Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 22
Konstantfn og kappakstur Konstantln fyrrum Grikkjakóngur er mikill á- hugamaður um kappakstur. Hér er hann ásamt prinsinum Michael af Kent og Clay Regazzoni ökuþór, sem sigraði I bresku Grand Prix keppn- inni nýlega. Sthanouk í Parls Sihanouk prins fyrrum þjóðhöfðingi I Kambodiu er nd i Paris. Þegar hann kom þangað tóku margir landar hans, sem dveljast I Frakk- landi, á móti honum á Charles de Gaulle flugvelli. Dalai Lama, trúarleiðtogi Tibeta, hefur fariö viöa eftir að hann hraktist frá landi sinu, þegar Kinverjar tóku þar vöid. Nýlega var hann i New York þar sem hann héit blaðamannafund. Þar kom fram að hann hefur átt I viöræðum við Kinverja um þann möguleika að hann fái að snúa heim til ættlands sins. Jtngeia Davis I ræðustól Þaö er langt siðan nokkuð hefur heyrst frá Angelu Davis. Nýlega hélt hún ræðu á fundi þar sem fjallaö var um hvort loka ætti Dodge bila- verksmiðjunum i Michigan. Davis hvatti til lok- unar, vegna slæms aöbúnaðar verkafólksins. Tökum fólkiö fram yfir gróðann, sagði Angela Davis. Shirley ð Broadway Breska söngkonan Shirley Bassey skemmtir á Broadway i New York þessa dagana. Það er ekki boöið upp á neitt af verri endanum þarna i Ameriku og tónlistarunnendur fá sinn skammt. Daiai Lama tll Tibet

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.