Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 18
C « V vtsm Föstudagur 8. febrúar 1980. 22 } (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ÍTil sölu Til sölu: Svefnsófi, þvottavél Candy, og Crown stereo samstæöa. Uppl. i sima 76658 eftir kl. 5. Til sölu billardborð og notaður isskápur. Uppl. i sima 50771. Til sölu vegna flutninga gömul eldavél og þvottavél (sjálfvirk) einnig stór fataskápur með skúffum að neð- an. Uppl. i sima 19951. Sttírglæsilegt uppsett handunniö veggteppi með fallegri dýralifsmynd til sölu, verö kr. 840 þús. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. i sima 73565 fyri part dags og e. kl. 9 á kvöldin næstu viku. Oskast keypt Trésmíðavél. Óska eftir að kaupa litla sam- byggöa trésmiðavél. Uppl. i sima 54195. Pfpuhattur tískast. Þjóðleikhúsið vill kauDa vel með farna pipuhatta og/eða kúlu hatta. Hafiö samband við for stöðukonusaumastofunnar f slma 11204. Húsgögn Hornstífasett til sölu Uppl. i sima 14237. Svefnhúsgögn. Tvibreiðirsvefnsófar á aðeins kr. 128 þús.,seljum einnig svefnhús- gögn, svefnsófasett, svefnbekki og rúm á hagstæðu veröi. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34848. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Fast verðtilboö. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, simi 51239. Fornverslunin Ránargötu 10 nefur á boðstólum úrval af notuö- um húsgögnum á lágu verði. Skrifborð, rúm, boröstofusett, simaborð, bókaskápa, kommdö- ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum notaöa húsmuni og búslóðir. Simi 11740 og 13890 e. kl. 19. Til söiu vel með farin Júmbó sófasamstæöa, sex ein- ingar, dökkbrún að lit. Uppl. i sima 51866 eftir kl. 5 alla daga. Svefnbekkir og svefnsófar tilsölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Upplýsingar að öldu- götu 33, simi 19407. Slmasttílar frá kr. 82.000.-, innskotsborð frá kr. 46.000.-, hvildarstólar frá kr. 175.000,- einnig lampaborð, styttuborð, hornhillur, roccoco- stólar, baroccstólar, blaða- grindur, Onixborö og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðs- horni, Fossvogi, simi 16541. Hljómtæki ■ ooo fff «Ó Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóð- færa og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu sölupró- sentu, sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin I sölu I Hljómbæ, það borgar sig. Hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Hljómbær sf., simi 24610. Hverfisgötu 108, Rvik. Um- boðssala- smásala. Opið frá 10-12, °g 2-6. ( Verslun ARSALIR I Sýningar höllinni er stærsta sérverslun landsins með svefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi gerðir og tegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni með hagkvæmum greiðsluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en sima er svarað frá kl. 10. Myndalista höfum við til að senda þér. ARSALIR i Sýningahöllinni, Bildshöfða 20, Artúnshöfða,sim- ar: 81199 og 81410. Blindraiön, Ingólfsstræti 16, selur allar stærðir og gerðir af burstum, handidregnum. Hjálpiö blindum og kaupið framleiöslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur I góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar burðargjalds- fritt. Simið eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt að gleyma, me'ðal annarra á boðstól- um hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Ondina. Vetrarvorur Skiðavörur i úrvali, notað og nýtt. Gönguskiði og all- ur göngubúnaður á góðu veröi, einnig ný og notuö barnaskiði, skór og skautar. Skiöagallar á börn og unglinga á kr. 23.900. Op- iö á laugardögum. Sendum i póstkröfu. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Skemmtanir Disktítekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshátiðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjöl- breyttúrval danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynningar og dans- stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Disa, — Diskóland. Disktítckið Dollý Fyrir árshátiðir, þorrablót, skóladansleiki,' sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér, hlusta á góða danstónlist. Við höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúðugt ljósashow, ef óskað er. Kynnum tönlistina hressilega. Uppl. i sima 51011. Tapað - fundið Tapast hefur giftingarhringur, sennilega I nánd við Landspitalann eða íþróttahús Háskóians. Finnandi vinsamlega hringi i sima 52124. Fundarlaun. ^____________ Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavik- ur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfð i fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin Baldvins- Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tim- anlega i sima 19017 og 28058 Ölaf- ur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og opin- berum stofnunum o.fl. Einnig gluggahreinsun gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utanbæjar. Þor- steinn simar 31597 og 20498. