Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 23
vísm Þriðjudagur 22. janúar 1980 Umsjón Sigurveig Jónsdótt- ir * Sjónvarp kl. 20.40: Titó forseti Júgóslaviu hefur mikið komiö við sögu i fjölmiðl- um siöustu dagana vegna veik- inda, sem hafa þjáð hann og er ekki enn séð hvernig hon- um reiðir af. 1 kvöld sýnir sjón- varpið mynd um Titó i þættinum „þjóðskörungar tuttugustu ald- ar”. Þar er fortið Titós lýst, en hann hefur veriö leiötogi þjóðar sinnar siðan iseinni heimsstyrj- öldinni. Þjóðar- leið- togi i 35 ár Sjónvarp kl. 21.55: Alhlngi og al- mennlngsðiitið „Það er varla álitamál, að Al- þingi á i vök að verjast gagnvart almenningsálitinu eftir um 50 daga stjórnarkreppu,” sagði Ingvi Hrafn Jónsson þingfrétta- maður Sjónvarpsins i samtali við VIsi, en hann sér um nýjan þingmálaþátt, sem verður I fyrsta sinn á skjánum i kvöld. IngviHrafnsagði,aö i þessum þætti yröi fjallað um stööu Al- þingis meöal þjóöarinnar. For- seti íslands heréi gert þetta atr- iði að umræðuefni I opinberum ræðum nýverið og yrðu fluttir kaflar Ur ræðum hans i þættin- um. í upphafi þáttarins verður rætt við Gunnar G. Schram, for- seta lagadeildar Háskólans og Þorstein JUliusson, formann Lögmannafélags Islands og Ing- var Gislason, formaður þing- flokks Framsóknarflokksins sit- ur fyrir svörum vegna greinar, sem hann ritaði i Timann um það hvort endurbóta sé þörf á þing- s tjór nar fy r irkomulaginu. Þá verður rætt við nokkra borgara og loks verða umræður i sjónvarpssal i beinni Utsend- ingu. Þátttakendur i þeim verða Jón Helgason, forseti sameinaðs þings, Gunnar Thoroddsen, 1. varaforseti og aldursforseti, Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dagblaðsins og Indriði G. Þor- steinsson, rithöfundur og blaða- maður. —SJ litvarp kl. 21.45: Saga ai lygaiaup og llstamannl Þorsteinn ö. Stephensen byrj- aði I gær lestur skáldsögu Daviös Stefánssonar frá Fagra- skógi, „Sólon Islandus”. Þetta var eina skáldsga Daviös. Hann vann hana, eins og svo mörg ljóða sinna og leikrita, upp Ur sögusögnum og skráðum heimildum. Sólon íslandus er saga af al- kunnum flakkara á nitjándu öld, Sölva Helgasyni. Hann var lyga- laupur og svikahrappur en margt til lista lagt og spunnust þjóösögur af hvoru tveggja. I sögunni leggur Daviö áherslu á að afbrot hans og auðnuleysi stafi af miskunnar- lausu uppeldi, þar sem hæfileik- ar hans fengu ekki aö njóta sin. -SJ Davið Stefánsson frá Fagra- skógi útvarp Þriðjudagur 22. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigfun Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 lslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist Ur ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Ungir pennar 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. t 17.00 Slödegistónleikar Einar MarkUsson leikur á pianó Rómönsueftir sjálfan sig og Pastorale eftir Hallgrim Helgason / Heinz Holliger og Enska kammersveitin leika öbókonsert nr. 2 I B-dUr eftir Handel: Ray- mond Leppard stj.. / Kenn- eth Sillito og Enska kamm- ersveitin leika Sónötu i B-dUr fyrir einleiksfiölu og strengi eftir Handel. Ray- mond Lepphardstj. / Martti Talvela og Irwin Gage flytja sjö lög Ur Ljóðsöngvum op. 35 eftir Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Nýjar stefnur i franskri sagnfræði Einar Már Jóns- son flytur annaö erindi sitt. 21.30 Einsöngur: Régine Crespin syngur lög eftir Poulenc.Jon Wustman leik- ur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus'' eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les ■ 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum Askell Másson f jallar um tónlist frá Kóreu. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Zwei ergötzliche Geschichten — Tvær blautlegar sögur — upp Ur Decamerone Bocc- accios: Garöyrkjumaöurinn daufdumbi og Mærin og ein- setumaöurinn. Ursula Puschel bjó til flutnings á þýzku, en lesarar eru Ren- ata Thromelen, Gunter Haack og Wolf Kaiser. 23.25 Harmonikulög a. Fred Hector leikur ásamt félög- um slnum. b. Andrew Walter og Walter Eriksson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 22. