Vísir - 16.02.1980, Qupperneq 10

Vísir - 16.02.1980, Qupperneq 10
Laugardagur 16. febrúar 1980 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Fjárhagslega veröur þetta góður dagur og þér berst tilboB um þátttöku i viö- skiptum sem þú ættir aö taka. Nautiö 21. april-21. mai Þú ert fullur af orku um þessar mundir en gættu þess aö hún fái ekki slæma útrás. Ovinir eru alls staöar. Tviburarnir 22. mai—-21. júni 011 feröalög veröa þér i hag I dag og þú mátt búast viö uppörvandi fréttum. Krabbinn 21. júni—23. júli Það rikir spenna á heimiliþinu i dag og þú skalt gera þitt besta til að eyða henni. Vertu varkár i fjármálum. Ljónið 24. júli—23. ágúst Nýjar hugmyndir hafa mikil áhrif á þig og gætu revnst afdrifarikar. Þú kynnist bráölega nýjum vini. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Sæmilega góöur dagur. Astamálin ganga þokkalega fyrir sig en þú mátt hins vegar búast viö nokkrum fjárútlátum. Vogin 24. sept. —23. okt. Enn er nægur tlmi til aö vinna aö áhuga- málum þinum. GerÖu þaö fölskvalaust og þá gengur allt vel. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú mátt búast viö heldur slæmum degi. Ymsir sitja á svikráðum viö þig og þú skalt varast vini þinu i dag. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. 1 dag kynnistu persónu af hinu kyninu sem á eftir aö hafa mikiö aö segja 1 lifi þinu. Tæpast er þó um ást aö ræöa. Steingeitin 22. des.—20. jan. Astæöa er til aö hnða öllum peningalegum framkvæmdum þvi aö næstu dagar veröa heldur óhagstæöir til þess. Vatnsberinn 21.—19. febr. Meö góöri samvinnu viö maka þinn eöa ástvin tekst ykkur aö leysa úr fjárhags- vandamálum ykkur sem og persónu- •legum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Ef þú tekur allt frumkvæöi i þinar hendur má búast viö aö illa fari. Sýndu öörum þvi tillit i þetta sinn. Fyrir neöan sá hann hiö sagnfræga Colcondahof meö ótrúlegum rikidæmum. l\//V ’A • © 1954 Edgar Rice Burroughs. Inc. Distributed by Umted Feature Syndicate JOHsJ Csi>«pO ..Égverð— Ég verö aö sjá—” Balashov röflaöi um Colconda-hofiö. TARZAN ® Irademark TARZAN Owned by Fdgar Rice Burroughs, Inc. and Used by Permission Hann brosti’. f Nú getur Skröggur ekki ( rekiö mig næstu 20 árin. LísaogLákí

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.