Vísir - 16.02.1980, Side 16
vism
Laugardagur 16. febrúar 1980.
16
vísm
Laugardagur 16. febrúar 1980.
17
Helsarvidtal vid Örlyg Hálffdánarson um bókaútgáffu, heita lækinn, pólitík og báta
f,Meiri áhugamaður um
það sem Guð hefur gert en
mennirnir"
Eignaðist fyrstu pening-
ana fyrir að velta tómum
tunnum.
— Þú talar mikib um Viöey?
,,Já, ég ólst þar upp þegar enn-
þá var búiö þar, en þó var nú
mesti glansinn farinn af staönum.
Milljónafélagiö gamla sem þeir
Thor Jensen og Pétur Thorsteins-
son áttu, haföi rekiö þarna mikla
útgerö en á minum uppvaxtarár-
um var þaö komiö á hausinn. Þá
var i Viöey eingöngu oliubirgöa-
stöö og ég man eftir þvi aö ég
eignaðist fyrstu peningana á þvi
aö velta tómum tunnum.....”
— en nú veltir þú hundruöum
milljóna.
„Já”.
— Vildiröu ekki einu sinni láta
byggja brú yfir i Viöey?
„Þaö er nú farið aö rjátlast úr
mér núna. Brú myndi e.t.v.
skemma þennan fallega staö þvi
þá versnaöi umgengnin. Ég hef
kynnst býsna slæmri umgengni á
ferðum minum i Lækinn.....”
— Lækinn?
„Já, ég fer oft i lækinn i Naut-
hólsvik. Hann er algjört töfra-
meðal. Ég fer þarna á ýmsum
timum til aö slappa af, ekki sist
fyrir jólin þegar allt er vitlaust aö
gera”.
„Þá færi gerjun í gang
i f leiri brugghúsum"
— Hver er stóri draumurinn i
bókaútgáfunni?
„Þaö er nú ýmislegt i gerjun
hjá mér. En ef ég færi aö segja
frá þvi hvaö ég hef i huga, þá er
ég ekki nema viss um að sú gerj-
un færi af staö i fleiri brugghús-
um”.
prenta bókina i prentsmiöjunni
Odda kom i ljós að allur pappirinn
var ónýtur vegna gerlagróðurs.
Það virtist þvi sem ekki yröi hægt
aö gefa hana út og viö yröum fyrir
stórfelldu fjárhagstjóni, þar sem
enginn eins pappir var til. En ég
man þaö þegar ég hljóp niður
stigann i Odda, að ég sagöi viö
sjálfan mig „einhvern veginn i
andsk... skal ég snúa þessu mér i
hag”.
Nokkru siöar komst ég aö þvi
aö til var dýr glansmyndapappir
sem dugöi til aö prenta 1400 ein-
tök. Ég ákvaö aö gefa bókina út á
þessum pappir og i 1400 númeruð-
um eintökum — þaö varð algjör
sprenging þegar hún kom út.
Viö urðum að loka húsinu og
simanum þegar lætin urðu mest.
Ég varö aö læðast út bakdyra-
megin og taka simann úr sam-
bandi heima. Þaö var algert um-
sátursástand, þvi allir vildu fá
bókina”.
„Égætlaaðfá
þessa þarna"
— Þú hlýtur aö hugsa um hagn-
aö i bókaútgáfunni?
„Já vissulega. Ef ég er meö
góöa ævisögu þá er hún hvaö ör-
uggust söluvara. islenskar ævi-
sögur seljast vel ef þær eru mátu-
lega opinskáar. Þó má gæta sin á
þvi að ganga ekki of langt. Ég
reyni að hafa það fyrir mottó aö
gefa ekki út bók nema ég geti far-
iö meö hana heim til min”.
— Hefurðu hafnað bókum af
velsæmisástæðum?
„Nei, ekki islenskum bókum,
en, maöur verður aö gæta sin meö
erlendar bækur. Ég velti t.d.
„Sjafnaryndi” töluvert fyrir mér,
Rættvið Eystein
undir húsvegg
undir stjórn Benedikts Gröndal
nú fyrrverandi forsætisráöherra.
Þaö vantaði erindreka til aö ferö- ,
ast milli kaupfélaganna og ég var j
fenginn i það starf. Samfara
þessu var ég beðinn um aö endur- í
vekja Hlyn, blaö samvinnustarfs-
manna þvi aö ég þekkti allt og
alla i samvinnuhreyfingunni.
