Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 21
vtsnt Laugardagur 26. janúar 1980 21 HVAR A AÐ FA LANIN? er spurt i Visi og er enginn hissa á þvi eins og verölag er orðið og allt er aö hækka. Hinsvegar gleymdist aö setja svarið vio gátunni i greinina. Kannski hef- ur þaö veriö i næsta blaoi. EKKI A AÐ BLANDA SAMAN PÓLITIK OG IÞRÓTTUM segir á f orsíöu Þjóðviljans. Hvurslags rugl er þetta? eru blöðin ekki sl- fellt aö tala um aö ntí fái Geir boltann eöa ao boltinn veröi gef- inn yfir til Benedikts? ÞAÐ ATTI VIST AÐ VERA SNIÐUGT segir i fyrirsögn yfir leiöara Tlmans og það kemu» engum á óvart aö það skuli hafa mistekist. HEFÐI GERT CT AF VIÐ DREIFBVLISVERSLUNINA t LANDINU er haft eftir Stein- grimi Hermannssyni I Tlman- um. Mér þykir hann vera her- skár, ¦{saöereins gott fyrir dreif- hvlisversluninfl að hann komst ekki til valda. l>;u> er ekki einleikið hvað allt verður móðins ef það er haft eft- ir þeim sem eru i sviðsljósinu. Nií erdaglega talað um pólitiskt hugrekki og að menn verði að þora að taka ákvarðanir og mi hafa fyrirtækin fylgt i kjölfarið. I Timanum má lesa s:ð ÞAU FYRIRTÆKI SEM ÞORA AÐ SVNA HJA BYGGINGAÞJÓN- USTUNNI. RUKKAÐ FYRIR RYKIÐ sá ég I stærðftr fyrirsögn. Það er ekki logið á skattheimtuna I þessu landi. En þeir geta bara hirt rykið. Ég sé ekki einu sinni eftir þvi. ALLT FYRIR SKIÐAFÓLl SKÁIABÚÐIN M SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rckin af (*) Hjálparsveit Skáta Rcykjavik Hugrœktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82/ Reykjavík, sími 32900. Athygliæfingar, hugkyrrö, andardráttaræíingar, hvildariðkun. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst 2. febrúar nk. H.S.S.H. SmMlYSIHBtö VISIS bmmsimm þau auglýstui VISi: „Hringt alls staðar fró" Bragi Kigurðsson : — Eg auglýsti allskonar tæki til Ijósmyndunar. og hefur géngið mjög vel að selja. l>að var hringt bæði úr borginni og utan af landi Eghef áour auglýst i smáauglysingum Visis. og allfaf íengið fullt af fyrirspurnum. „Eftirspurn jjieila viku" i __jt8á&—i Hiól-yaflnar_r J 0 Páll Sigurosson: — Simhringingarnar hafa staðiði heila viku fra þvi að ég auglýsti vélhjólið. Eg seldi það strax. og fékk agætis verð. Mér datt aldrei i hug að viðbrögðin yrðu svona góð. „Vísisauglýsingar nœgja :" ¦* S' 5",1.-<<V» \ Valgeir Pálsson: - Vio hjá Valþór sf. fórum fyrst að auglýsa teppahreinsunina i lok jUlisl ogfengum þá sfrax verkefni. Við auglysum eingöngu i Visi. og þa6 nægir íullkomlega til að halda okkur gangandi allan daginn. „Tilboðið kom ó stundinni" .....*^ Skarpheoinn Kinai ss..... —¦ Eg hef svo góoa reynslu af smáauglys- ingum Visis að mer datt ekki annað i hug en aö auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboðá stundinni Annars auglysti eg bilinn áður i sumar, og þa var alveg brjálæðislega spurt eftir honum, en eg varð aðhætta viðað selja i bili. Það er merkilegt hvað máttur þessara auglys- inga er mikill. Seljas kaupa, leigja, gefa, leita, fínna......... þ ú gerír þad i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er: 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.