Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 16
Aösókn er sá hvati sem heldur okkur uppi - seglr Oddur Björnsson bjá Lelkfélagi Akureyrar „Þaö hefur veriö metaösókn hjá okkur I vetur”, sagöi Oddur Björnsson, leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar, í viötali viö blaöiö. „Viö byrjuöum I haust meö barnaleikritinu „Galdrakarlinn i Oz”, sem var sýnt 16 sinnum og voru áhorf- endur 3.300. Siöan sýndum viö nýtt islenskt leikrit eftir örn Bjarnason, „Fyrsta öngstræti Oddur Björnsson ieikhdsstjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. til hægri”. 4.200 manns komu og sáu þaö á 21 sýningu. Þetta er mjög góö sætanýting, ein sú besta sem veriö hefur. „Puntila og Matti” er síöan þriöja verk- efniö, en frumsýningu hefur seinkaö nokkuö vegna Svíþjóö- arferöar leikhópsins, sem var i senn skemmtileg og fróöleg. Þar var m.a. rætt um aösókn aö leikhúsum og var ekki laust viö aö frændur okkar öfunduöu okk- ur af aösókninni.” Er afráöiö meö næstu sýningar? „Já, þaö er afráöiö aö sýna tvö verk til yiöbótar I vetur”, svaraöi Oddur. „Þaö fyrra veröur „Herbergi 213” — ööru nafni „Pétur mandolin” eftir Jökul Jakobsson, en þaö var sýnt 1974 I Þjóöleikhúsinu. Leik- stjóri verður Lárus Ýmir óskarsson, sá sem leikstýrði sjónvarpsmyndinni „Drottinn blessi heimilið”. Sögusviö leik- ritsins er aö nokkru á Akureyri. Slðasta verkefniö veröur „Beðiö eftir Godot” eftir Samuel Beckett, sem vonandi veröur frumsýnt fljótlega upp úr páskum. Þetta verk var leik- ið hjá Þjóðleikhúsinu fyrir mörgum árum og þá fór Árni Tryggvason meö annaö aöal- hlutverkiö. Hann mun einnig gera það nú, þvi hann leikur gestaleik hjá okkur i þessu verki. 1 vor byrjum viö einnig aö æfa haustverkefniö, en ekki er endanlega frá þvi gengiö ennþá hvaöa verk þaö veröur.” En hvernig gengur reksturinn fjárhagslega? „Þessi góöa aösókn sem viö höfum notið I vetur er okkar sú hvatning, sem heldur okkur uppi, bæöi andlega og fjárhags- lega, ef svo má aö oröi komast”, sagði Oddur. „Viö getum þvi varla kvartaö á meöan viö njót- um aðsóknarinnar, þó þvl sé ekki aö leyna aö erfitt er aö ná endunum saman. Það koma timabil, sem erfitt er aö brúa, en við höfum lifaö þau af.” En hvernig standiö þiö I sam- anburöi viö Leikfélag Reykja- vlkur varöandi styrki frá rlki og bæ? — Þaö veröur aö segjast eins og er, aö Reykjavikurborg stendur betur aö LR heldur en Akureyrarbær gagnvart okkur. Reykjavlk borgar öll laun fast- ráöinna starfsmanna LR, sem ég held aö séu 34 stööur. Akur- eyrarbær greiddi okkur á sl. ári 28 m. kr. I styrk og það sjá allir að þaö hrekkur ekki fyrir laun- um margra starfsmanna. Upp- hæöin til okkar var ákveðin 24 m. kr. I upphafi sl. árs, en síöan fengum viö 4. m. kr. til viöbótar. Síöan hefur þetta rýrnað á verö- bólgubálinu, en framlag Reykjavikurborgar til LR er hins vegar nánast vísitölu- tryggt, þar sem miðað er viö launakostnaö. Viö höfum átt vinsamleg samskipti viö ráöa- menn bæjarins og þeir hafa sýnt okkar starfsemi mikinn áhuga og ég vona aö svo veröi áfram. Frá ríkinu fengum viö á sl. ári 16 m. kr. I styrk, en rikiö gaf og rikiö tók, þvi þaö liggur nærri aö viö höfum endurgreitt þessa upphæö i rlkiskassann I formi söluskatts af aögöngumiöum.” May Pihlgren. Fínnsk Ijóðlist í Nærræna húsinu Finnsk-sænska leikkonan May Pihlgren mun flytja tvær dag- skrár I Norræna húsinu, þar sem hún kynnir okkur finnska nútlma ljóðlist. 