Vísir - 16.02.1980, Qupperneq 14
Laugardagur 16. febrúar 1980.
LÖGTÖK
Eftir kröf u tollstjórans í Reykjavík og að und-
angengnum úrskurði verða lögtök látin fara
fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjald-
enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og
miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum,
vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vöru-
gjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu-
skatti fyrir okt., nóv. og des. 1979, svo og ný-
álögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita-
og skoðunargjöldum af skipum f yrir árið 1979,
skoðunargjaldi og vátryggingaiðg jaldi
ökurnanna fyrir árið 1979, gjaldföllnum
þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt öku-
mælum, almennum og sérstökum útflutnings-
gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og
tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt
skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
13. febrúar 1980.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 137., 42. og 44. tölubla&i Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Sætún Kjalarneshreppi, þingl. eign
Stefáns Gu&bjartssonar fer fram eftir kröfu Búnaöar-
banka islands og Sveins H. Valdimarssonar, hrl. á eign-
inni sjálfri miövikudaginn 20. febrúar 1980 kl. 4.00 e.h.
Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 74., 76. og 78. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1979 á eigninni Ásbúöartröö 9, Hafnarfiröi, þingl. eign
Arna Gislasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka
islands, á eigninni sjálfri mi&vikudaginn 20. febrúar 1980
kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingabla&s 1979 á
Grjótaseli 11, þingl. eign Gunnars Ingólfssonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri
þriöjudag 19. febrúar 1980 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 74., 76. og 78 tbl. Lögbirtingabla&s 1979 á
Háaleitisbraut 77, þingl. eign Böövars Böövarssonar fer
fram eftir kröfu Verzlunarbanka islands og Sparisj.
Rvíkur og nágr. á eigninni sjálfri þriöjudag 19. febrúar
1980 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 74., 76. og 78 tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Grýtubakka 12, talinn eign Kristins Ólafssonar fer
fram eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl., Jóns Magnús-
sonar hdl., Róberts Á. Hreiöarss. hdl. Kristins Björns-
sonar hdl., Axels Kristjánssonar hrl., Landsbanka
lslands, Jóhannesar Johannessen hdl., og Sigur&ar Sigur-
jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. febrúar
1980 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 74., 76. og 78 tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
Hólastekk 6, þingl. eign Magnúsar K. Jónssonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Ara isberg
hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 19. febrúar 1980 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á
hluta iGrenimel9, þingl.eign Halldórs Hjálmarssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni
sjálfri miövikudag 20. febrúar 1980 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
“F* T Ji’íj,*' FPilj’ J ýí
14
gagnaugað