Vísir - 16.02.1980, Qupperneq 25
Laugardagur 16. febrúar 1980.
25
fyllti hana Ut á laugardaginn.
Þegar maöurinn kraföist aö fá
aö tala viö Rice sjálfan, fór Jones
undan Iflæmingiogsagöi aöRice
gæti þvi miöur ekki komiö i sim-
ann. Bankastjórinn Swenson
hringdi þá i eigin persónu og náöi
tali af Jones. Þegar þjónninn
loksins geröi sér grein fyrir þvi
aö ávisunin yröi ekki leyst út,
upplýsti hann aö Rice væri látinn,
hann heföi andast nóttina áöur.
Þegar hann var spuröur aö nafni
kvaöst hann heita David Short og
vera gamall vinur Rice og aö
hann heföi veriö viöstaddur þegar
ávisunin var gefin út.
Lögfræöingur Swenson & Sons
hringdi strax til George William
McQusky, hins rauöbirkna og
fyrirferöarmikla, yfirmanns
morödeildar New York lögregl-
unnar.
McClusky, óheflaöur náungi,
sem talaöi enga tæpitungu, rudd-
ist inn i Ibilö Rice og gekk rakleitt
aö þjóninum. Hver fjandinn ert
þU? spuröi hann Jones. Þjónninn
flýtti sér aö gera grein fyrir sér.
McClusky leit yfir öxl hans og sá
hvar annar maöur sat i mestu
makindum á legubekk og gæddi
sér á epli.
„Hvaða maöur er þetta” hróp-
aöi hann.
„Þetta erhr. Patrick” svaraöi
Jones.
Patrick, ég banna þér aö yfir-
gefa s.taöinn, skipaöi McClusky,
ég vil aö þú sért hér til yfir-
heyrslu siöar. Viö þurfum aö
ræöast nánar viö.
McClusky óö inn i svefnher-
bergi hUsbóndans þarsem nakinn
likami Rice lá á handskorinni
himnasæng. Tveir alvörugefnir
Það varð að fá úr þvi skorið hvort morð hefði verið
framið og hver væri erfingi tólf milljóna dála.
Þar vógu þyngst á vogarskálum réttvisinnar
EITRAÐIR
BANANAR
Hann var sérvitur, gamall, milljónamæringur sem
hélt að einhver væri að reyna að eitra fyrir sér
matinn. Þvi lét hann einkaþjón sinn bragða á
öllum mat áður en hann neytti hans. Þess vegna
hlaut það að vera imyndun að bananarnir
brögðuðust undarlega.
lausan þa heföi hann drepist af
bananaátinu.
McClusky kallaöi hinn aldraöa
dr. Curry fyrir sig og spuröi hann
hvaö heföi valdiö andláti Rice.
Meltingartruflanir og veilt
hjarta, sagöi læknirinn. Siöar, i
vitnastUkunni vegna réttarhald-
anna sem fylgdu i kjölfar morös-
Patricks tveim dögum fyrir and-
lát Rice. Undirskrift Rice var á
þeim öllum en bankamenn sem
gerþekktu rithönd gamla manns-
ins lýstu þvi yfir aö um falsanir
væri aö ræöa. Hvaö var þaö sem
kom Rice til þess að gefa út ávis-
anir upp á kvartmilljón í þinu
nafni á dánarbeöi sinu? spuröi
aö geyma skilaboö um að ef og
þegar gamli maöurinn væri látinn
yröi Jones aö sjá til þess aö likiö
yröi brennt þegar í staö. Viö yfir-
heyrslu Utfararstjórans fékk
McClusky að sjá bréf sem greini-
lega var falsaö meö fyrirmælum
frá Rice um að brenna lik sitt
strax eftir andlátið.
unum sem voru mjög mettuö eins
og af völdum einhvers gass eöa
eiturgufu. McClusky vissi nU aö
hann gat auðveldlega fengiö hina
grunuöu dæmda fyrir falsanir og
lét handtaka þá. En þaö sem
McQusky vildi ákæra þá fyrir
var morö, en þar sem enn skorti
sönnunargögn, lét hann þá lausa
gegn tryggingu og lét menn sina
fylgjast vandlega meö feröum
þeirra og geröum.
