Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Laugardagur 26. janúar 1980 *»•>#%¦*•* i n fréttagetroun krossgótan 1. Hvaða veitingahús átti nú fyrir stuttu 50 ára af- mæli? loftið fyrir hver öðrum Hvar á landsbyggðinni, kvörtuðu ibúar fyrir skemmstu undan slíkum mengunar-aðgerðum? m:*\ VfeV -!&ií 2. „Erfiðast að þurfa að kyssa ókunnan mann" segir íslensk stúlka sem leikur í myndinni ,,Út í óvissuna". Hvað heitir hún? 10. Hvenær"1 verður jarð- stöðin við Úlfarsfell tekin i notkun? 3. Og enn önnur kossa- spurning. Að mati sér- fræðinga vestan hafs er ein Hollywood- stjarnan kyssilegust í hópi kvenna. Hver er hún? 4. S.l. mánudag fóru póst- bílstjórar sér hægt og töfðu umferðina í Hafn- arstræti til að mótmæla... Hverju vildu þeir mót- mæla? 5. Verið er að stofna fyrirtæki sem á að leysa af hólmi sem mest af peningasneplum og ávís- anaheftum. Hvað heitir fyrirtækið? 11. Hversu margar holur er áætlað að bora við Kröflu í sumar? 12. Hvenær lauk mál- flutningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu? 6. Hvaða skákmaður var stigahæsturá síðasta ári? 7. Um þessar mundir er verið að sýna leikrit í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hvað heitir það? 8. Fyrir hvaða bók sína hlaut sænska skáldkonan Sara Lidman bókmennta- verðlaun Norðurlanda- ráðs? 9. Svo virðist sem menn reyni af kappi að menga 13. Herra Kristján Eld- járn, forseti islands hef- ur ekki enn við að af- henda mönnum umboðtil stjórnarmyndunar. Hver tók við þvi seinast? 14. Hvaða lið hirti þriðja sætið af KR-ingum í handknattleik? 15. Fræg fimleikastúlka reyndi fyrir skemmstu að fremja sjálfsmorð. Hvað heitir hún? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á f réttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. ^01 <Íl>^- FLAG.B-inu Ir OSKA 1 ------ KyMSTue 4T fliot lr ' J'ftRW KlRTIL SPuBÐU STRAX L> HÚC ' -» -» "V KLETT 'AS TIT/LL 'lHAl-DS-SÓ'm HVIKuLA 1 4- V sk'alh-AOI PlLLA REYKl VEICA HVATAN U % LEN&.D FKlBSoM TIL DUFT S£M • iKKYTIÐ u ættae-NAFM HRÉVFIST - T/ (LA sofid-MÆDD TIM&Ufi MltCILL ó&UL u þYNNUg 1 i ifífi U£\ND r> BAvne DRyKICUR 4- EINKST. spIRA fál'at ST6IK l<f'vl <i£AS r> u STy^priie DÚKuZ &Æ.SLA 6lT HEIMSKA 'il'aT $> -«r 'L> tónn K3ASSA NAGJ-A m m\ tc L 0 P f> KLAFI fP^pv^ 1 ElHfJIU U ST£I?K vF HlNDttAR ^ TEOUA/O Auecýp- VOKVAK ÚT&íRG r> ó'e&ueM) Á FÆTI IpíFA LOG. ¦ OFLoF" E-OA TITTL'* me£> FANTilg. ^ ' Fue£>A Kfyiei VÆNA FISKAZ RfNfcLUg FJOLOI 1 KALL RAIÍt SPIL u KAFA FÆOÐ/ 1 5AM-1 sr/e-DiR- TITILL «£iO TolC ¦- 100 Agfi /tóEIWS HAtC/C spurrungaLeikur Spurningar: 1. Til hvaða manns í Grikklandi hinu forna mætti rekja upphaf vel- flestra vísindagreina nú- tímans? 2. H.verjir eru um- dæmisstafir bifreiða: a. í Strandasýslu b. á Siglufirði c. Starfsmanna Keflavíkurflugvallar d. Ameríska hersins og e. í Árnessýslu? 3. Úr hvaða náttúruleg- um litum er grænn litur búinn til? 4. Hvað heita myntir þessara landa: a. Albaníu b. Ástraliuc. Tékkóslóva- kíu d. Kongó e. Kína? 5. Hver eru þrjú stærstu höfin í heimi? 6. Hvert er flatarmál, ummál (um miðbaug) og aldur jarðarinnar? 7. Hvaða maður er talinn siðastur hafa kunnað skil á öllum greinum vísinda og það' til hlítar? Um hvaða leyti var hann uppi? 8. Þetta fyrirbæri eyðir öllum hlutum, skepnum og gróðri. Það nagar járn, bitur stál, mylur harðar klappir, brýtur niður bæi og jafnar há fjöll við jörðu. Hvað er þetta? 9. Hvað heita höf uðborg ir þessara landa: a. Argentfr+u b. Ástralíu c. Bangladesh d. Burma e. Nýja-Sjálands og Afgan- istans? 10. Hvað er það sem hef ur rætur sem enginn sér, það leitar upp, upp, en vex þó ekki?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.