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum aðokkurhreingerningar á ibúöum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl. i sima 85086 Og 33049. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Við lofúm ekki að allt náist úr, en það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Einkamál Ungur maður utanaf landi (forstjóri) sem kem- ur i bæinn einu sinni I mánuði, óskar eftir kynnum við dömur á öllum aldri, giftar og tígiftar, al- gjört trúnaðarmál. Fjárhagsaö- stoð kemur til greina. Tilboð sendist augl.d. VIsis, Siðumúla 8, merkt „Vinátta - Traust”.. Getur fjársterkur maður lánað okkur töluverða peningaupphæð I nokkur ár? Visi- tölutryggt og fasteignatryggt. (5 herb. Ibúð). Tilboð sendist augld. Visis Siðumúla 8, merkt „007”. Þjónusta Bilamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6. Simi 85353. Vantar þig málara Hefur þú athugað að nú er hag- kvæmas ti timinn til að láta mála. Verðið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Einar og Þórií, málarameistarar simar 21024 og 42523. Húsaviðgerðir: Glerisetningar, klæði hús að utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviðgerðir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. i sima 75604. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn Erum pipu- lagningamenn. Simar: 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Múrverk — Flisalagnir. Tökum að okkur múrverk — flisalagnir — múrviðgerðir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Húsfélög — Húseigendur athug- iö: Nú er rétti timinn til að panta og fá húsdýraáburðinn. Gerum til- boð ef óskað er. Snyrtileg um- gengni og sanngjarnt verð. Uppl. i simum 37047 milli ki. 9 og 13, 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, simi 11755. Vönduð og góð þjónusta. Verktakar — Útgerðarmenn — Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngur — barkar — tengi. Renniverk- stæöi, þjónusta, háþrýstilagnir, stálröratengi, skiptilokar, mælalokar. Fjöltækni sf. Ný- lendugötu 14, Reykjavik simi 27580. Framtalsadstod Skattaðstoðin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvik. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gislason, lögfræð- ingur. Atvinna í bodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu I Visi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. V____________________________^ Vanan vélstjóra vantar á 100 lesta bát sem rær frá Snæfellsnesi. Góð kjör i boði. Uppl. i sima 34471 e. kl. 7 á kvöld- Stúlka eða kona óskast I tiskuverslun þarf að vera vön. Tilboð með upplýsing- um um fyrri störf og meðmæli sendist augld. Visis, Slðumúla 8, fyrir n.k. þriðjudag. merkt „Dugleg-Ábyggileg”. Vélstjóra vantar á 80 tonna togbát. Uppl. I simum 52170 og 92-3989. Kona tískast til afgreiðslustarfa I bakarii i Breiðholti. Heilsdagsstarf. Get- um einnig tekið nema. Uppl. I sima 42058 frá kl. 7-9 e.h. Atvinna óskast Stúlka tískar eftir atvinnu. Uppl. i sima 38163 (46) Viöskiptafræöinemi óskar eftir hálfsdags starfi, helst á endurskoðunarskrif- stofu. Uppl i sima 20836. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur 8 ára reynslu i almennum skrifstofu- störfum. Uppl i síma 14628 fyrir hádegi og á kvöldin. (Þjónustuauglýsingar J DYRASÍMAÞJÓNUSTAN • • Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i síma39118 Er sttflað? r Stifluþjónustan Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.J Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK: AR BAÐKER . O.FL’. 1" Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR SKATTFRAMTÖL - BÓKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantiö tfma sem fyrst. Veitum einnig alhliöa btíkhaldsþjtín- ustu og útfyllingu tollskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. i sima 32044 alka daga RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINIL Sjónvarpsviðgerðir Hljómtækjaviðgerðir Biltæki — hátalarar — Isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT biltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW TVARfSVIRKIA M3SÍARI <6- MIÐBÆJARRADKÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Reynis og Halldórs s.f. „ Garðastræti 42, 101 Rvlk. Ptísthtílf 857 Sfmi 19800 Trjóklippingar Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum viö vel um trén og látum snyrta þau. önnumst allar TRJAKLIPPINGAR á runnum og trjám. Vanir menn Pantanir I sima 73427 Sfónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁMNN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.