Loksins komst McClusky aö
þvi aö Rice haföi haft bankahólf á
leigu og fyrirskipaöi aö þaö yröi
opnaö. 1 þvi voru tvær erföa-
skrár. I þeirri fyrri sem dagsett
var f jórum árum áöur, ánafnaöi
Rice samnendri stofnun megin-
hluta auös sins. 1 hinni sföari ó-
gilti hann hina fyrri og lýsti
Patrick erfingja auöæfanna.
Undirskrift siöari erföaskrár-
innar reyndist vera fölsuö.
Næst komst McClusky aö þvi aö
Patrick og Rice höföu ekki veriö
þeir vinir sem lögfræöingurinn
hélt fram. Rice þekkti Patric.k
aöeins af afspurn og fyrirleit
hann.
McClusky taldi sig hafa nasgar
sannanir fyrir þvi.aö um samsæri
til aö myrða Rice hafi veriö aö
ræöa, en vissi jafnframt aö erfitt
yröi aö sanna hver dánarorsökin
hefði veriö. Þess var honum llfs-
nauösyn aö fá viöbótarsannanir
til aö hrekja þá vörn aö Rice heföi
látist af eölilegum orsökum.
Jones sem var ekki jafn haröur
af sér og Patrick gafst aö lokum
upp viö yfirheyrslurnar og sam-
þykkti aö bera vitni gegn Patrick
eftir aö saksóknari haföi lofaö aö
mildilega yröi tekiö á máli hans.
Réttarhöldin hófust I janúar 1902
og eftir aö kviödómur haföi veriö
ítitf -t jr.ny snn, íh.'íi, »jn<i ■«« alx
jn>l nuVi'vrtthn entd ALbert T.
f> env.r an-j t* vhe mi ^
tó VIf« W hi» <v»n nWubSB bonkn of
.ny. , . . .
. n».n*ic oux hun-J« nn l mtln thle •"» U
'9o»' .
Rice stofnunin I Houston Texas heföi aidrei risiö af grunni ef ekki heföi komist upp um erföaskrárfölsun-
ina.
Falsaöa erföaskráin, gerö og undirrituö af Albert Patrick,
heföi lagt megniö af auöi miiljónamæringsins i hendur hins
ófyrirleitna lögfræöings.
* menn stóöu viö fótagaflinn og
sögöu ekki orö.
Hverjir eruö þiö? spuröi
McClusky.
Ég er útfararstjórinn, sagöi
annar þeirra og þetta er John
Potter sem sér um smurningu
llksins. Hvererlæknirhins látna?
Útfararstjórinn nefndi Walter
Curry. Walter Curry var gamall,
nærsýnn læknir og rétt á mörkum
þess aö vera elliær. Hann var
strangheiöarlegur, en Patrick
haföi fengiö Jones til þess aö ráöa
hann sem einkalækni fyrir Rice,
þvi hann var viss um aö lækn-
irinn myndi ekki veröa neins á-
skynja þótt Rice yröi byrlaö eitur.
Patrick hófst siöan handa meö
þvi aö fyrirskipa Jones aö gefa
Rice stóraskammta af kvikasilfri
til þess aö minnka mótstööuþrek
hans. Jones taldi aftur á móti
gamla lækninum trú um aö hann
sjálfur þyrfti á kvikasilfri aö
halda heilsu sinnar vegna. Hinn
grunlausi læknir sá siöan þorpur-
unum fyrir nægum birgöum af
kvikasilfri.
Hinn 23. sept., niu dögum fyrir
andlátiö, fékk Rice aö vanda ban-
ana aö boröa. Hann át yfir sig og
varö alvarlega veikur. Þegar hér
var komiö sögu var hann farinn
aötaka inn reglulega tvær kvika-
silfurstöflur daglega, honum
haföi veriö talin trú um aö þær
bættu liöan hans. Magakvalirnar
ágeröust, kvikasilfursskammtur-
inn var aukinn og ásamt banön-
unum geröu þær þaö aö verkum
aö allt hljóp i baklás I kviðigamla
mannsins. Jones gaf honum þá
enn stærri skammt af kvikasilfri
en nokkru sinni fyrr til þess aö
hreinsa út magann. Þegar svo
gamli maöurinn var loksins liöiö
lik, sagöi Patrick viö Jones: Þaö
var fáránlegt aö vera aö gefa
honum kvikasilfurstöflurnar. Ef
viö heföum látið hann afskipta-
ins, staöfesti hann dónarvottoröiö
sem hann haföi gefiö út. A þvi
stóö: Dánarorsök, elliásamt meö
veilu hjarta. Curry lýsti þvi jafn-
framt yfir aö hann tryöi þvi ekki
aö kldróform heföi veriö notaö til
þess aö flýta fyrir dauöa Rice.
