Vísir - 16.02.1980, Side 21

Vísir - 16.02.1980, Side 21
VISIR Laugardagur 16. febrúar 1980. | ••••••••••••••••••••• sandkassinn Sjónvarpið auglýsti nýverið eftir aðstoðarmanni til Bjarna Felixssonar iþróttafrétta- manns. Margir sóttu um og út- varpsráð mælti með þvi að ungur maður af Selfossi fengi stöðuna. Visir hafði tal af hinum heppna umsækjenda en hann brást illur við og sagði: meira segja farið að segja frá hjúskaparmálum i stærsta blaði landsins. „VANDAMALIN HAFA HRANNAST UPP” fullyrðir Timinn. Ekki er útlitið bjart fyrst svona er komið eftir að nýja stjórnin hefur aðeins setið i viku. Hvernig haldið þið að ástandið verði orðið eftir viku? Visir birtir af og til hugljúfar fréttir sem koma öllum i gott skap. Þessu til sönnunar nægir að benda á frétt nú í vikunni: „FUNDU LÍKLEIFAR i ÍS- SKAPNUM” Auðvitað var þessi frétt birt til viðvörunar. Maður á aldrei að kaupa notaðan isskáp úr Þingfréttir í stuttu máli Happdrættisbréf á Ifermingargjafamarkað Fyrir öllu hugsa blessaðir þingmennirnir. „ÓLÍKLEGT AÐ ÉG ÞIGGI STARFIД Þetta er mjög skiljanlegt sjónarmið, enda hart ef maður má ekkisækja um starf án þess að eiga á hættu að fá það. „NYR EIGANDI GÍGJU” segir I fyrirsögn Morgunblaösins. is- lensk blaðamennska er alltaf að færu sig upp á skaftið og nú er dánarbúum án þess að gá inn i hann fyrst. Eftir að þaö mistókst að flytja Svavar iböndum til Sovét i fyrra og Ingi R. var skipaður formaður i oliunefnd hefur Þjóðviljinn fylgst grannt með öllum sveiflum á oliuverði. Nú segir Þjóðviljinn hnugginn: Svanavatn, Hnotu- brjóturinn og Þymirós L Þetta eru svo sem ágætar tillögur hjá Timanum um nöfn á nýju rikisstjórnina, en varla nógu góð. „ÖFUGÞRÓUN A OLIU- MARKAÐI” Við nánari lestur kom i ljós að verðið er stöðugt að lækka á Rotterdammarkaði og auðvitaö er það öfugþróun. „KRISTIN TIL KANARÍ- EYJA” segir i fyrirsögn VIsis. Hins vegar nefnir blaðið ekki aö Kata frænka ætlar til Færeyja á þriðjudaginn og ég veit um fleira fólk sem ætlar utan á næstunni. Er ekki hægt að gera ölium jafn hátt undir höfði þegar sagt er frá svona merkis- ferðalögum. Mikil breyting hefur orðið til batnaðar í brauðframlciðslu bakara siðustu árin og úrvalið aukist að miklum mun. Margir eiga fullt I fangi með að smakka á öilum þessum brauötegundum sem komnar eru á markað eins og frétt Visis bendir til: „REYKJAVIKURPRESTAR SKIPTAST A BRAUÐUM” Við getum hugsað okkur hvernig þetta fer fram: „Halló. Er þetta séra Sigurður? Þetta er Karl hérna megin. Heyrðu, ég náði i þýskt normalbrauð i morgun. Viltu skipta á þvf og Sveitabrauðinu sem þú keyptir i gær?” Morgunblaðiði. greinir frá þvi að mikið kjarnorkuslys hafi orðið i Sovét og segir með áherslu: „30 ÞORP HORFIN AF LANDABRÉFUM” Þetta ætti að kenna Rússum að passa betur landakortin sfn þegar þeir sprengja. • • m.a. vegg- am voru að koma NÚNA ! íjcrío^ííl húsgagnaverslun, Vinsamlegast endurnýið snarlega eldri pantanir HÚSGAGNASÝNING í dag, laugardag kl. 10-5 á morgun sunnudag kl. 2-6

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.