Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 10
vtsnt Föstudagur 8. febrúar 1980. HruU'i ii.u a5,-i! **0- . ‘•""■ :* • C'i'C Mnnv.: " '•V've' . £ N auúii 21. april-21. mai Þetta veröur vitiburðarlkur dagur og lik- lega fer margt i taugarnar a þér. Fjármál iáta þér vel i dag Varastu þó tap. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú erí i miödepli athyglinnar um þessar mundir. Láttu þér ekki koma á óvart þó nýr kunningi fái dræmar viðtökur heima fyrir. J . Krabbinn 21. júni—23. júli Fyrri hluta dags þarftu að vera varkár og varast sérstaklega kjaftasögur o.þ.h. Taktu ekki of mikið mark á gagnrýni Ljónið 24. júli—23. ágúst Vandræði koma upp á yfirborðiö á félags- lega sviðinu fyrri hluta dags og undir kvöldið gætirðu átt i alvarlegum fjár- hagslegum kröggum ( Æ Meyjan 24. ágúst—23. sept. Starf þitt er I kastljósi en þU virðist ekki hafa þann hæfileika aö gripa gæsina er hún gefst. Vogin 24. sept. —23. okt. Heppni á viðskiptasviöinu er i algleym- ingi en þu skalt varast fljótfærni. Kvöld- inu er best varið heima. Drekuin 24. nkt.—22. nov. Það er mikiö i hUfi þessa dagana og þU veröuraö taka fleira meö i reikninginn en bara þina hagsmuni. Bogmaðurinn 23. no\ .—21. des. Hjónabandsmálin veröa mikilvæg undir kvöldiö og gættu þess að særa ekki þér yngri eöa eldri manneskju. Sleingeilin 22. des.—20. jan. Varaöu þig á heimskulegum aögeröum annarra Vatnsberinn 21,—19. febr. Varasöm viöskipti koma upp og gættu þin á hávöxnum ljóshæröum mönnum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars 1 dag skaltu ekki hafa þig mikiö I frammi en hlusta þess I staö á þaö sem aðrir hafa fram aö færa. 10 XC&XSSCEX* Sjáðu Helga/ ég get snert tærnar! \i m © BVLIS ^ 7 Hvaö geröist? En þú ert frábær sundmaöur. gleymdi þvf^ King Features Synd'cate, Inc , 1978 World rights reserved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.