Vísir - 16.02.1980, Page 9
VISIR
Laugardagur 16. febrúar 1980.
Rétt fyrir jólin si&ustu kom út
i Sviþjó& ævisaga hans eftir hinn
þekkta sænska menningarpost-
ula Olof Lagercrantz og haföi
þeirrar bókar verið beöiö lengi
meö nokkurri eftirvæntingu.
Fórogsvoaö útkoma bókarinn-
ar vakti mikið umtal og þótti
hún varpa nýju, og á ýmsan hátt
óvæntu ljósi, á lif og starf þessa
eldheita snillings.
„Eldur minn brennur
heitast i allri Svíþióö,'
En hvaö er þaö viö Strindberg
hans sjálfs og gefa, skoðuö i
samhengi, nokkra mynd af lifi
og tilfinningum hans sjálfs, þró-
un hans sem listamanns, innri
baráttu sem ytri.
Þar aö auki liggja eftir þús-
undir bréfa, svo mörg aö Olof
Lagercrantz lætur svo um mælt
aö nánast sé hægt að rekja lif
hans frá einni klukkustund til
annarrar. Þá er til mikið magn
bóka og greina um list Strind-
bergs sem Lagercrantz nýtti sér
aö sjálfsögðu.
öll þessi gögn þarf aö túlka og
Sænski leikritahöfundurinn August Strindberg er
allþekktur hérlendis enda hafa flest frægari verka
hans verið sett hér á sviö og a.m.k. ein skáldsaga
hans þýdd á islensku. Strindberg, sem lést í byrjun
aldarinnar, hefur alla tíð veriö mjög umdeildur,
ekki síst fyrir umf jöllun sína um konur, og er þaö
visast merki um snilld hans að enn þann dag í dag
vekja verk hans jafnheitar umræður og er þau voru
frumsýnd fyrir mörgum áratugum, við hlið Ibsens
er hann líkastil merkastur Norðurlandabúa á bók-
menntasviðinu.
úrurannsóknir mikilvægari en
þær voru og sem átti I erfiöleik-
um að draga skil milli
raunveruleika og skáldskapar.
En i verkum sinum — sem
einsog áöur sagöi eru gríöarlega
mörg — er Strindberg alheil-
brigöur. Lagercrantz telur þau
sýna hina raunverulegu geö-
heilbrigöi Strindbergs.
Lagercrantz foröast þær
freistingar að leggja útaf sál-
fræöilegum spekúlasjónum
Strindbergs, hann fjallar ekkert
um upplifanir hans i bernsku,
Manneskjan Strindberg
í nýju og óvæntu ljósi
ævisaga Olof Lagercrantz vekur mikið umtal í Svíþjóð
og verk hans sem fangar hugi
manna? Þvi hefur hann sjálfur
svaraö að nokkru leyti i bón-
orösbréfi til tilvonandi eigin-
konu sinnar:
„Þér haldiö aö snillingur sé
m . gott og gáfað höfuö. Þar hafiö
_ þér rangt fyrir yður. Minn haus
er ekki sá gáfaðasti — en eldur-
inn: eldur minn brennur heitast
i allri Sviþjóö og ef þér óskiö
skal ég leggja eld aö öllu bévaða
■ dótinu!”
Allir þeir sem eitthvaö kynna
sér Strindberg rekast á þaö
■ sama, annars vegar einlægni
hans og hins vegar ofboðslega
innri spennu. Þaö var á þessum
grunni sem verk hans byggðust.
Persónur Strindbergs geta á
augabragöi gersamlega breytt
um karakter, fyrir honum var
þaö fullkomlega eölilegt. Hann
skrifaöi eitt sinn á þessa leið um
Hamlet Shakespeares:
„Illur og góöur, hatursfullur
og elskurikur, kaldhæöinn og
fullur samúöar, illgjarn og bliö-
lyndur, sterkur og veikur, meö
öörum orðum: manneskja sem
breytist á hverju augnabliki,
rétt eins og manneskjur eru.”
m AUa vega var hann þannig
I sjálfur. Þvi er hann ákaflega
freistandi viöfangsefni fyrir
ævisagnaritara.
Skáldskapur og sannleik-
ur.
Eitt atriöi til vlðbótar skiptir
| sköpum, flest af hinum geysi-
mörgu verkum Strindbergs eru
■ á einn e&a annan hátt tengd lifi
rannsaka. Var Strindberg til
dæmis kvenhatari einsog svo
oft hefur veriö haldiö fram?
Var hann meira eöa minna
geöveikur langtimum saman?
Hvaö er skáldskapur og hvað
er sannleikur i hinum mörgu
sjálfævisögulegu verkum hans?