Samvinnan var einnig nátengd
þessu starfi minu og meö tiö og
tima varö ég blaðamaður viö
Samvinnuna. Tók ég þar viö af
Gisla Sigurössyni sem nú er rit-
stjóri Lesbókar Morgunblaösins.
Reyndar var þaö nú Eysteinn
Jónsson sem fékk mig til starfa á
Samvinnunni. Hann fór þess eitt
sinn á leit viö mig undir húsvegg i
Bifröst aö ég gerðist blaöamaöur
við blaöið”.
„aðvera ekkisvo
þrælklofinn...,"
— Þú hefur væntanlega hugað
aö framapoti i pólitikinni á þess-
um árum?
„Jú, jú, en þegar ég fór út i at-
vinnurekstur þá geröi ég þaö upp
viö mig aö vera ekki svo þrælklof-
inn að vera meö bókaútgáfufyrir-
tæki og vera aö vasast i pólitæik.
Ég var i FUF á þessum árum
og formaöur SUF frá 1960 til 1966.
Þá voru mikil átök i FUF og
starfsmenn Sambandsins stóöu
þar framarlega, bæöi i vinstri
armi og hægri. Ég var talinn i
vinstri arminum en var þó ekkert
róttækur nema aö þvi leyti aö ég
var á móti hernum”.
— Ertu ekki ennþá framsókn-
armaður?
„Þessu vil ég svara meö þvi aö
vitna i ummæli Hermanns Jónas-
sonar á einum flokksfundi fram-
sóknarmanna fyrr á árum: „Þaö
þarf talsverða einsýni til aö vera
haröur flokksmaöur”. Ég man aö
ég hrökk viö, þvi ég var i þá daga
harður flokksmaöur”.
You are so
federationized"
— Svo söölaöir þú yfir i bókaút-
gáfuna?
„Já, ég var búinn aö vinna I
fræöslustarfinu á vegum Sam-
Ein slik bók sem ég fékk tilfinn-
ingu fyrir aö mundi seljast vel
var „Landiö þitt”. Ég haföi feng-
iö hugmyndina aö henni þegar
mér var gefin norsk uppsláttar-
bók fyrir feröamenn, en hana not-
aöi ég þegar ég var leiösögumað-
ur i feröum sem Samband ungra
framsóknarmanna stóö fyrir 1962
og siöar.
Ég fann aö þetta var ómetanleg
bók og aö það væri þörf fyrir slika
bók um tsland. Fékk ég Þorstein
Jósefsson sem lengi var blaöa-
maöur á VIsi til aö skrifa bókina,
en hann var mikill ferðamaður,
og gjörþekkti landiö og sögu þess.
Skrifað í kapphlaupi
við dauðann
I umsátri
— Þú hefur gefiö út ýmsar
mjög dýrar bækur og góöar. Er
ekki stórfellt tap af þeim?
„Nei, alls ekki. Þaö er þvert á
móti min reynsla aö þessar góöu
en dýru bækur geta lika skilaö
góöum hagnaöi. Gott dæmi er
Feröabók Eggerts og Bjarna,
sem fyrst kom út áriö 1974. Miklu
var til hennar kostaö og fengum
viö Steindór Steindórsson , sem
þýddi bókina myndir/Sem voru
i upprunalegu bókinni hjá Kon-
unglega visindafélaginu danska.
Ætlunin var aö gefa hana út i
5000 eintökum, en þá geröist ó-
happið. Þegar byrjaö var aö
„Þetta ereinhver
neisti"
„Sjómennskan styrkir
f jölskylduböndin"
— Þú átt ýmis áhugamál fyrir
utan bókaútgáfuna?
„Ég er mikill bátaáhugamaður
og er meö einn 15 feta bát. Ég
nota hann töluvert i sambandi viö
fyrirtækiö og býö þá höfundum i
siglingu um sundin blá og út i Viö-
ey — þannig komast menn i nán-
ara samband.
Sjómennska af þessu tagi
styrkir fjölskylduböndin þar sem
keppnisiþróttir eru oft fjölákyldu-
sundrandi. Þaö er t.d. ekki af á-
stæðulausu aö talaö er um knatt-
spyrnuekkjur.
