Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 13
vtsm_____ Leikfanga- bíll sem kostar um 1500 þúsund! Þetta er frekar óvenjulegur leikfangabíll, enda kostar hann um 1500 þiisund krónur. Hann hefur sex hestafla loftkælda vél og getur f arib á um 30 kilómetra hraða. bað er Dave Edley, sem teiknaði bilinn. og situr i' bil- stjórasætinu. '*"v" vw.****'• 13 Vantar þig púströr eða hljóðkúta? Ef svo er, eða mun verða/ hafðu þá sam- band við okkur. Við erum sérfræðingar á sviði pústkerfa í allar tegundir bíla. Jafnvel þótt þú eigir gamlan bíl# sem ekk- ert fæst í annars staðar eða bíl af sjald- gæfri tegund þá er alls ekki ólíklegt/ að viðeigum það/ sem þig vantar/ eða að við getum útvegað það með stuttum fyrir- vara á góðu verði. Viltu bara „Orginal"? Við kaupum hlióökúta okkar hvaðanæva aö úr heiminum. T.d. fáum viö fré Skandinaviu hljóökúta i ýmsar gerðir sænskra foila. Frá Þýskalandi i marga þýska bila. Frá Bretlandi i marga enska bíla, Ameriku í marga ameriska bíla, italíu i marga italska bíla o.s.frv. Auk þess eigum viö íslenska úrvals hljóðkúta i margar gerðir bifreiða. Og það sem meira er Flestar okkar vörur eru á mjög góðu verði og sumt á gömlu verði. Berið saman verð og gæði áður en þér verslið annarsstaðar,þaö gæti borgað sig. Auk þess þá höfum við fullkomið verkstæðí, sem einungis fæst við að setja undir púst- kerfi, bæði fljótt og vel. Hafðu þetta í huga næst þegar þú þarft aðendurnýja. P.S. Við eigum einnig mikið úrval af skíðabogum/ tjökkum, hosuklemmum og f|aðrablöðum tl.l að styrkja linar f jaðrir og hækka bflinn upp. Smásala; Sendum i póstkröfu um land allt. Heildsala; Til endursölu þegar um eitthvert magn er aö ræða. Við framleiðum innihurðir i f|ölbreyttu úrvali viðartegunda Kynnið ykkur verð, afgreiðslu- fíma og greiðsluskiimála S Tresmiðfo ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF. Iðavöllum 6 — Keflavík Simi 92-3320 SÖLUADILI I REYKJAVIK: Innréttingaval — Sundaborg — Bimi 8-46-60 Chib stCmar tR BEVKI og cAmas AÐEINS KR 1^0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.