Slikar og þvilikar spurningar
eru lagðar fyrir alla sem um
Strindberg fjalla og þá náttúr-
lega einnig bók Lagercrantz. A
bókarkápu segir aö i bókinni
breytist og endurnýjist viöhorf
manna til Strindbergs og verka
hans um alla framtið. Svo djörf
fullyröing er til þess fallin aö
skapa miklar umræöur sem
ekki er séð fyrir endann á.
■J
„Johan August Strindberg
fæddist i Stokkhólmi
þann 22. janúar 1849"
A þennan einfalda og hefö-
bundna máta hefur Olof Lager-
crantz sögu sina. Aframhaldiö
viröist og næsta hef&bundiö,
hann rekur ævi Strindbergs I
smáatriðum, stundum næstum
frá degi til dags.
Ýmislegt nýtt kemur þó fram.
Þannig heldur Lagercrantz þvi
fram aöhinar sjálfsævisögulegu
bækur Strindbergs séu óáreiö-
anlegar heimildir og þá ekki aö-
eins vegna þess aö þær séu ein-
skoröaöar viö sjónarmiö hans
sjálfs. Þaö sem mesta athygli
vekur er aö Lagercrantz full-
yröir aö bækur einsog Sonur
þénustustúlkunnar, Varnar-
ræ&a vitfirrings og Inferno séu
Strindberg var alla tiö, og er enn, umdeildur rithöfundur. Þessi
teikning var birt I sænsku dagblaöi áriö 1910.
ekkert um Oedipusar-komplexa
aöa aörar duldir.
Manneskjan Strindberg í
brennidepli.
Lagercrantz lætur sér nægja
aö rekja lif hans i stuttu máli
oftast og nákvæmu en lætur
ósvarað spurningum um dýpri
tilgang i verkum hans. Þá fjall-
ar hann ekki sérlega ýtarlega
um einstök verk en bregöur með
athugasemdum sinum oft á þau
nýju og óvæntu ljósi.
i bók hans er þaö manneskjan
Strindberg sem er i brennidepli,
verk hans aöeins hluti eir&ar-
lausrar persónu hans. Nýr og
spennandi heimur opnast
áhugasömum lesara og menn
eru nokkurs visari um hvaö
Strindberg var fyrir samtiö sina
og fyrir nútimann.
I Sviþjóö vakti bók Lager-
crantz óvenjumikla athygli af
ævisögu aö vera og er ein ein-
hver umtalaöasta bók áratugar-
ins. Lagercrantz sjálfur er mjög
frægur og áhrifamikill gagnrýn-
andi I Sviþjóö og ritaði hann
lengi um menningarmál 1 Dag-
ens Nyheter; þá er hann sjálfur
skáld. Þaö hefur þótt mikiö af-
rek a& honum skyldi takast aö
varpa nýju ljósi á Strindberg
sjálfan, verk hans og lifshlaup,
eftir aö fjöldi manna hefur
skrifaö um hann mikla doöranta
og þykka.
Þess má aö lokum geta að
ævisaga Lagercrantz var i Svi-
þjóö gefin út af Wahlström Wid-
strand-forlaginu...
August Strindberg, málverk.
skrifaöar og samsettar mjög
skipulega og meövitaö.
Strindberg skapaöi úr lifi sinu
goösögu og eitt af höfuömark-
miöum Lagercrantz er aö finna
persónuna a& baki þessara goð-
sagna. „Frá upphafi varö ég aö
gæta min á þeim húsbónda sem
ég þjónaöi”, segir Lagercrantz i
formála. „Strindberg haföi
sjálfur ákveöiö hvernig menn
skyldu skilja hvern hluta lifs
hans, hann skapaöi sjálfur per-
sónuleika sinn.”
Geðveikur rithöfundur?
Annaö sem athygli vekur i
hinni nýju ævisögu er aö Lager-
crantz trúir þvi ekki aö Strind-
berg hafi veriö jafntruflaöur á
geösmunum og oft hefur verib
haldiö fram. Jafnvel i bók eins-
og Infernosem hingaö til hefur
veriö tekin sem dæmi um geö
veiki rithöfundarins segist
Lagercrantz sjá merki algerrar
listrænnar stjórnar Strindbergs
yfir viðfangsefni sinu.
Sá Strindberg sem birtist i
bókinni getur hæglega virst gal-
inn en rithöfundurinn Strind-
berg sem bókina ritar er þaö
ekki.
Sú mynd sem Lagercrantz
dregur upp i bók sinni sýnir
mann sem vissulega kvaldist af
ofsóknarbrjálæöi, sem duflar
viö galdra og önnur dulræn fyr-
irbæri, sem einfeldingslega tel-
ur slnar eigin visindalegu nátt-
Olof Lagercrantz er áhrifamikill og frægur gagnrýnandi f Sviþjóö.