Vísir - 26.01.1980, Blaðsíða 18
18
vísm
Laugardagur
26. janúar 1980
LJÓÐALESTUR
í Norræna húsinu
Finnsk-sænska leikkonan
May Pihlgren les upp finnsk
ljóð á sænsku laugardaginn
26. janúar kl. 16 - Ný dagskrá
VERIÐ VELKOMIN
NORRÆNA HÚSIÐ
a 17030 REYKJAVIK
Smóauglýsingadeild
verður opin um helgino:
f dog - lougordog - kl. i 0-14
Á morgun - sunnudog -
kl. f 4-22
Auglýsingornor birtost
mónudog
Auglýsingodeild VÍSIS
Sími Ö661 i - 0660
LAUS STAÐA
Staða forstöðumanns (deildarstjóra) við ný-
stofnaða SkráningardeiId fasteigna hjá
Reykjavíkurborg er laus til umsóknar.
Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna.
Staðan er veitt til 4 ára.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
25. janúar 1980.
m
Smurbrauðstofan
BJORIMirSJN
Njólsgötu 49 - Simi 15105
Nauðungaruppboð
annað og siSas a á Akraseli 2, þingl. eign Rúnars
Smárasonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 29.
janúar 1980 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annaö og sföasta á Akraseli 39, þingl. eign Úlfars Arnar
Haröarsonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 29.
janúar 1980 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 190., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978
á hluta I Vesturbergi 138, þingl. eign Björns Björnssonar
fer fram eftir kröfu Llfeyrissj. verzlunarmanna og
Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudag 29.
janúar 1980 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Vísir lýsir eftir konunni I hr ingnum en hún var á afmælis skemmtun á Bor ginni s .1. sunnudags kvöld.
Ert þú i
hringnum?
ef svo er ertu 10.000 kr. rikari
Vísir lýsir eftir konunni
í hringnum en hún var á
50 ára af mælisskemmtun
á Hótel Borg s.l. sunnu-
dagskvöld.
Hún er beðin um að
gefa sig fram á rit-
stjórnarskrifstof um Vísis
að Siðumúla 14 í Reykja-
vík áður en vika er liðin
frá því að þessi mynd
birtist í blaðinu. Þar bíða
hennar tíu þúsund krónur
í verðiaun.
Þeir sem kynnu að
þekkja konuna í
hringnum eru beðnir um
að láta hana vita til þess
að tryggt sé að hún viti af
því að hún er í hringnum
og missi ekki af verð-
iaununum.
Nýkominn frá
tannlækninum!
„Mér var sagt frá þvi
strax á laugardaginn
að ég væri i hringnum
og þennan dag voru
þeir margir sem
minntu mig á það”
sagði Ingvar Guðfinns-
son en hann var i
hringnum s.l. laugar-
dag.
Ingvar sem býr á
Suðureyri við Súganda-
fjörð var staddur i
Reykjavik i þeim
skemmtilegu erindum
að fara til tannlæknis.
Hann sagðist hafa
verið á gangi niðri i
miðbæ þegar hann sá
að ljósmyndarinn var
að taka myndir, en
hann hefði ekki búist
við þvi að hann hefði
verið að taka mynd af
sér. Ekki kvaðst hann
vera búinn að gera það
upp við sig hvað hann
gerði við peningana, en
eflaust mundi hann
kaupa sér eitthvað
fyrir þá. —HR