Þaö er raunalegt til þess aö vita
hversu reykvisk yfirvöld hafa
lengi daufheyrst viö óskum báta-
áhugamanna um úthlutun öruggs
staöar fyrir báta þeirra. Sam-
kvæmt siöustu áætlunum skilst
mér aö loka eigi Grafarvognum
með miklum garði og gera þar
ferskvatnstjörn fyrir innan. Væri
nú ekki nær að láta garöinn ekki
ná alveg yfir voginn og leyfa
bátamönnum að koma sér fyrir á
vognum?”
Ahrif frá Hriflu-Jónasi
„Fyrstu afskipti min af útgáfu-
málum var útgáfa skólablaös
Samvinnuskólans, en ég var þá
formaður skólafélagsins. Það má
segja aö strax þar hafi linan i lifi
minu veriö gefin. Þetta var á ár-
unum 1952-4 en þá var Jónas frá
Hriflu skólastjóri Samvinnuskól-
ans. Hann var þá enn i fullu fjöri,
en hans pólitiska sól var þó hnigin
til viöar.
— Haföi Jónas áhrif á þig?
„Já, hann haföi gifurleg áhrif á'
mig, enda stórkostlegur maður”.
— Hvernig?
„Ja, þaö er nú erfitt aö lýsa þvi
— hann var m.a. valdur aö þvi aö
ég fór i erindrekstur á vegum
Sambandsins. Jónas átti aö hafa
sagt við Erlend Einarsson for-
stjóra Sambandsins sem þá var
að taka viö „hann getur að visu
notast við reikning en hann pass-
ar miklu betur i félagsmálin”. Ég
held að hann hafi sagt satt, þvi ég
er lélegur skrifstofumaður og af-
ar vitlaus i reikningi”.
— Kanntu einhverjar sögur af
Jónasi?
„Æi, ég veit ekki hvort ég á aö
vera aö segja ennþá einu sinni
þaö sem ég veit að þú ert aö
slægjast eftir. Fólk gæti misskiliö
mig og haldiö aö ég væri aö gera
grin aö Jónasi, en þaö er svo
fjarri mér, þvi ég dáöi Jónas og
virti, ég skal þó segja þér eina
sem ég held ég hafi ekki flikað
vlöa. Ég var einu sinni i bil meö
svila minum sem heitir Eysteinn
Jónsson. Sé ég þá Jónas á gangi
og býö honum upp i. Þegar hann
kemur inn i bilinn gat ég ekki set-
iö á strák minum og segi: „Nú
upplifi ég þaö i návist þinni Jónas,
sem aöeins einn maöur hefur
getaö upplifaö áöur”. „Og hvaö
er nú þaö”, spuröi Jónas? „Ég
ætla aö kynna þig fyrir Eysteini
Jónssyni”. Jónas fyrirgaf mér
þessa glettni og ég held aö honum
hafi fundist atvikiö spaugilegt”.
en ákvaö svo að gefa hana út þar
sem ég haföi áöur gefið út
fræðslubækur um kynferöirmál,
og það virtist þörf fyrir bókina,
sem hefur og sannast.
Annars hefur margt spaugi-
legt gerst, meö sllkar bækur
h?rna i versluninni. Menn hafa
komö inn og sagst ætla aö fá
„þessa þarna” og bent á bókina
en horft annað. Fólk er feimiö viö
kynferöismálin. Skólárnir hafa
brugöist þar sinu fræösluhlut-
verki og fræösluýfirvöld hafnaö
sænskum skólaverkefnum og
kennslugögnum, sem ég lét örn-
ólf Thorlaéius þýöa á sinum tima.
Viö erum liklega eitthvað ööru
visi skapaðir en frændur vorir
Sviar”.
Barnabækur?
„Ja ég tók þátt i sjónvarpsþætti
um barnabækur fyrir nokkru
sem mér skilst aö margir hafi
séö. Ég hefi litlu viö þaö aö bæta
þar sem ég sagöi þar, nema þvi
aö áriö 1968 afhenti ég Sambandi
isl. barnakennara talsverða fjár-
upphæö i þvi skyni að sambandiö
annaöist árlega leiöbeiningar-
störf á þessu sviði. Þvi miöur
hefur enn ekkert oröið af þessu,
enda verkefniö erfitt. Hins vegar
„Já, ég er náttúruverndarmað-
ur og hef gaman af útilifi. Ég er
meiri áhugamaöur um þaö sem
Guö hefur gert en mennirnir, en
ég er þó mjög veikur fyrir göml-
um munum og minjum þótt ég
viðurkenni ekki aö réttmætt sé aö
gera þá kröfu aö varöveita allt
sem gamalt er, aöeins vegna þess
aö þaö er gamalt.
