Vísir - 16.02.1980, Side 8
Laugardagur 16. febrúar 1980.
8
utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: DavióGuómundsson
Ritstjorar: olafur Ragnarsson
Höröur Einarsson
Ritstjörnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson.
Frettastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir. Katrin
Pálsdottir, Páll Magnússon, Sigurveig Jönsdóttir. Sæmundur Guðvinsson.
Iþrottir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L, Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. André'sson. Jens Alexandersson.
utlil og hónnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnus Olafsson.
Auglysinga- og sölustjóri: Páll Stefansson Askrift er kr. 4.500 á mánuði
Dreifingarstjori: Sigurður R. Pétursson. II innanlands. Verð i lausasölu
230 kr. eintakið.
Auglysingar og skrifstofur: Prentun Blaðaprent h/f
Siðumula 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjörn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur.
Sjúklingum mismunað
Ekkl elnsdæml aO erlitt sé ao koma lóiki undlr læknlshendur;
TÚK SÚLARHRING AD KOMA
FARSJOKRI KONU A KLEPP!
- Þurttl aO 10 Innl lyrlr hana h|0 lögreglunnl I hOlfan sólarhrlng
rjMtnma konu clnnl, «em var I hwttulcgu gcftsýkU- niður t lonrtaiuttM i>tr ftkk >v6r itringdi htnn |>t i it
■' ‘ hún værl orftln nlúltrl nér Og um- um nólllnt.rndöir ttMtrborgirl.knl, .im gikk I
—■ ... . 1 , . ... _ urlnnl vtr iifnfrtml ngi, ifl mtlill.inikkirlvirtþóiftgirl
yflr hutlu I húlfan gólar- v»rl h*gi Ih hifi htni fyrr in um htdigio Pt loki III-
nnast gcftslúkllnga. Sýnlr ?,lr Sllnðttlni L'm ml«n»lli6 kvnnil yfirlcknlr t Kleppitpfl-
,ir komivoloki nclurlaknlr uggtf tlt, th hagt v»rl tA Ukt kon-
mm»tu, par Itltl úfengls- moAurlnnl rotndi tprtuiu um mn kl UW. 1.0 >rAi .A
..kert clnsdæml. AA.fnAu-K ' • • k--t tu innitgningtrboiAni frt
»IAi..r,. —» •••- ,in.mn, — — — ■■verjum lakm BtuA.i ht
•SlmiB T i ^.rborgtnmr'.....
! Reynt yar 118 tima_ ao f
ikoma maimmumi moöwro i
I rcvnt haffti aft fú innl á spltala lúst af yeUtlndum * „ >»•» •*'“.••" ^uruivikum. ftfnt •''>>•» I
og .krlft illka
■nunnl loki komiA
rumum lOltrhrlng
K sjukrastofnun. ^ h
b.fb, v.rlA ^.imm.l.lth.-
“SSÍtiííErssss “••
lyAtrlll'
-•—tnn »*r i*aam v« _
‘"htnnþekkuTjukr.kðgu _
Fréttir Visis i vikunni af erfiftleikum fólks vift aft koma fárveikum geftsjúkiingi og dauft-
vona áfengissjúklingi undir læknishendur á sjúkrastofnunum sýna glöggt, aft fólk meft
geftræna sjúkdóma nýtur ekki sömu réttinda til bráftaþjónustu og fólk meft Ilkamlega
sjúkdóma. Á þessu verftur aft ráfta bót.
Þau tvö atriði sem mesta at-
hygli hafa vakið í fréttum Vísis,
þessa vikuna, eru tvímælalaust
frásagnir af baráttu tveggja
sjúklinga og vandamanna þeirra
við heilbrigðiskerfið.
f öðru tilvikinu var um að
ræða 18 tíma tilraunir til þess að
koma alvarlega veikum áfengis-
sjúklingi inn á sjúkrastofnun,
sem lyktaði með því að maðurinn
lést á heimili sínu, áður en hann
fékk inni i kerfinu.