1 kvöld klukkan 20.30 flytur hún ljóðeftir Edith Södergran, Elmer Diktonius, Solveig von Schoultz, Lars Huldén og Per-Hakon Pawals. Laugardaginn 26. janúar flytur hún ljóð eftir Gunnar Björling. May Pihlgren er framúrskar- andi túlkandi hvers kyns 1 jóölist- ar og tekst einkar vel aö laða fram sérkenni hvers skdlds. - Oðal feðranna fullbúlð I mars Afrakstur kvikmynda- sumarsins mikla, eins og marg- ir hafa nefnt síöast liöiö sumar, er nú óöum aö llta dagsins ljós. Þegar er búiö aö ákveöa frumsýningardaginn á kvik- mynd Agústs Guömundssonar Landi og sonum en ennþá er óvist um hinar tvær, óöal feör- anna, eftir Hrafn Gunnlaugsson og Veiöiferö eftir Andrés Indriðason og Gisla Gestsson. Nýlega lukuþeir Hrafn Gunn- laugsson, Snorri Þórisson kvik- myndatökumaöur og Jón Þór Hannesson hljóöupptökumaöur viö kvikmyndun Óöals feör- anna. Nú er klipping myndar- innar komin i fullan gang og þeir félagar gera ráö fyrir að vinnu viö myndina veröi lokiö i mars. Óvlst er ennþá hvenær óðal feöranna veröur frumsýnd I kvikmyndahúsi, en Hrafn Gunnlaugsson sagöi að vel gætí svo fariö aö beöiö yröi meö þaö fram á haustiö. Allt óþekkt andlit Þaöfólk sem fermeö hlutverk imyndinni hefur litið fengist viö leiklist. Alla vega þekkjum viö þaö ekki úr atvinnuleikhúsun- um. Alls koma fram um 40 manns, sem farameöeinhverntexta, en fjöldanum öllum af öðru fólki bregöur fyrir. „Myndin gerist I dag og ef viö náum tilgangi okkar á hún aö lýsa mannlifinu”, sagöi Hrafn Gunnlaugsson i spjalli viö VIsi, en hann skrifaði kvikmynda- handritiö og leikstýrir mynd- inni. Filman rann áfram á skermi hjá þeim félögum. Sami bútur- inn fór oft I gegn, hann var klipptur til og lagaöur eftir kúnstarinnar reglum. Sá hluti sem við sáum var m.a. kvikmyndaöur i Húsafelli. Tveir bræöur koma þar á fullri ferö á jeppabil. Annar er greini- lega leiðtoginn, galgopalegur og frakkur. Þeir fara inn I sjoppu á staönum, og hitta þar fyrir stelpur sem þeir bjóöa meö á hestamannamót. Filman eins og hún er nú, er mun lengri en kvikmyndin veröur I endanlegri gerö. At- riöiö sem viö sáum tók nokkrar minútur þegar þvl var rennt I gegn I klippingu. Þaö verður i stytt til muna og á eftir að gjör- breytast I endanlegri gerð. „Þetta er mjög seinlegt verk ætli viö klippum ekki sem svar- ar tveim minútum i sýningar- tima á dag”, sagöi Hrafn. —KP Hrafn Gunnlaugsson og Snorri Þórisson kvikmyndatökumaöur, ásamt Siguröi Jóni ólafssyni viö klipp- ingu kvikmyndarinnar óöal feöranna. VIsismyndJA Þaö eru nemendur Söngskólans i Reykjavik sem flytja dagskrána á þriöju tónleikum Myrkra músikdaga. Vlsismynd JA. Myrklr múslkdagar: íslensk sönglðg -1 flutnlngl nemenda Sðngskúlans Þaö eru nemendur Söngskólans I Reykjavik sem flytja dagskrána á þriöju tónleikum Myrkra músikdaga sem verða i Félags- stofnun stúdenta á miðvikudag klukkan 20.30. „Við veröum með islensk söng- lög aö þessu sinni”, sagöi Þuriður Pálsdóttir i' spjalli viö Visi um dagskrána. Hún hefur tekiö hana samanogmunsegjafrá ýmsuum tilurö laganna og höfunda þeirra á tónleikunum á miövikudaginn. „Sönglögin höfum við valiö i sameiningu, en þaö veröur aöeins stiklaö á stóru. Elsti höfundurinn sem viö kynnum er Sveinbjörn Sveinbjörnsson,” sagði Þuriður. Svo koma þeir einn af öörum Páll Isólfsson, Sigvaldi Kaldalóns, Markús Kristjánsson, Emil Thoroddsen, Ingi T. Lárusson, Karl O. Runólfsson og Jórunn Viöar sem leikur undir á tón- leikunum. Söngskólafólk hefur sýnt is- lenskum sönglögum og höfundum þeirra mikinn áhuga. Nemendur hafa unniö mikiö starf viö aö safna saman upplýsingum sem þeir hafa svo sett I bók sem er notuð sem kennsluefni viö skól- ann. Ekkert námsefni af þessu tagi var til áöur. Þeir nemendur sem flytja dag- skrána eru flestir I kennaradeild skólans. Þau hafa stundað nám I fimm til sex ár. Erlendir prófdómarar eru fengnir aö skólanum þegar próf eru þannig aö það er fullkomlega sambærilegt viö þaö sem gerist t.d. I Bretlandi. Eftiraö námi lýkurtekur Söng- skólafólkiöaö sér t.d. raddþjálfun eöa kórstjórn en þaö útskrifast allt sem einsöngvarar. A tónleikunum fáum viö aö hlýöa á sex einsöngvara. Þau eru: Asrún Davíösdóttir, Baldur Karlsson, ElisabetF. Eiríksdótt- ir, Hrönn Hafliöadóttir, Páll Jó- hannesson og Valgeröur J. Gunnarsdóttir. Undirleikarar eru: Anna Mál- frlður Siguröardóttir, Krystyna Cortes og Jórunn Viöar. —KP FULLVINNA TVEGGJA MÍNÚTNA SVNINGARTÍMA A DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.