Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 25
vtsm Laugardagur 26. janúar 1980 Borgin hefur sér- stöðu meðal veitingahúsanna t seinustu viku voru 50 ár lioin frá þvIHótel Borg tók til starfa. „Borgin" er og hefur verið snar þáttur I lil i okkar Reykjvikinga og raunar allra landsmanna, þvi i áratugi var Hótel Borg eina eiginlega hóteliö á islandi. En timarnir breytast og hótelin einnig. Nú eru mörg hótel i Reykjavik og enn fleiri veitingastaöir. En þrátt fyrir aö samkeppnin hafi harðnað hefur Hótel Borg algjöra sérstööu á meöal islenskra veitingahúsa. Þvi Hótel Borg er eina veitinga- luisið á tslandi sem á sér einhverja sögu. Saga Hótel Borgar veröur ekki rakin hér, annaö en að hóteliö teiknaði GuBjón Samúelsson, húsameistari. Hann teiknaöi ekki einungis húsið heldur einnig húsgögnin og meira að segja boröbUnað- inn. Fullsmiðað kostaði hótelið 1.3 milljónir króna. Ef einhver lesandi Sælkerasiðunnar hefði hug á að kaupa Hótel Borg í dag, þá efast Sælkerasíðan um að verðið yrði undir einum mil- jarði. Og þarna hefur „Borgin" staðið við Austurvöll i 50 ár. 50 ár eru kannski ekki langur timi ef miðaö er við aldur bygginga erlendis.enhér hjá okkur'eru 50 ára gömul bygging eða fyrir- tæki gamalt. Það hafa margar glæsilegar veislur verið haldnar á Hótel Borg. Margir konungar og önnur stórmenni hafa þegið þar veitingar. Veisla i hádeginu Já I hádeginu er yfirleitt þröngt setinn bekkurinn á „Borginni". Það eru þeir sem vinna i miðborginni, sem snæöa þar oft, hittast og slappa af og til þess er „Borgin" kjörinn staöur. Veisla er kannski ekki rétta orðið og þó, maturinn er Rækjur eru hollur 09 góður matur Eru bæði ódýrar og góðar. A Sælkerasiðunni 29. sept. s.l. var kvartað yfir þvi að ekki væri hægt að kaupa hér i verslunum heila ópillaða rækju. Nú er þetta hægt, hér I Reykjavlk aö minnsta kosti og er það vel. Rækjur eru bæði hollur og góður matur. Fyrir þá sem eru i megrun er upplagt aö boröa rækjur. Rækjur með nokkrum dropum af sitrónusafa yfir eru fyrirtaksmatur. Það má útbúa margs konar rétti úr rækjum. Rækjusósa þykir fyrirtaks góð með ýmsum sjávarréttum. Hér er uppskrift af úrvals rækjusósu. Það sem nota á er: 300 gr. ópilluð rækja 1 lltill biti af sellerlrót 1/2 gulrót (skorin I þunnar sneiðar) 1/2 laukur (fínt saxaður) 3 matsk. smjörlfki 5 dl. af fisksoði 2 matsk. smjör 3 matsk. hveiti 1 dl. rjómi 2 matsk. konlak eða sherry 1 matsk. tómatkraftur (puré) Hvltur pipar og paprikuduft Byrjað er á þvi að þilía rækj- una, setjið skelina I pott ásamt smjörlikinu, sellerlinu, laukn- um og gulrótinni. Steikið þetta allt saman þar til að skelin er orðin ljós. Hellið þá fisksoöinu I pottinn og látið þetta allt malla I 10 mínútur. Eftir þann tíma er soðið siaö og sett i litinn skaft- pott. Setjið pott á helluna og bræðiö í honum sm.iörið óg hrærið siðan hveitinu saman við. Þynnið hveitijafninginn með soðinu og rjðmanum. Bragðbætiö stísuna meö koniak- inu eða sherrýinu, piparnum og paprikuduftinu. Látið sósuna malla i 3-5 