( hinu tilvikinu var greint frá
baráttu vandamanna geðsjúkrar
konu við að koma henni undir
læknishendur eftir að konan var
orðin hættuleg bæði sjálfri sér og
öðrum.
Fyrir atfylgi lögreglunnar og
borgarlæknisembættisins í
Reykjavík var loks hægt að koma
konunni undir læknishendur á
Kleppi rúmum sókarhring eftir
að fyrst var beðið um vist þar
fyrir fársjúka konuna.
Bæði þessi tilvik sýna, að al-
mennir borgarar í höfuðborg
landsins geta verið algerlega
varnarlausir gagnvart heilbrigð-
isþjónustunni í bráðatilfellum
sem þessum.
Einn læknanna, sem Vísir
ræddi við í vikunni um þessi mál,
benti á að neyðarvakt væri starf-
rækt í höfuðborginni til þess að
sinna líkamlegum sjúkdómum í
bráðatilfellum. Hvað snerti geð-
ræn vandamál væri hinsvegar
engin trygging fyrir því, að hægt
væri að sinna neyðartilvikum
strax.
Hvorugt tilvikanna, sem hér
hefur verið rætt um flokkast
undir líkamlega sjúkdóma, ann-
ars vegar var þar um að ræða af-
leiðingar áfengissýki, sem lækn-
ar f lokka sem geðrænt vandamál
og hins vegar alvarlegt geðsýkis-
kast.
Þótt mikið hafi verið lagt á
geðsjúku konuna og ættingja
hennar, áður en „kerfið" gaf sig
og veitti henni viðtöku, má þó
segja, að það máli hafi þó loks
verið leyst.
Hitt tilvikið endaði aftur á
móti með dauða mannsins, sem
ekki var hægt að koma undir
læknishendur í tæka tið, þrátt
fyrir stöðugar tilraunir. Hann
verður ekki vakinn til lífsins á
ný. Þeim, sem beittu sér í máli
hans var vísað frá Heródesi til
Pílatusar, er reynt var að fá inni
fyrir hann á sjúkrastofnunum
sem að likindum hefðu getað
bjargað lífi hans.
„Þetta er hörmungasaga, sem
getur gerst á hverjum degi",
sagði formaður Samtaka áhuga-
fólks um áfengisvandamálið, er
Vísir leitaði álits hans. Hann
kvaðst telja, að í hverri viku lét-
ust fimm menn hérlendis beint
eða óbeint af völdum áfengis-
neyslu. Lífi þessa ákveðna
manns hefði eflaust verið hægt
að bjarga, ef læknir hefði verið á
bráðavakt í lögreglustöðinni í
Reykjavík, eins og fyrirhugað
hefði verið þegar hún var hönn-
uð. Nú væri til umræðu að SÁÁ
kæmi slíkri læknavakt á fót í lög-
reglustöðinni og mætti með því
afstýra mörgum mannslátum,
sem annars yrðu.
( Vísi í dag kemur fram, að
mikið ófremdarástand er ríkj-
andi varðandi þjónustu við geð-
sjúka og bíða 66 manns, sem
þurfa á geðlæknismeðferð að
halda, eftir því að fá inni á
Kleppi. Þar á meðal eru nokkrir
sem taldir eru hættulegir sjálf um
sér og umhverfi sínu.
Á sama tima stendur ný geð-
deildá Landspítalalóðinni ónotuð
með 30 sjúkrarúmum og göngu-
de,iId, án þess að heilbrigðiskerf-
ið hafi gert ráðstafanir til að
koma henni í gagnið.
Þetta er auðvitað alveg ófært,
en jafnframt þessum úrbótum
verður að kref jast þess, að fólk
með geðræna sjúkdoma eigi
jafnan kost á bráðameðferð og
hinir líkamlega sjúku á höfuð-
borgarsvæðinu. Slík mismunum
sem nú viðgengst sæmir ekki nú-
tíma heilbrigðisþjónustu.
