Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR
Laugardagur 26. janúar 1980
22
i dag er laugardagurinn 26. janúar 1980/ 26. dagur ársins.
íeldllnunnl
Svrinn Kvistdorsson. Possi
skemmtilegi baráttujaxl
verftur i eldlínunni er Skauta-
fétag Reykjavíkur mætir libi
Akureyringa á Melavellikl. 15
i dag.
Visismynd Friðþjófur
99Boð-
ið upp
✓ #• »•
a fjor-
uga
viður-
eign”
— segir Sveinn
Kristdórsson
um bæjakeppni
Reykjavíkur og
Akureyrar í
ískokkf
,,Ég held að þetta verði
mjög skemmtileg og jöfn
viðureign" sagði Sveinr Krist
dórsson, einn af liðsmönnum
Skautafélags Reykjavi'kur i' is-
hokki er við ræddum við hann
um Bæjarkeppni Reykjavikur
og Akureyrar á Melavellinum
kl. 15 i dag. — Þetta er i 6.
skipti sem þessi bæjarkeppni
er háð, og hafa Akureyring-
arnir sigrað þrivegis, en
Reykjavikurliðið tvisvar.
,,Við höfum haft fregnir af
þvi að þeir hafi æft geysilega
vel fvrir norðan, en við höfum
heldur ekki slegið slöku við og
æft nánast alltaf þegar það
hefur verið hægt vegna
veðurs” sagði Sveinn. ,,Það
bendir þvi allt til þess að bæði
liöin komi mjög vel undirbúin
til leiksins og það verði boðið
upp á fjöruga viðureign.
Akureyringarnir ■ ætla sér
sjálfsagt að hefna ófaranna
frá i fyrra en þá sigraði
Reykjavikurliðið i keppninni
norður á Akureyri. En við
ætlum okkur ekki að láta þá
sleppa með sigurinn átaka-
laust” sagði Sveinn.
— Þess má geta að i liði
Reykjavikur eru þrir bræður
sem hafa búið lengi i Kanada.
Þeir heita Helgi, Öðinn og Atli
Helgasynir, og með liðinu
leikur einnig frændi þeirra.
Hann er kanadiskur I aðra
ættina og heitir Dennis Helga-
son. Með þessa kappa i farar-
broddi og Svein „gamla”
Kristdórsson i fullu fjöri er
Reykjavikurliðið ekki árenni-
legt. gk—.
apótek
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið bll kvö(d
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga
lokað
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dogum
fra kl 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl 10 13 og sunnudag kl 10 12 Upplys
ingar i simsvara nr 51600
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjornuapótek
opin virka daga á opnunartlma buða Auótekm
skiptast a sir.a vikuna hvort að sinna kvold .
nætur og helgidagavorslu. A kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, fil kl i9
og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15 16 og 20 21. A oðrum tímum er iyfjafræð
ingur a bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl 9 19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl
10 12
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl 9 18 Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Sími
81200 Allan sólarhringinn
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl 20 21 og á laugardogum frá kl 14 1A
simi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidógum
A virkum dogum kl. 8 17 er hægt að ná sam
bandi við lækni i slma Læknafélags Reykja
víkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i
heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu
dogum til klukkan 8 árd á mánudögum er
læknavakt i.sima 21230 Nánan upplysingar
um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i
simsvara 13888
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu
verndarstoðinni á laugardögum og helgidög
um kl 17 18
Ónæmisaögeróir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram i Heilsuverndarstóö
Reykjavikur á mánudögum kl 16 30 17.30
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöó dyra við skeiðvollinn I Viðidal
Sími 76620 Opið er milli kl 14 18 virka daga
lögregla
slökkvlllö
Siglufjöröur: Lögregla og sjukrabill 71170
Slökkvilið 71102 og 71496
Sauóárkrókur: Logregla 5282 Slökkvilið 5550
Blönduós: Lögregla 4377
Isafjóróur: Logregla og sjukrabill 3258 og
3785 Slokkviliö 3333.
Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666
Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955.
Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra
bill 1220
Höfn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabíll
8226 Slokkvilið 8222
Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400
Slokkvilið 1222
Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334
Slokkvilið 2222
Neskaupstaóur: Logregla simi 7332
Eskifjöróur: Logregla og sjukrabill 6215
Slokkvilið 6222
Husavik: Logregla 41303. 41630 Sjukrabill
41385 Slokkvilið 41441
Akureyri: Logregla 23222, 22323 Slökkviliðog
sjukrabill 22222
Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á
vinnustað. heima 61442
ólafsfjóröur: Logregla oq sjukrabill 62222
Slokkvilið 62115
Reykjavik: Logregla simi 11166 Slokkviliðog
sjukrabill sirm 11100
Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill
og slokkvilið 11100
Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkvilið og
sjukrabill 11100
Hafnarf joröur: Logregla simi 51166 Slokkvi
lið og siukrabill 51100
Garóakaupstaóur: Logregla 51166 Slokkvilið
oq siukrabill 51100
Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333
og i simum sjukrahussins 1400, 1401 óg 1138
Slókkvilið simi 2222
Bolungarvik: Logregla og sjukrablll 7310
Slökkviljð 7261
Patreksf jöröur: Logregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367. 1221.
Borgarnes: Logregla 7166 Slökkvilið 7365
Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266
Slókkviliö 2222
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavik Kopavogur og Sel
tjarnarnes. sími 18230. Haf narf jorður, sími
51336. Akureyri sirm 11414. Kef lavik simi 2039.
Vestmannaeyjar simi 1321
Hitaveitubilanir: Reykiavik Kópavogur og
Haf narf jorður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes. simi 85477- KOpavogur, simi 41580.
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri
simi 11414, Keflavik, simar 1550. eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jorður simi 53445
Simabilanir: i Reykjavik Kópavogi
Seltjarnarnesi. Hafnar.firði, Akureyri, Kefla
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05
Grindavik: Sjukrabill og logregla 3094
Slokkvilið 8380
Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 273 1 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl’
8 árdegis og á helgiddtjum er svarað allan
sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um
oilanir á veitukerfum borgarinnar og i oðrum
tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að
íá aðstoð borgarstof nana
hellsugœsla
Heimsóknartlmar siukrahusa eru sem hér
>egir:
Landspitalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl
19 til kl. 19 30
Fæöingardeildin: kl 15 til kl 16 og k1. 19 30 til
kl 20
Barnaspltali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla
daga
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og
kl 19 til kl 19.30.
Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30111 kl. 19.30 A laugardögum og sunnudög
um: kl 13.30 til kl. 14.30 og kl 18 30 til kl 19
Hafnarbúðir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl 19
til kl 20
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl 19.30
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl 17
•Heilsuverndarstööin: Kl 15 til kl. 16 og kl
18.30 til kl 19.30.
Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19 30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl 19
til kl 19 30
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl
15 30 til kl 16 30.
Vistheimiliö Vif ilsstööum : Mánudaga
laugardaga f rá kl 20 21 Sunnudaga f rá kl 14
23
Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
daga kl 15 til kl. I6óg kl. 19 30 tíl kl 20
Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og
19 19 30
Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl
15 16 og 19 19 30
Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og
19 19 30
Kópavogshæliö: Eftir umtali oq k' 15 til kl. 17
á helgidogum
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl
19.30 til kl 20
llstasöín
'Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars
Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga
nema mánudaga.
íeiöalög
UTIVISTARFEBÐIR
Sunnud. 27.1. kl. 13
Búrfell-Búrfellsgjá, létt ganga.
Fararstj. Anton Björnsson. Verð
2000krfrittf.börnm. fullorðnum.
Farið frá B.S.l. benzinsölu, i
Hafnarf. v. kirkjugarðinn.
Vetrarferð á fullu tungli um
næstu helgi. Upplýsingar og far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi
14606.
Útivist
tHkyimlngar
Kvikmyndasýningar i MÍR-
salnum: Laugardaginn 26.
janúar kl. 3: Óskilabarn og
Sænska eldspýtan. Sunnudaginn
27. jan. kl. 4: Harmleikur á
veiðum.gerð eftir einni af hinum
lengri sögum Tsékhovs.
Aðgangur er ókeypis.
Handknattleiksfélag
Kópavogs 10 ára.
Handknattleiksfélag Kópavogs á
10 ára afmæli laugardaginn 26.
janúar. 1 tilefni þessa merka
áfanga i sögu þessa unga félags,
verður haldið kaffisamsæti fyrir
alla stuðningsmenn og velunnara
félagsins. Kaffisamsætið verður
haldið i félagsheimilinu Þinghóli i
Kópavogi (félagsheimili Alþýðu-
bandalagsins) milli kl. 16.00 og
18.00. Allir veiunnarar félagsins
eru boðnir hjartanlega velkomnir
og hvattir til að mæta.