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 MUmin-álfarnir. Sjöundi þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Rag nheið ur Steindórsdó ttir. 20.40 Þjóöskörungar tutt- ugustu aldar. Josip Broz Tito (1893 — ?) Josip Broz barðist meö herjum Austur- t t__r heimsstyjöldinni fyrri og var tekinn til fanga af RUss- um. 1 siöari heimsstyjöld- inni stjórnaði hannherjum jUgóslavneskra skæruliöa gegn nasistum, varö leiðtogi þjóðar sinnar og stóð þá föstum fótum gegn drottn- unargirni Sovétmanna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Dýrlingurinn. Vitahringur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Þingsjá. Sjónvarpið hleypir nU af stokkunum mánaöarlegum þætti um þingmál. 99 nadckrdrlnk LOFTVARNARBYSSUR HLUTLEYSISINS Þaö horfir illa meö heilsufar Broz Titos, en fregnir hafa nd borist af þvi aö af honum hafi veriö tekinn vinstri fótur, og mun þaö reynast aliþung og erfið aögerö svo gömlum manni. JUgóslavneska þjóöin, eöa þjóöabandalagiö, veit ekki hver getur tekiö viö af honum ef ver fer en nú horfir, og er þaö nokkurt dæmi um erfiðleika I ríkjum, sem búa viö stjórn ein- ráöra manna. Helst er hallast að þvi aö viö af honum kunni aö taka einskonar breiöfylking stjórnenda, sem þurfa þá aö deila meö sér völdum eöa a.m.k. aö ræöa þau I sinn hóp, og má þá alltaf búast viö aö eitt- hvaö fari I handaskolum. Júgóslavar búa I þröngu sam- býli viö aörar þjóöir, sem hafa sumar hverjar oröiö aö lúta lágt I viðskiptum viö hinn stóra vin i austri. Tito hefur meö ákveöni og nokkrum viöbúnaöi hverju sinni getaö haldiö þjóö sinni ut- an viö slikar höfuöhneigingar fyrir utanaökomandi valdi, og haft forustu fyrir hópi svo- nefndra hlutlausra þjóöa. Engu aö sfður hefur hiutleysi hans sjálfs byggst á nokkrum hernaöarstyrk og sæmilegri samningsaöstööu. Hins vegar sýnir þaö, hve staöa JUgóslava er veik, nU þeg- ar talið er aö valdaferli Titos fari senn aö ljúka, aö þegar versthorföi meö heilsu hans var t.d. komiö upp loftvarnabyssum viö flugvöli höfuöborgarinnar, svona eins og til öryggis. Þaö þótti nefniiega sýnt, aö forustu- starf Titos i hópi hiutiausra rikja mundi duga skammt, yröi hann kvaddur á brott skyndi- lega. Þess vegna þurfti aö treysta hiö yfirlýsta hlutleysi meö nokkrum loftvarnabyssum. Ekki var viö þvi aö búast aö á- rás á flugvöllinn yröi gerö úr vestri, enda hafa vesturlanda- menn haldið sig skilmerkilega viö uppskiptingu Evrópu I áhrifasvæöi, eins og gengiö var frá þvl máli þegar sýnt þótti aö Bandamenn heföu sigur I heimsstr iöinu. Loftvarnarbyssur hlutleysis- ins voru þvf settar upp til aö taka á móti öörum heimsækj- anda, sem samdi viö Vestur- veldin um hver skyldi veröa hlutur hans I Evrópu aö striöi loknu. Sagt er aö Versala- samningurinn hafi veriö svo órimilegur, aö hann hafi oröiö þess valdandi hvernig fór áriö 1939 og raunar komiö Hitler til valda. Eflaust var Vcrsala- samningurinn stór hluti af ófarnaöi Þýskalands eftir fyrra striö. Enn eru ekki komin I ljós áhrifin af samningum Bandamanna um áhrifasvæöin i Evrópu. Þó hafa þeir þegar kostaö járntjald um Þýska- land, meira aö segja sýniiegt i giröingum og múrverki. Sambúö tveggja stórvelda hefur vcrsnaö um sinn vegna innrásar f eitt hlutlausu rikj- anna, og má ekki á milli sjá hvor vinnur þaö áróöursstriö. Aöeins er ljóst, aö hlutlausa rikiö tapar. Og þaö þykir okkur nokkuö hart, vegna þess aö viö höfum tilhneigingu til aö álita aöyfir'ýsthlutleysieitt sér nægi til aö hlifa þjóöum viö innrás- um. Afganir eru komnir á aöra skoöun, og þeir sem standa nú viö sjUkrabeð Titos viröast einnig vera þeirrar skoöunar, aö hlutleysisé óvirkt sé þaö ekki stutt loftvarnabyssum. Þetta eru hörö sannindi i höröum heimi. Hér á landi hafa iengi veriö uppi raddir um hlutleysi. Og vist lítum viö á okkur sem vopniausa og hlutlausa þjóö. Hins vegar höfum viö um stundarsakir fengiö nokkurn iiösauka til aö gæta hlutleysis- ins. Aö þvi leyti fer okkur eins og Tito, aö viö treystum ekki á yfirlýsingarnar einar. Og þann- ig mun fara fyrir fleiri hlutlaus- um þjóöum I framtiöinni, þegar þær sjá aöfarirnar i Afganistan, og frétta af kviöa JUgóslava, sem ekki einungis kviöa þvi aö missa jöfur sinn, heldur lika aö missa hlutleysiö. Svarthöföi P.S. Svarthöföi vill I tiiefni blaöaskrifa um hann og fleiri persónur vitna I ábendingar- skyni til kunnrar enskrar ljóö- linu: ,,Keep the homefires burning”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.