Likiö bæri þess engin merki og
enginn annarlegur þefur heföi
veriö I Ibúöinni.
Eftir aö hafa unnið aö rannsókn
málsins um hriö komst McClusky
aö því aö fjórar ávisanir sem
samtals hljóöuöu upp á 250.000
dali höföu veriö gefnar út á nafn
McClusky Patrick.
-Hann vissiaö hann átti skammt
eftir.svaraöi Patrick rólega. Viö
höföum svipaöar skoöanir i
Hknarmálum og hann fól mér aö
nota þetta fé I góögeröaskyni.
Þar meö lauk yfirheyrslum
McCluskys yfir lögfræöingnum
um sinn, en óeinkennisklæddir
lögreglumenn fylgdust meö hin-
um grunuöu nótt og dag.
Viö leit I hinni risavöxnu Ibúö
fann McClusky nokkur bréfsnifsi i
ruslakörfu og þegar hann raöaöi
þeimsamansó hann aö þau höföu
Af hverju haföi llkiö þá verið
smurt? McClusky grunaöi aö
ýmis eiturefni sem væru I
smurningarvökvanum gætu kom-
iö I veg fyrir aö eiturefni sem
heföu veriö i likamanum fyrir
andlát Rice, fyndust. Hann spuröi
þvi Utfararstjórann hver heföi
fyrirskipaö smurningu líksins.
Hr. Patrick svaraöi Utfararstjór-
inn.
Viö krufningu hins opinbera lik-
skoöara kom i ljós aö liffæri
gamla mannsins voru öll i stak-
asta iagi aö undanskildum lung-
valinn, sagöi saksóknari: Ef ekki
væri vegna þess aö margir glæpa-
menn leysafráskjóöunniogfletta
hver ofan af ööru, væri mörgum
glæpunum órefsaö.
Jones hóf játningu sina I vitna-
stUkunni á meöan Patrick staröi á
hann meö ódulinni fyrirlitningu.
Hann játaöi aö hafa samkvæmt
fyrirmælum lögfræöingsins gefiö
gamla manninum kvikasilfur svo
aö Patrick gæti með hinni fölsku
erföaskrá komist yfir auöæfi
Rice.
Þegar kvikasilfriö virtist ekki
ætla aö hafa tilætluö áhrif.skipaöi
Patrick Jones aö bera klóróform
aö vitum húsbónda sins. Jones
lýsti þvi siöan hvernig hann vætti
svamp i klóróformi og læddist inn
i svefnherbergi Rice. Hann lagði
svampinn v arlega y fir mun og nef
Rice og hélt honum þar uns Rice
var allur. Siöan, eins og Patrick,
haföi fyrir hann iagt, hringdi
hann til Patricks og sagöi: Hr.
Rice er mjög sjúkur. Þetta átti aö
vera til merkis um aö Rice væri
lótinn.
Kviödómurinn komst aö þeirri
niöurstööu aö Patrick heföi lagt á
róöin um moröiö ó Rice. 7. april.
Var hann dæmdur til lifláts I raf-
magnsstólnum. Jones var talinn
hafa veriö viljalaust verkfæri i
höndum Patrick og látinn laus.
Þrátt fyrir aö William Marsh
Rice hafi veriö ráöinn bani áriö
1900 tókst honum samt að veröa
ódauölegur aö vissu leyti. 1 erföa-
skrá sinni frá 1896 arfleiddi hann
Rice stofnunina aö öllum eigum
sinum. Skólinn stendur i dag i
miöborg Houston. Texas. Nemar
greiöa engin skólagjöld og árlega
Utskrifast yfir 1500 manns. Ef
þeim kumpánum Patrick og
Jones heföi tekist ætlunarverk
sitt, væri engin Rice stofnun til og
ekkert minnismerki um William
Marsh Rice stæöi þá á skólalóö-
inni.
Nokkrar hinna fölsuöu ávfsana.