Erum vid svona?
Æ gef oss þrek, ef verja varft
aft vernda æ hinn lága garft
og styrk til þess aft standa ei hjá
ef stórsannindum nlftst er á.
Mér hafa stundum dottift þessi
vísdómsorOSt.G.St. ihug, þegar
ég hef veriftaft lesa ritdeilu milli
Pétru Ingólfsdóttur og hálærðra
sérfræftinga Tryggingastofn-
unar ríkisins. Ég trúi þvl, aft
Pétra segi satt, einfaldlega
vegna þess, aft margar aftrar
konur hafa sagt mér sömu sögu.
Ég efa ekki aft þaft geti verift
satt, aft húsmóbir svari þvi til,
sé hún spurft, þó hún sé dæmd
öryrki, hvort hún vinni heimilis-
störf, „ aft hún reyni nú aft gera
eitthvaö heima”.
Spurningin er lævis og karl-
menn eru aldrei spurftir aft þvi
sama. Þvi hvet ég allar konur
til aft láta sér þetta ab kenningu
verfta og svara i samræmi vift
þaft.
Tvennt finnst mér ófært.
Annaft, aft örorka fólks sé metin
eftir efnum efta ástæftum. Ef
örorka manns er metin 75% þá á
þaft mat aft standa. Þaft er svo
allt annaft aft tekjur rófti þvi,
hvort styrkir eru greiddir úr
almannatryggingum. Hitt er, að
einhver einvaldur breyti
örorkuvottorfti manna og mig
langar aft spyrja: Er þetta gert,
og hvert getur fólk leitaft, sem
fyrir þessu verftur? Og trygg-
ingarráft, hverjir skipa það og á
þaft frumkvæfti aft einhverju?
Ég hef spurt nokkrar konur,
sem áftur hafa talaft vift mig og
kvartaft um þaft sama og Pétra,
hversvegna þær styftji hana
ekki opinberlega. Sumar koma
sér undan aft svara, aftrar hafa
helgorpistiU
Abalheiður
Bjarnfrefts-
dóttir
skrifar
sagt: „Ég get ekki hætt á þaft,
kannske þarf ég alveg aft vera
uppá tryggingarnar komin
seinna meir og þá á ég hefndina
visa. Mér verður orftfall vift
svona svör, og ég spyr sjálfa
mig: Erum vift svona? Er þaft
enn svo, aft fólk fær aö gjalda
þess, jafnvel hjá opinberum
stofnunum, ef þaft kveftur upp úr
meft þaö, sem þvi finnst
óréttlæti? Vonandi ekki, og eitt
er vist aft þaft má ekki eiga sér
staft, að þaft orft liggi á stofnun,
sem á aft vera björg þeirra sem
litils mega sin.
En þvi skyldi heldur enginn
gleyma, aft þab var mikift átak
ab koma almannatryggingum á
og þar hefur margt gott fólk
unnift fyrr og siftar. Nú er verift
aft segja, ab allt tryggingar-
kerfift verfti endurskoftaft og þaft
er ágætt, en ég vona aft þeir
verfti þar meö I ráftum, sem
þekkja og skilja bágar ástæöur.
Þau, sem i upphafi komu al-
mannatryggingunum á vissu
vift hvaft og fyrir hvaft þau voru
aft berjast.
Þaft er eins og mér finnist þaft
vanta, þegar verift er aft gera
eitthvaft sem á aft horfa til heilla
fyrir þá, sem mega sin litils.
Meft hækkandi sól fáum vift nú
nýja rikisstjórn. Mörgum léttir,
öftrum er þungt I sinni, enda
hafa sviptingar verift óvenju
harftar. Ég tel sjálfsagftan hlut
ab dæma þessa rikisstjórn, eins
og aftrar rlkisstjórnir, af
verkum sinum. Þaft verftur ekki
gert fyrirfram.
Þvi er best aft bifta og sjá hvaft
setur.