Vísir - 16.02.1980, Side 26

Vísir - 16.02.1980, Side 26
VISIR Laugardagur 16. febrúar 1980. (Smáauglýsingar v' % ». V Y4 26 sími 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Tvær svampdýnur meö veri til sölu. Stærö: 170x75, Kr. 20 þjls. stk. Slmi 74021. Til sölu litið notaður Fender bassamagn- ari 100 Wolta, bassagitar, einnig hásing undan Plymouth, selst ó- dýrt. Uppl. gefur Einar i slma 96- 22716. Happdrættis-ferðavinningur Til sölu feröavinningur sem er sólarlandaferð með Útsýn að verðmæti 325 þús. kr. Uppl. I sima 75837. Til sölu isskápar, skrifborð, sófaborð, simaborö, borðstofusett úr tekki, skenkar, svefnsófar, svefnbekkir, strauvél, hjónarúm, einstaklings- rúm, djúpir stólar o.mfl. Allt i góðu standi og á góöu veröi. Opiö á laugardögum til hádegis. Forn- salan Njálsgötu 27 simi 24663. Óskast keypt Nothæfur kolaofn óskast keyptur. Simi 10844. Kaupum eir og gamalt steypujárn (pott). Járnsteypan h/f. Simi 24407. Húsgögn Sófasett til sölu, Uppl.isima 40614. Fornverslunin Kánargötu 10 nefur á boöstólum úrval af notuð- um húsgögnum á lágu verði. Skrifborö, rúm, borðstofusett, simaborð, bókaskápa, kommóö- ur. Opið kl. 12.30-18.30. Kaupum notaða húsmuni og búslóðir. Simi 11740 og 13890 e. kl. 19. Hljómtæki m ■ ooo l oo Hljómbær sf.. leiðandi fyrirtæki á sviði hljóð- færa og híjómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu sölupró- sentu, sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin I sölu I Hljómbæ, það borgar sig. Hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Hljómbær sf., simi 24610. Hverfisgötu 108, Rvik. Um- boðssala- smásala . Opið frá 10-12, og 2-6. Til sölu sambyggt Crown stereótæki mjög vel með farið. Skápur fylgir meö. Uppl. i slma 30661. Hljóðfæri Orgel (fótstigið) óskast. Slmi 38297. Heimilistæki Philco þvottavél. Til sölu nýleg Philco þvottavél. Uppl.islma 54104. Philco Isskápur til sölu, 200 litra meö 50 litra frystihólfi. Litið notaður. Verð 250 þús. Skipti á 300 litra frystikistu kemur til greina. Uppl. I sima 10039. Gamall Rafha ofn til sölu, mjög ódýrt. Uppl. I sima 11746. Teppi Gólfteppi til sölu. Til sölu eru notuö ullargólfteppi. Verð kr. 1000.-pr. ferm., undirlag fylgir. Uppl. I sima 32447 og 33838. Teppi 37 ferm. ásamt filti til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I slma 76368. Hjól-vagnar Vel með farinn kerruvagn til sölu, Uppl. I slma 73396. Til sölu Suzuki AC 50 árg 1978 mjög vel með farið hjól. Uppl. I sima 27316. Suzuki AC 50 árg ’75 til sölu. Nánari upplýsingar I sima 99-7186. Verslun Nýkomin efni 1 kjóla og blússur. Einnig ullarefni I buxur og pils og Kid móhergarn. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka 2, Breiöholti. AKSALIR i Sýningarhöllinni er stærsta sérverslun landsins með s vefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi gerðir ogtegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni með hagkvæmum greiðsluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en sima er svarað frá kl. 10. Myndalista höfum við til að senda þér. ARSALIR i Sýningahöllinni, Bíldshöfða 20, Artúnshöfða, sim- ar: 81199 og 81410. Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar burðargjalds- fritt. Simið eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt að gleyma, meðal annarra á boðstól- um hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Úndina. Vetrarvörur Skiðavörur i úrvali, notað og nýtt. Gönguskiði og all- ur göngubúnaður á góðu verði, einnig ný og notuð barnaskiði, skór og skautar. Skiðagallar á börn og unglinga á kr. 23.900. Op- ið á laugardögum. Sendum i póstkröfu. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Skemmtanir____________ Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshátlöir. þorrablót og unglingadansieiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjöl- breyttúrval danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynningar og dans- stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Disa, — Diskóland. Fatnaóur Hvltur módel brúðarkjóll til sölu. Stærð 42. Uppl. I slma 27983. Mjög nýleg kvenkápa stærð 38 til sölu. Uppl. i sima 44822. Mjög nýleg kvenkápa stærð 38 til sölu. Uppl. I slma 44822. Fyrir ungbörn Mothercare burðarrúm á hjólum til sölu. Uppl. I síma 75167. Góöur kerruvagn óskast. Vinsamlegast hringið I slma 77035. MÖ2— Hreingerningar Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tim- anlega I síma 19017 