miniitur. Þetta er konungleg sósa sem má nota með fjölmörgum sjávarréttum. T.d. steíktri eða soöinni lúöu. Rækjurnar má setja i sósuna eða nota þær til skreytingar. Einfaldur rækjuréttur Ég held að allir ættu að geta útbúið þennan rétt. Það má bæði nota hann sem forrétt og aöal- rétt. Blandið saman 2 dl. af sýrðum rjóma. Rífiö niður stórt grænt epli með rifjárni og blandið þvi saman við rjómann. Kryddið með 2 tesk. karrý og salti. Þá er sósan tilbúin. Bland- ið þá rækjunum saman við sós- una eftir smekk. Ferskar rækjur án nokkurrar sósu eru mjög góðar. Hér er annar ágætur og auBveldur réttur sem upplagt er að útbúa sem næturmat. Bland- iB saman eftir smekk rækjum og rifnum osti. HræriB saman sinn- ep og smjör og smyrjiB á brauB- sneiBar. Setjiö hálfa ananas- sneiö á hverja brauBsneiB, þá rækju og ostblönduna. SetiiB brauBið i 200 gr. heitan ofn 1 5 minUtur. Þessi réttur er mjög góður og ef sérstakt tilef ni er til er ágætt aö drekka freyðivln með þessum rétti en annars má mæla með pilsner. góður. Sælkerasiðan getur mælt meö „kalda borðinu" og þá sér- staklega sildinni, hún var frá- bær. Þrátt fyrir aö Sælkerasið- an hafi gert viöreist og kunni aB meta góða sfld, þá er sildin á Hótel Borg sennilega sú besta sem er á boðstólum á islenskum veitingahúsum, enda þarf engan aB undra, þvi þaB er hún Borgihni sem Utbýr sildarrétt- ina. HUn hefur starfaB á Hótel Borg frá árinu 1933 eBa i 47 ár. Uppskriftirnar aB sildarréttun- um lærBi Þórunn af Karolinu Guðlaugsdóttur fyrri konu Jó- hannesar Jósefssonar stofnanda Hótel Borgar. ÞaB er gaman aB koma á Hótel Borg i hádeginu. StaBurinn mihnir á gamlan evrópskan veitingastaB. Um tima virtist Hótél Borg hafa orBiB undir i sam- keppninni, Borgin svaf I nokkur ár, en nU er aftur fariB aB dansa á Borginni. En SælkerasIÐan kann best viB Borgina í hádeg- inu — og eins og áBur hefur komiB fram þá er hádegismat- urinn ágætur. Ekki má gleyma kaffitímanum. Þá er venjulega nóg að gera á Borginni, enda vart hægt aB finna betri staB en Borgina til að hittast og ræöa málin. Vinarlambasneiðar meB kryddsildarsmjöri og kartöflum „Onnu frænku" er meöal góögætis á aðalmatseðl- inum. Þetta er gamall og góBur réttur sem engan svikur. Þessi réttur er nr. 302 á matseBIinum. Annars var SælkerasiBan hrifin af tveimur sUpum, sem eru á matseBliHótelBorgar. Nr. 151 á matseBlinum er humarsUpa með austurlenskum blæ. Þessi sUpa kostar kr. 2.000,- og getur SælkeraslBan mælt með henni. Onnur góðsUpa er nr. 153á seðl- inum. Það er sveppasUpá „Dry Sack" eða sveppasUpa meö sherrý. A matseðlinum eru nokkrir góðir og ódýrir léttir sérréttir. i&MiáiaMMMMI Sigurður Gislason, hótelstjór sœlkerasíðan S' 'J; (U^VteS . Sælkerasiöan getur mælt meö rétti nr. 402, sem er kjúklinga- salat með brauði og smjöri. Kostar þessi réttur kr. 4.800.