Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 21
vtsm Laugardagur 26. janúar 1980 sandkasslnn Jónina Michaelsdóttir skrifar HVAR A AÐ FA LANIN? er spurt i Visi og er enginn hissa á þvi eins og verölag er orðið og allt er aö hækka. Hinsvegar gleymdist að setja svarið við gátunni i greinina. Kannski hef- ur það verið I næsta blaöi. EKKI A AÐ BLANDA SAMAN PÓLITIK OG ÍÞRÓTTUM segir á forsíöu Þjóöviljans. Hvurslags rugl er þetta? eru blöðin ekki si- fellt að tala um að nú fái Geir boltann eða að boltinn verði gef- inn yfir til Benedikts? ÞAÐ ATTI VÍST AÐ VERA SNIÐUGT segir i fyrirsögn yfir leiöara Timans og það kemue engum á óvart að þaö skuli hafa mistekist. HEFÐI GERT UT AF VIÐ DREIFBÝLISVERSLUNINA i LANDINU er haft eftir Stein- grimi Hermannssyni I Tíman- um. Mér þykir hann vera her- skár, {sað er eins gott fyrir dreif- hýlisverslunina aö hann komst ekki til valda. Þái er ekki einleikiö hvað allt verður móðins ef það er haft eft- ir þeim sem eru i sviðsljósinu. Nú erdaglega talað um pólitiskt hugrekki og að menn verði að þora að taka ákvarðanir og nú liafa fyrirtækin fylgt i kjölfarið. í Timanum má lesa sð ÞAU FYRIRTÆKI SEM ÞORA AÐ SVNA HJA BYGGINGAÞJÓN- USTUNNI. RUKKAÐ FYRIR RYKIÐ sá ég i stærð,\r fyrirsögn. Það er ekki logið á skattheimtuna i þessu landi. En þeir geta bara hirt rykið. Ég sé ekki einu sinni eftir þvi. 1 J ALLT FYRIR SKIÐAFÓL «xsri£ SKÍDI Dvnafit skídaskór ? \~meS SKÍOABINDINGAR CARRERA SKÍÐAGLERAUGU n CÉbÉ SKÍÐA: J -r, SOLGLERAUGU skAiabúdin gs: SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af Hjálparsveit Skáta Reykjavík H.S.S.H. Hugrœktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82/ Reykjavík/ sími 32900. Athygliæfingar/ hugkyrrð/ andardráttaræfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst 2. febrúar nk. H.S.S.H. SMAAUEIYSIHGAR VISIS mmksmmn þau auglýstui VÍSI." „Hringt alls staðar fró" ijó S' Bragi SigurAsson: — Kg auglýsti allskonar tæki til ljósmvndunar. og hefur géngift mjög vel aft selja I»aft var hringt bæfti úr borginni og utan af landi Kg hef áftur auglyst i smáauglysingum Visis. og alltaf fengift fullt af fvrirspurnum. „Eftirspurn _í_heila viku" Hjól-vognar 1 m Páll Sigurósson : — Simhringingarnar hafa staftift i heila viku frá þvi aft ég auglysti vélhjólift. Ég seldi þaft strax, og fékk ágætis verft Mér datt aldrei i hug aft viftbrögftin yrftu svona góft. „Visisauglýsingar nœgja" ic** ví'. v*1" ?To» 04 Valgeir Pálsson: Vift hjá Valþór sf. fórum fvrst aft auglýsa teppahreinsunina i lok júli sl ogfengum þá strax verkefm Vift auglýsum eingöngu i Visi. og þaft nægir fullkomlega til aft halda okkur gangandi allan daginn „Tilboðið kom ó stundinni" ‘Pti Skarphéftinn F.inarsson: —• Kg hef svo gófta revnslu af smáauglys- ingum Visis aft mér datt ekki annaft i hug en aft auglýsa Citroeninn þar. og fékk tilboftá stundinni Annars auglýsti ég bilinn áftur i sumar, og þá var alveg brjálæftislega spurt eftir honum, en ég varft afthæíta viftaft selja i bili. Þaft er merkilegt hvaft máttur þessara auglýs- inga er mikill Seljaf kaupa, leigja, gefa, teita, fírma......... þú gerír það i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasíminn er:86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.