Þá kemur til greina aö byggja
hús sem fer vel i umhverfinu eins
og ég gerði hér á Vesturgötunni,
sællar minningar.
— A aö varðveita Bernhöfts-
torfuna?
„Það er annarra aö taka þá á-
kvöröun. Mér skilst aö húsin eigi
Textf: Halldór Reynisson
Myndir: dens Alexandersson, Gunnar V. Andrésson
Einhvern veginn hafði ég gert mér fyrirfram þá hugmynd af manninum/ að
hann væri að finna bak við f ínt palesanderskrifborð, dökkklæddan með bindi en að
baki væru sverar hillur með gullkiljuðum bókum. Hugmyndin að örlygi Hálfdán-
arsyni bókaútgefanda tók þó snarlega hamskiptum þegar komið var inn á skrif-
stofu hans. Þar stóðu bókastaflar á gólfum en veggir voru auðir að úndanskilinni
einni kritarmynd af Þórði á Dagverðará. Sjálfur var maðurinn sportlega klæddur
og virtist vera litið eitt hlédrægur við fyrstu kynni.
örlygur Hálfdánarson rekur bókaútgáfuna örn og örlyg en það er með umsvifa-
meiri bókaútgáfum hér á landi. En bókaútgáfan er rétt eins og kápan utan um bók-
ina, þegar örlygur er annars vegar, þvi maðurinn á sér mörg áhugamál og við-
burðarrikan feril. Hann erspurðurum fyrstu afskipti af útgáfumálum:
— Svo fórstu aö vinna sem er-
indreki hjá Sambandinu?
„Ég fór aö vinna viö fræöslu-
deildina sem þá var nýátofnuö
örlygur á skrifstofunni meö Þórö á Dagveröará yfir höföi sér: „Karlinn hefur þau undarlegustu augu
sem ég hef séö I nokkrum manni á ævinni.”
bandsins i 10 ár þegar leiöir
skildu. Mér fannst ekki vera leng-
ur neinn vettvangur fyrir mig á
þvi sviöi og að auki var ég orðinn
deildarstjóri yfir deild sem var
oröin litið annaö en nafnið tómt,
vegna skipulagsbreytinga.
Um þetta leyti kom vinur minn
einn sem var i einkarekstri að
máli viö mig og fór aö tala um
einkarekstur og samvinnurekst-
ur. Ég man aö hann sló um sig
meö enskri setningu: „Þið hjá
Sambandinu — you are so federa-
tionized —þiö eruö sambandaðir.
Þið eruö algerlega búnir aö missa
allt frumkvæöi”. Ég gleymdi
þessu ekki.
Þegar ég hætti hjá Sambandinu
i árslok 1963 vissi ég ekki hvaö ég
átti að taka mér fyrir hendur,
haföi sérhæft mig á svo þröngu
sviöi, svo ég dreif mig i fiskvinnu
hjá BÚR i nokkra mánuöi meöan
ég var aö hugsa. Ég man aö
Sveinn Benediktsson, sem þá var
mikill ráöamaöur hjá Bæjarút-
geröinni, kom eitt sinn aövifandi
þar sem ég var aö vinna. Viö
höföum þá ekki kynnst, en hann
kannaðist sýnilega viö mig og
spuröi verkstjórana: „Hvaö er
þessi maöur aö gera þarna?”
Hann átti sýnilega ekki von á mér
á þessum staö.
Ég fékk góöan tima til aö hugsa
meðan ég var i fiskinum. Ég á-
kvaö þá aö gefa út Feröahand-
bókina, en meöan ég var hjá
Sambandinu haföi ég m.a. séö um
útgáfu hennar. Ég fór á fund
Hjartar Hjartar sem réöi þessum
málum og hann heimilaði mér aö
gefa hana út. Ég gaf hana fyrst út
1964 og hún gekk mjög vel. Varö I
raun undirstaöan aö bókaútgáf-
unni Orn og örlygur hf.”