-. Vínlistinn er ekki ýkja fjöl- breyttur, en á honum eru þó nokkrar ágætar tegundir, mætti þar nef na St. Emillion og Chate- auneuf Du Pape svo eitthvað sé nefnt. Dyraverðirnir á Hótel Borg hafa töluvert veriB i sviBsljósinu undanfarna mán- uBi. Ekki ætlar SælkerasíBan aB blanda sér I þá umræBu, en þó er þaB alit SælkerasIBunnar að þaB mætti auka dyravörslu á Borginni. Þvi þrátt fyrir aB flestir gesta Borgarinnar séu hiB mesta ágætis fólk, virBast slæBast inn gestir sem ekkert erindi eiga á veitingahUs eins og Hótel Borg. En vonandi á þetta eftir að lagast. Aö lokum óskar Sælkerasiöan Sigurði Glslasyni og öllu öBru starfsfólki Hótel Borgar innilega til hamingju meB afmæliB. Hittumst i hádeg- inu. Savarin au rhum Sælkerakvöldin sem haldin hafa verið á Hótel Loftleiðum . að undanförnu hafa vakið verð- skuldaðaathygli. Reykvfkingar hafa sýnt að þeir kunna vel að meta alla nýbreytni. Þaö er álit Sælkerasiðunnar að veitinga- menn hér á höfuðborgarsvæðinu mættu sýna meiri djörfung. Það er einna helst á Hótel Loftleið- um sem eitthvað hefur verið um að vera. Nefna má, fyrir utan Sælkerakvöldin, Þjóðarkvöld, stldarævintýri, ostaviku, Ltislu- hátið. En víkjum nU aö seinasta Sæl- kerakvöldinu á Hótel LoftleiB- um en SælkerasIBan var mætt þar. Sælkeri þetta kvöld var FriBrik Glslason, skólastjóri Hótel og veitingaskóla Islands. FriBrik er landskunnur sælkeri og án efa einn besti matreiBslu- maBur á Islandi, enda bar mat- seBillinn þvi glöggt vitni. Fyrsti rétturinn var „Gullas- sUpa" sérstaklega góB bragB- mikil en mettandi. Næsti réttur var „fyllt egg, djUpsteiktur humar og laukhringir þá koma aBalrétturinn „Piparsteik i eig- in safa, með rjóma", „Filet mignon dans son jus"... Hráefn- iö var mjög gott og steikin þvi mjög góB. SÍBasti rétturinn á 'matseölinum var svo „Romm- kaka", „Savarin au rhum". ÞaB er ekki oft sem maBur fær köku I eftirrétt hér á veitinga- stöBum, þvi miBur. ÞaB er hins vegar algengt erlendis, t.d. I Englandi og Frakklandi. Friörik Glslason og Þórarinn Guðlaugsson, yfirmatsveinn,meö kökuna góðu á milli sln. Rommkakan hans Friðriks var ljómandi góö. Friörik var svo elskulegur að gefa Sælkerasið- unni uppskriftina að rommkök- unni góöu. Það sem nota á er: 480 gr. hveiti ' egg 1/2 tesk. salt 20 gr. sykur 2 1/2 dl. mjólk 20 gr. ger. Leysiö geriö upp i volgri mjólk. Blandiö síðan saman hveitinu, mjólkinni, gerinu oe sykrinum. Látið deigiB hefjast smá stund. A meBan beBiB er eftir þvi er ágc-U aB þeyta egg- in. Þeim er þá blandaB saman viB deigiB. Þá er deigiB sett I form og þaB á aB fylla sem svar- ar 2/3 hluta formsins. DeigiB er þá látiB hefast í forminu þar til þaö er fullt. Þá er kakan bökuB i 215 gr. heitum ofni I 20 minUtur. Þá UtbUiBi eftirfarandi: . 2 dl. a'f mjög sterku tei er blandaB saman viB 100 gr. af sykri, 2 dl. af vatni og 2 dl. af rommi. Þegar kakan er tilbUin er þessari blöndu hellt yfir kök- una og þá er hUn tilbúin — nema aB kakan verBur enn betri ef hUn færaBstanda I svona einn sólar- hring áBur en hUn er borin á 'borB. MeB kökunni er gott aB hafa þeyttan rjóma og ávexti. SælkerasIBan skorar & ykkur sælkerar góBir aB reyna þessa köku, hUn er frábær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.