Árshátið Félags Snæfellinga og
Hnappdæla i Reykjavik verður
haldin laugardaginn 26. þ.m. I
Domus Medica og hefst kl. 20.30.
Heiðursgestur Stefán Jóh. Sig-
urðsson, framkvæmdastjóri
Olafsvik. Aðgöngumiðar hjá
Þorgils, nk. miðvikudag og
fimmtudag, kl. 16-17. — Skemmti-
nefndin.
KVENRÉTTINDAFÉLAG 1S-
LANDS efnir til afmælisvöku að
Kjarvalsstöðum, laugardaginn
26. janúar nk. kl. 14-16. Kynning á
konum í listum og visindum.
Vakan er öllum opin.
Skjaldar glima Armanns.
verður haldin 3. febr. 1980 kl. 3 i
Melaskólanum.
Þátttak^a filkynnist fyrir 29. jan.
Guömundi Ólafssyni, Möðrufelli
7, simi 75054. — Mótsnefnd.
Manneldisféiag islands.
Aðalfundur verður haldinn i
stofu 101, Lögbergi, þriðjudag-
inn 29. janúar kl. 20.00. Venjuleg
aðalfundarstörf en að þeim
loknum flytur dr. Laufey Stein-
grimsdóttir, næringarfræðing-
ur, fróðlegt erindi um offitu, og
orsakir hennar. /
Kvenfélag Frikirkjusafnaðar-
ins.
Arlegur skemmtifundur verður
fimmtudaginn 31. janúar n.k.
Klukkan 20.30 i Atthagasal,
Sögu. Spiluð félagsvist. Fjöl-
mennið og takið með ykkur
gestí.
Stjórnin.
Kvenfélag Hreyfis.
Fundur. í Hreyfilshúsinu.
Þriðjudaginn 29. janúar 1980, kl.
20.30. Góðir gestir með gagnleg-
an fróðleik. Takið eiginmennina
með. Stjórnin.
genglsskráning
Almennur Ferðamanna-
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34
1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94
1 Kanadadollar 343.15 344.05 377.47 378.46
100 Danskar krónur 7301.05 7379.55 8097.16 8117.51
100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69
100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08
100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93
100 Franskir frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53
100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29
100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20
100 Gyllini 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06
100 V-þýsk mörk 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06
100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46
100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09
100 Escudos 797.60 799.60 877.36 879.56
100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84
100 Yen 165.78 166.20 182.36 182.82
Firmakeppni að Varmá.
Knattspyrnudeild Afturelding-
ar i Mosfellssveit heldur firma-
keppni i knattspyrnu innanhúss i
iþróttahúsinu að Varmá dagana
2. og 3. febrúar.
Þátttökutilkynningum er veitt
móttaka i simum 66630 og 66155
og þar eru veittar nánari upplýs-
ingar um keppnina.
Kirkja óháða safnaðarins.
Messa klukkan 2, sunnudag.
Kaffiveitingar i Kirkjubæ á eft-
ir. Séra Emil Björnsson.
messur
Arbæjarprestakall: Barnasam-
koma isafnaðarheimili Arbæjar-
sóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjón-
usta I safnaðarheimilinu kl. 2. Sr.
Erlendur Sigmundsson, far-
prestur þjóðkirkjunnar messar.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Asprestakall: Messa kl. 2 að
Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grims-
son.
Breiðholtsprestakall: Barna-
starfið i' Breiðholtsskóla og öldu-
selsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjón-
usta I Breiðholtsskóla kl. 14. Sr.
Jón Bjarman.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ-
leikari Guðni Þ. Guðmundsson.,
Miðvikud. 31. jan.: Félagsstarf
aldraðra milli kl. 2 og 5. Æsku-
lýðsfundur kl. 20:30. Sr. Ólafur
Skúlason dómprófastur.
Digranesprestakall: Barnasam-
koma i safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón-
usta i' Kópavogskirkju kl. 2. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 2 messa.
Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm-
kórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
Landakotsspltali: Kl. 10 messa.
Organleikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
Fella og Hólaprestakall: Laugar-
dagur: Barnasamkoma i Hóla-
brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.:
Barnasamkoma i Fellaskóla kl.