„Ekki
milll
— Þú hefur orö á þér fyrir aö
vera impúlsivur bókaútgefandi.
„Jæja, er þaö.... annars er
þetta eins og einhver neisti. Ég á
mjög erfitt meö aö skilja þetta
sjálfur eöa skýra, en yfirleitt
hefur þaö ekki brugöist aö sú bók
sem mér hefur litist vel á, hún
hefur selst vel. Þaö hefur svo get-
aö brugðiö til beggja vonar meö
bækur sem ég hefi gefiö út vegna
kunningsskapár eöa litist litiö á.
hægt aö vera þrælklofinn
pólitíkur og bókaútgáfu”
sér merka sögu og talsveröa sér-
stööu og þá er vafalaust rétt aö
varöveita þau, Spurningin er hins
vegar hvort þaö myndi ekki sætta
bæöi sjónarmiöin ef húsin yröu
flutt upp i Arbæ, en i þeirra staö
byggt hús I gömlum stil sem færi
vel við Menntaskólann og Stjórn-
arráðiö. Mér hefur oft dottið i hug
aö frumteikningin af Viöeyj-
arátofu, þar sem hún er tveggja
hæða, sem hún aldrei varð, færi
vel á þessum stað. E.t.v. mætti
stækka hana aðeins i hlutföllun-
um ef þaö væri taliö nauösyn-
legt”.
— Þú talar um aö þú sért meiri
áhugamaður um þaö sem Guö
hefur gert en mennirnir — ertu þá
trúmaður?
„Já, ég hef mina barnatrú. Ég
ólst upp hjá trúaöri móöur úti i
Viðey og það var trúarlegt sam-
félag þarna úti í eynni”.
— Þú gafst út Nýja Testament-
iö á nútimamáli, svokallaö „Lif-
andi Orö”.
„Já, ég man aö Jónas frá Hriflu
sagði, að þaö væri nauðsynlegur
liður i menntun hvers manns, að
hafa lesiö töluvert i Bibliunni.
Eitt sinn þegar ég var að fara til
Austurrikis, greip ég meö mér
Nýja Testamentið til að lesa, en
mér fannst textinn oft torskilinn
og ekki aögengilegur fyrir nú-
timamenn. Svo þegar fyrirtækiö
sem gefur út „Lifandi Orö” var
aö leita ser að útgefanda hér á Is-
landi fannst mér þaö vera svariö
við þvi sem ég hafði veriö aö
hugsa og gaf það út”.
„Þorsteinn skrifaði þessa bók I
kapphlaupi viö dauöann. Eftir aö
hann hóf aö skrifa hana kom I ljós
aö hann var haldinn sjúkdómi er
leiða myndi hann til dauöa.
Þegar komið var aö útgáfunni
sá ég fram á aö bókin yröi helm-
ingi dýrari en aðrar bækur er þá
voru á markaðnum. Fór ég þá til
Olivers Steins og leitaði ráða hjá
honum. Hann sagöist gera eins
vel og hann gæti viö hverja bók en
siðan léti hann auðnu ráöa — og
ég gaf hana út.
„Landiö þitt” varð alger met-
sölubók þetta ár. Einn maður
fékk t.d. á.tján eintök af henni i
jólagjöf!
Ég man aö það var tvennt sem
gladdi Þorstein þessi siöustu jól.
Birgir Kjaran valdi i blaöaviötali
þessa bók sem bók ársins og Visir
kom meö þá frétt, aö „Landið
þitt” væri i algjörum sérflokki
hvað sölu snerti”.
„Ég ólst upp i Viðey og þar eign-
aöist ég fyrstu peningana á aö
A'elta tómum tunnum”.
Hér afgreiöir Örlygur bækur frammif búö: „Ég varö aö læsa búöinni, taka simann úr sambandi og læö-
ast út bakdyramegin þegar Feröabók Eggerts og Bjarna kom út”.
er ég ekki frá þvi að þetta hafi
orðið að einhverju leyti sá aflvaki
er litlu siðar kom Reykjavikur-
borg til þess aö fara að verölauna
árlega bestu islensku barnabók-
ina.
— Náttúruverndarmaöur?