se7' tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ,Hafnarf jöröur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. ' Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstof nana ^ ^ Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, ’ almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. . c Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. . bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2Ö39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bella Forstjórinn er eini maðurinn sem ég þekki sem hefur mánudaga alia daga vikunnar. oröiö En er þeir framselja yður, þá verið ekki áhyggjufullir um, hvernig eða hvað þér eigiö að tala, þvi að það mun verða gefið yður á þeirri stundu, hvaö þér eigið aö tala. Matt. 10,19. skák Hvítur leikur og vinnur. Hvltur: Vaganian Svartur: Forintos Ungverja- land 1976. 1. gxf6!! Hxc2+ 2. Bxc2 d3+ 3. Bxd3 He8 4. Hb-gl Gefiö lœknar tSlysavarösfofan I Borgarspítalanum. Sími .81200. Aflan sólarhringinn. ^Öeknastof ur eru lokaöar á laugardögum ocf -helgidögum, en haagt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kJ.,iO-21 og á. laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- yikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkarf 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiövöllinn I Víðidal. cSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ,Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 'Jil kl. 19.30. *Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga k). ' 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vlfilsstööum: Mánudaga —' • laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. rSólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og ,19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slökkvillö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviiið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100 Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. 'Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabifl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.» Slökkvilií 2222. • Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögreqla 12t7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 - Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. 'Slökkvilið 2222. 1 j . » velmœlt Teiknimyndasögur, þær eru minn heimur. Babe Ruth ídagsinsönn Hefurðu enn engan áhuga á að fjárfesta i nýju bremsugerö- inni minni? sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl 7 20 19 30 (Sundhöllin er þo lokuð milli kl 13-15.45). Laugardaga kl 7.20 17.30 Sunnu uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl 21 22 Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipf milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17 30 19.30, á laugardogum kl 7 30 9 og 14.30-19, og á sunnudogum kl 9 13. Hafnarfjöróur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8 30 og 17.15 til 19.15, á laugardog '**»v.kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud. 2Q—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöfn • Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsst'ræti 29 a, sími 27155. Eftirlokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, lawgard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, SÁÁ— samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Simi 81515. minnmgarspjöld Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi <18 a, VerSI. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti,'Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavlkpr, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklingb fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.( ,22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. j75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, I sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 oq hjá Gestheiði s. 42691. bridge Holland græddi óverð- skuldaða 2 impa I 30. spili leiksins við tsland á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss. Austur gefur/ allir utan hættu A 7 A K 3 D 10 5 A K G 9 6 984 KDG63 10 5 4 2 86 8 6 4 73 843 D 10 7 2 10 5 2 D G 9 7 A K G 9 2 . 5 t opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Mulder og van Oppen.: Simon var litið að flækja málin: Austur Suður Vestur Norðu pass 1 T pass 2 L 2 S pass pass 3 S pass 4 T pass 5 G pass 7 T pass pass pass Margar leiðir eru til þess aö vinna sjö tigla. Rétt er að prófa hvort trompiö fellur og siðan er hægt að trompa tvö lauf. í þessu tilfelli var það nægilegt og Jón fékk 13 slagi. I lokaöa salnum sátu n-s Ramer og Schippers, en a-v Guðlaugur og örn: Austur Suður Vestur Norður pass 1T pass 2 L 2 S pass pass 3 T pass 3 H pass 3 S pass 4 T pass 4 H pass 6 T pass 7 G pass pass pass Verðmæti s paöatiunnar kom nú i ljós, þvi sagnhafi á aðeins tólf toppslagi. Hins vegar kemur sá þrettándi á kastþröng og það eina sem sagnhafi verður að gæta sin á, er að svina ekki fyrir laufadrottningu. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunjutd. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókosafn Islands Safnhusinu við ' Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir,. virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl- 9;12. Ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16i nema Jaunardaqa kl. 10-12. ~f:arandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. tllkynningar Ársþing KSÍ 34. ársþing Knattspyrnusam- bands Islands verður haldið um næstu helgi 19. og 20. janúar aö Hótel Loftleiðum i Reykjavik. Þingið veröur sett laugardaginn 19. janúar kl. 13.30. i Kristalsal. Atrennulaust i sjón- varpssal. Meistaramót Islands I atrennu- lausum stökkum fer fram i sjón- varpssal laugardaginn 2. febrúar n.k. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar verða: Karlar: langstökk, hástökk og þrístökk. Konur: langstökk Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi,kr. 300 fyrir hverja grein, skulu hafa borist til FRt pósthölf 1099 I siðasta lagi þriðju- daginn 29. janúar. Frjálsiþröttasamband Islands Rauörófusalat með epium op lauk Rauörófusalatið bragðast vel meö ýmsum kjötréttum. Fyrir 4. 750 g rauðrófur 11/21 vatn salt kryddlögur: 4 msk. matarolfa 2 msk. vinedik 1 tsk. sinnep salt, pipar 2 epli, 1 laukur Skolið rauðrófurnar og sjóðið þær i léttsöltu vatni, þar til þær eru orönar meyrar. Skoliö rauðrófurnar i köldu vatni, kælið, afhýöið þær og skerið i sneiöar. Hrærið saman edik, matarolíu, sinnepi, salti og pip- ar. Afhýðiö eplin, takiö kjarna- húsið úr, sker ið þau i litla bita. Smásaxiö laukinn. Blandið epl- um og lauk saman viö krydd- löginn og helliö yfir rauöróf- urnar. Blandiö vel saman. Lát- ið salatið blða I u.þ.b. 1-2 tíma fyrir framreiðslu. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.