Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 24
síminner 86611 Stærsii hluthaflnn I Kredltkortum hf.: Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. Veöurspá flagsíns i ■ i i i ■ i Búist er viö stormi á Aust- fjaröamiöum og Suöaustur- miöum. Kl. 6 var 974 mb. lægö yfir Skotlandi á hægri hreyf- ingu N, en 1038 mb. hæö yfir Grænlandi. Veöur fer smám saman kólnandi. Suövesturland til Breiöafjarö- ar: NA 6-8, víöast léttskýjaö. Vestfiröir: NA 5-6 en 4-5 á miöum, þegar liöur á daginn. Víöa él til landsins en léttskýj- aö til hafsins. Noröurland og Noröaustur- land: N eöa NA 6-8 snjókoma viöast hvar. Austfiröir: NA 7-9 vlöa 7-9, snjókoma. Suðausturland: NA 7-8 og siö- ar 8-9 él austan til á miöum, annars N 5-7 og léttskýjaö. ooo veörið hér og har * 1 Kiukkan sex i morgun: Akur- eyri snjókoma 4-5, Heisinki snjókoma -s- 9, Kaupmanna- höfnskafrenningur 0, Reykja- vik léttskýjaö -f4, Stokkhólm- ur alskýjaö -s-1, Þórshöfn skúrir 3. Klukkan átján I gær: Aþena skýjaö 10, Berlin þokumóöa -i-3, Feneyjar þokumóöa 5, Frankfurt skýjaö 0, Nuuk al- skýjaö +1, London skýjaö 7, Luxemburg snjókoma 1, Las Palmas alskýjaö 17, Mallorca skýjaö 11, Montrealléttskýjaö -i-10, Paris skýjaö 5, Róm þokumóöa 10, Malaga létt- skýjaö 13, Vín þokumóöa -:-2, Winnipeg alskýjaö 4-6. " I 1 i 1 1 I STJ0RNDRF0RMMUR 2JA OJAIDÞROTAFYRIRTJEKJA „Það er rétt, að Magnús K. Jónsson er stærsti hluthafinn með 9,9 milljónir i hlutafé, en hann reiddi fram það sem honum bar og hann er án vafa borg- unarmaður þess. sem eftir er”, sagði Harald- ur Haraldsson, stjórn- arformaður Kredit- korta hf., i samtali við Visi, en fram hefur komið, að Magnús var stjórnarformaður Myndiðjunnar Astþórs hf. og Ástþórs Magnús- sonar hf., en bæði þessi fyrirtæki eru nú gjald- þrota og fyrir skipta- rétti. Haraldur var spuröur hvort Kreditkort hf. myndi veita mönnum meö slikt aö baki kreditúttekt og sagöi hann, aö fyrirtækiö myndi ekki hika viö þaö, þvi ekki væri hægt aö blanda saman einkafjármálum manna og öörum fjármálaum- svifum þeirra. Magnús K. Jónsson rekur nú fyrirtækin Myndverk hf. og Girómyndir hf. og er aö auki stærsti hluthafinn i Kreditkort- um hf. Þaö fyrirtæki hyggst tölvuvæöa kreditviöskiptin og aö þvi tilefni var Haraldur spuröur hvort tölvuvinnslan færi fram I tölvu þeirri, sem Girómyndir eiga og var áöur i eigu Myndiöjunnar Astþórs. Sagöi Haraldur, aö ekki væri endanlega ákveöiö meö tölvu- mál fyrirtækisins, en sú tölva heföi þó veriö boöin föl. —HR i I 1 I I I I Þriöju stjórnarmyndunartil- rauninni er nú lokiö, og var sú lotan styttri en þær fyrri. Full- yrt er, aö Benedikt Gröndal taki viö af Svavari og reyni stjórnarmyndun á milii klukk- an tvö og þrjú i dag. Loki seglr Póstbilstjórar stöövuöu um tlma bflaumferö I Hafnarstrætinu I gær þegar þeir voru aö mótmæla þeim ráöstöfunum gatnamálastjóra aö skeröa þaö litla athafnarými sem þeic höföu fyrir. A litlu myndinni sést Sverrir Guðmundsson aöstoöaryfirlögregluþjónn deila viö póst- starfsmenn um þessar aögeröir. Visismynd GVA. Póstöllstlórar í strlðl við gatnamáiastjóra: ÖHGÞVEITI í HAFHAR- STRÆTIVEONA MðTMCLA Póstbilstjórar fóru sér hægt og töfðu umferð i Hafnarstrætinu i gær, en með þvi móti vildu þeir mótmæla þvi.að gatnamálastjóri hefur þrengt at- hafnarými þeirra með þvi að setja upp stöðumæli við port Póststofunnar. Töföu þessar aögerðir umferö I Hafnarstræti um tima, m.a. strætisvagnaumferö. Sögöu bil- stjórarnir. aö aöstaöan sem þeim væri boöin upp á viö aö flytja póst til og frá pósthúsinu heföi veriö vægast sagt slæm fyrir og ekki bætti úr skák þegar gatnamálastjóri léti setja upp stöðumæli rétt viö innkeyrsluna I portiö. Þarna væru stundum allt aö nlu póstbilar á sama tlma og heföu þeir nú saman tvö blla- stæöi. Skapaöist þá oft mikiö umferöaröngþveiti i Hafnar- strætinu. „Þeir komu eins og þjófar að nóttu og settu þarna upp stööu- mæli”, sagöi einn bflstjóranna og bætti viö, aö forráðamönnum pósthússins heföi ekki verið til- kynnt um þessa ráöstöfun fyrir- fram. Meöan þessum aögeröum póst- bilstjóranna stóö.kom þar aövif- andi Sverrir Guömundsson, aö- stoöaryfirlögregluþjónn.og uröu þarna á götunni harðar deilur milli hans og bilstjóranna. Taldi hann að bilstjórarnir gætu unað tB þessari aöstööu.miðaö við hve þröngt væri orðiö I miöbænum. Visir haföi samband við Matthias Guðmundsson póst- meistara og sagöi hann, aö at- hafnasvæöi póstbflanna heföi veriöoröiö nógu erfitt fyrir, þótt ekki væri fariö aö taka stæöi sem þeir heföu haft.undir stöðu- mæla. Sagöi hann aö pósturinn byggi viö þá sérstööu aö annast umfangsmikla póstflutninga I hjarta miðborgarinnar og yröi hann aö hafa aðstööu til aö koma þeim flutningum viö. HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.