11 f.h. Guðsþjónusta i safnaðar-
heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k. fimmtu-
dag kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Messakl. 2. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Fyrirbænamessa þriðjudag
kl. 10:30 árd. Munið kirkjuskóla
barnanna á laugardag kl. 2.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Barnaguösþjón-
usta kl. 11 f.h. Sr. Arngrimur
Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas
Sveinsson. Organleikari dr.
Orthulf Prunner.
Kársnesprestakall: Fjölskyldu-
guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 11 árd. Foreldrar og forsvars-
menn barna eru hvattir til að
mæta með þeim til guðsþjónust-
unnar. Sr. Arni Pálsson.
Langholtsprestakall: Barnasam-
koma kl. 11. Athugið vel að tim-
anum er breytt til hagræðis fyrir
morgunsvæfa. Jón Stefánsson,
skáldhjónin Jenna og Hreiðar,
Kristján Einarsson og sóknar-
presturinn annast þessa stund.
Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni:
Hann gekk um og læknaði.
Predikun Sig. Haukur Guðjóns-
son. Organleikari Jón Stefánsson.
íþróttir um helgina
Laugardagiir
SKÍÐI: Skálafell. Stefáns-
mótið. Karla, kvenna, ungl-
inga og barnaflokkar.
LYFTING AR: Lundaskóli
Akureyri. (Trölladyngja).
Lyftingamót KA. Lyftingar og
kraftlyftingar.
HLAUP: Kambaboðhlaup 1R.
KÖRFUKNATTLEIKUR:
Iþróttahús Hagaskóla kl.
14,00. Úrvalsdeild. Fram-KR.
Iþróttahúsið Akranesi kl.
13.30. 2. deild. Akra
nes-Haukar.
HANDKNATTLEIKUR:
Laugardalshöll kl. 14,00. 2.
deild karla. Ármann-Týr Ve.
Iþróttaskemman Akureyri kl.
15.30. 2. deild karla Þór
Ak-Þór Ve. kl. 16,45. 1. deild
kvenna Þór-Grindavik.
ÍSHOKKI: Melavöllur kl. 15.
Bæjarkeppni á milli liða
Reykjavikur og Akureyrar.
Sunnudagur
SKiÐl: Skálafell. Stefáns-
mótið. Karla, kvenna. ungl-
inga- og barnaflokkar.
BADMINTON: TBR-húsið kl
13.30. Fyrirtækjakeppni BSt.
JÚDÓ: Iþróttahús Kennara-
háskólans kl. 14,00. Afmælis-
mót JSl. Fyrri hluti.
BLAK: Iþróttahús Hagaskól-
ans kl. 19,00. 1. deild kvenna
Þróttur-Breiðablik. kl. 20,15.
1. deild karla Þróttur-lS. kl.
21.30. 2. deild karla Breiða-
blik-Fram.
KARFA: Iþróttahús Haga-
skólans kl. 13,30. Úrvalsdeild
Valur-IR. 15,00. 2. deild
Léttir-Esja.
H ANDKNATTLEIKUR:
Laugardalshöll kl. 14,00. 2.
deild karla Fylkir-Týr Ve.
Eftir guðsþjónustuna bjóða
nokkrir velunnarar upp á kirkju-
kaffi og umræður um efnið
„Hvernig getur kirkjan náð til
fleiri með helgihaldi si'nu”.
Sóknarnefndin.
Laugarnesprestakall: Laugar-
dagur 26. jan.: Guðsþjónusta að
Hátúni 10B niundu hæð kl. 11.
Sunnudagur 27. jan.: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2.
Mánud. 28. jan.: Fundurfjrir for-
eldra fermingarbarna i kjallara-
sal kirkjunnar kl. 20:30. Þriðjud.
29. jan.: Bænaguðsþjónusta kl. 18
og æskulýðsfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10:30 árd. Messa kl. 2. Kirkju-
kaffi. Sr. Frank M. Halldórsson.
Frikirkjan i Revkjavik: Bæna-
guðsþjónusta kl. 2. Organleikari
Sigurður ísólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Kirkja óháða safnaðarins. Messa
kl. 2. Kaffiveitingar á eftir i
Kirkjubæ. Séra Emil Björnsson.
Kvenfélag Neskirkju. Fundur
verður haldinn sunnudaginn 27.
janúar kl. 3.30 i safnaðarheimil-
inu. Gestir: Fólk frá Vitetnam.
Konur fjölmennið.