Vísir - 16.02.1980, Side 18
Laugardagur 16. febrúar 1980.
18
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 114., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
Lindargötu 49, þingl. eign Þórs Árnasonar fer fram eftir
kröfu Landsbanka Islands Útvegsbanka íslands, Gjald-
heimtunnar i Reykjavik, Benedikts Sigurössonar hdl. og
Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 20.
febrúar 1980 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Kleppsvegi 132, þingl. eign. Rósu Þorleifsdóttur fer
fram eftir kröfu Búnaöarbanka tsiands, Bergs Bjarnason-
ar hrl. og Egils Sigurgeir.ssonar hrl. á eigninni sjálfri miö-
vikudag 20. febrúar 1980 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Hraunbæ 58, þingl. eign Jóhanns Pálssonar o.fl.
fer fram eftirkröfu Tryggingast. rlkisins á eigninni sjálfri
miövikudag 20. febrúar 1980 kl. 10.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
*
Vlsir lýsir eftir manninum I hringnum en hann var aö versla I Hagkaup um fimm leytiö á fimmtudag
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á
hluta I Nýlendugötu 19 C, þingl. eign ólafs Tryggvasonar
fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. og Sigurðar
Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjáifri miövikudag 20.
febrúar 1980 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.
Ert þú í
hringnum?
Nouðungaruppboð
sem auglýst var 174., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Reynimel 38, þingl. eign Ragnheiöar Sigurgríms-
dóttur fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka Islands á eign-
inni sjálfri miðvikudag 20. febrúar 1980 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Iðufelli 12, þingl. eign Kristbjargar Ámundadóttur
fer fram eftir kröfu Skarphéðins Þórissonar hdl. á eign-
inni sjálfri miðvikudag 20. febrúar 1980 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 174., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta I Hraunbæ 34, þingl. eign Bjarna Júllussonar o.fl. fer
fram’ eftir kröfu Iðnlánasjóös og Gjaldheimtunnar I
Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 20. febrúar 1980
kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins
1979 á hluta I Hraunbæ 102 E, þingl. eign Llnu Kragh fer
fram eftir kröfu Lögmannsskrifst. Jóns N. Sigurössonar
hrl. á eigninni sjálfri miövikudag 20. febrúar 1980 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
— cf svo cr ertu 10.000 krónum rfkari
Visir lýsir eftir
manninum i hringnum
en hann var að versla i
Hagkaup s.l. fimmtu-
dag um fimm leytið.
Hann er beðinn um
að gefa sig fram á rit-
stjórnarskrifstofum
Visis Siðumúla 14 i
Reykjavik innan viku
frá þvi er þessi mynd
birtist. Þar biða hans
tiu þúsund krónur sem
hann fær fyrir að birt-
ast i hringnum.
Ef þú þekkir mann-
inn i hringnum ættirðu
að láta hann vita, þvi
að ekki er vist að hann
hafi sjálfur uppgötvað
að hann er i hringnum.
Eflaust þarf hann á
peningunum að halda
eins og allir þeir sem
eru i verslunarferð.
,,RáðIst á mig með lát-
um strax um morguninn”
„Þaö var ráöist á mig meö
ólátum strax kl. 9 á iaugardags-
morguninn og mér tilkynnt
þessi mikla frétt", sagöi Sigfús
Áöalsteinsson, en hann var I
hringnum s.l. laugardag.
Sigfús sagöi aö myndin heföi
veriö tekin i maraþondiskó-
teppni þeirri sem haldin var ný-
lega I Klúbbnum. Var hann aö
diska á fullu þegar myndin var
:ekin,enhann héltút I sanvals 14
:ima. Sá sem sigraöi diskaöi 119
tinrta.
Sigfús var spuröur þessarar
slgíldu spurningar hvað hann
ætlaöi aö gera viö peningana og
sagöist hann ekki vera lengi aö
koma slíku fyrir kattarnef.
Þetta ætti aö duga honum til aö
kaupa sig nokkrum sinnum inn
á diskótek, en hann væri eins og
gæfi aö skilja mikill diskari.
—HR
Sigfús (t.v.) tekur viö peningunum: „Ætliég noti þá ekki til aö fara
nokkrum sinnum á diskótek’’. Vlsismynd JA