og 28058 Ólaf- ur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Við lohim ekki að allt náist úr, en það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og opin- berum stofnunum o.fl. Einnig gluggahreinsun gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum llka hreingerningar utanbæjar. Þor- steinn slmar 31597 og 20498. Hreingerningarfélag Reykjavik- ur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta er höfð I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið I sima 32118 Björgvin Baldvins- son. ------- s? Dýrahald 7 vetra reistur og fallegur hestur til sölu. Uppl. I slma 44606. bjónusta Hrossaskltur hreinn og góður / sumir kalla hrossataö 7 I Kópavogi moka móður / og tek að mér að flytja það. — Pantanasimi 39294. Múrverk — Flísalagnir. Tökum að okkur múrverk — flisalagnir — múrviðgeröir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn sími 19672. Verktakar — Útgerðarmenn — Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngur — barkar — tengi. Renniverk- stæði, þjónusta, háþrýstilagnir, s tálr ör atengi, skiptilokar, mælalokar. Fjöltækni sf. Ný- lendugötu 14, Reykjavík simi 27580. Vantar þig málara Hefur þú athugað að nú er hag- kvæmasti timinn til að láta mála. Verðið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaðarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar simar 21024 og 42523. Ilúsaviðgerðir: Glerisetningar, klæði hús að utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviðgerðir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. i sima 75604. Húsfélög — Húseigendur athug- ið: Núer rétti timinn til að panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boð ef óskað er. Snyrtileg um- gengni og sanngjarnt verð. Uppl. i slmum 37047 milli kl. 9 og 13, 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Athugið. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Látið okkur gera við hann. Uppl. I slma 50400 til kl. 21. Pípulagnir viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn. Slmar: 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755. Vönduð og góð þjónusta. 0 Framtalsaóstoð Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Tlmapantanir I slma 28188. Gisli Baldur Garðarsson, hdl. Klapparstlg 40. Skattframtöl og skýrslugerð þar að lútandi fyrir einstaklinga og minni fyrir- tæki. Helgi Hákon Jónsson, við- skiptafræðingur Bjargarstig 2, Reykjavlk slmi 29454, heimaslmi 20318. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir ein- staklinga. Tlmapantanir I sima 29600 milli kl. 9-12. Þórður Gunnarsson hdl., Vesturgötu 17, Reykjavlk. Aðstoð við gerð skattframtala einstaklinga og minni fyrirtækja, ódýr og góö þjónusta leitið uppl. og pantiö tima I slma 44767. Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki aö reyna smá- auglýsingu í Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Síðumúla 8, simi 86611. v: f Þjónustuauglýsingar J DYRASÍMAÞJÓNUSTAN Onnumst uppsetningar og viðhald ó öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i síma39118 Er sttflað? F Stifluþjónustan Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. L Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson >. e» ER STIFLAÐ? NDÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER . •»» //I/ O.FL. *-# 0 Fullkomnustu tæki / J I* Sími 71793 “ ^ og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Sprunguþéttingar Tökum aö okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, huröa- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu ööru. Uppl. í sima 32044 alla daga RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINLL Sjónvarpsviðgerðir Hljómtækjaviögerðir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT biltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW ÚTVARfSVlRKJA BOKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantið tíma sem fyrst. Veitum einnig alhiiða bókhaldsþjón- ustu og Utfyllingu toliskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Reynis og Halldórs s.f. Garðastræti 42, 101 Rvik. Pósthólf 857 Sími 19800 Trjáklippingar A_ Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum við vei um trén og látum snyrta þau. önnumst allar TRJÁKLIPPINGAR á runnum og trjám. Vanir menn Pantanir i sima 73427 _________________________A. MIÐBÆJARRADICÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsimi 21940.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.