Vísir - 16.02.1980, Síða 29
Síldarævintýri ’80
— á Hótel Loftleiðum dagana 15. - 24. þessa mánaðar
VISIR
Laugardagur 16. febrúar 1980.
1 tómatur
1/2 fersk páprika (rauð)
1/2 tesk. hvitlauksduft
steinselja.
Skerið sildarflökin i bita. Sax-
ið paprikuna og eggið. Hrærið
þessu slðan saman við may-
onaiseið. Kryddið sósuna með
hvitlauksduftinu og blandið
saman viö sildina. Skreytið með
steinselju og tómat.
Sælkerar ættu ekki að láta
„Sildarævintýrið” fram hjá sér
fara. Margir réttanna eru ný-
stárlegir. Veitingasalurinn er
skemmtilega skreyttur netum
og ýmsu þvi sem minnir á sild-
veiðar. Gestunum er skemmt
með harmonikkuleik — auðvit-
að, annað hljoðfæri kemur ekki
til greina á svona kvöldi. Sæl-
kerar og aðrir gestir eiga kost á
aö fá bækling með 26 sildarupp-
skriftum. Gleymiðekki að taka
bækling! Sælkerasiðan getur
mælt meö „Sildarævintýrinu”,
eða eins og þeir segja;,,sild er
sælgæti”.
Holt
15 ára
Kjöt-1
seyöi!
fjall- !
1 gær hófst á Hótel Loftleiðum
„Sildarævintýri ’8 0”.
Samskonar sfldarvika var hald-
in i fyrra á Hótel Loftleiðum.
Það eru hótelið og fyrirtækið
Islensk matvæli sem standa að
þessari viku. Þetta fyrirtæki
„Islensk matvæli” var stofnað
árið 1977. Nú framleiðir fyrir-
tækið 5 tegundir af sild og bráð-
lega mun 6. tegundin verða sett
á markaðinn og er það „karry-
sild”. Einnig framleiðir fyrir-
tækið reyktan lax, graflax svo
eitthvað sé nefnt. A borðum eru
30 fiskréttir og er megin-á-
herslan lögð á sildarrétti. Marg-
ir sfldarréttanna eru frábær-
lega góöir. Hér kemur uppskrift
að einum sildarréttanna sem á
boðstólum eru:
Q/P| m
ÆLá WLé
1/CD /km
ImtlK/l
HÁTÍÐ
^ /5
Vísiskvöld fimmtudaginn 6. mars "80
Visiskvöldið veröur sannköll-
uð sælkerahátið. A matseðlin-
um eru 5 réttir. Þar má nefna
verðlauna-forrétt Lenu Berg-
mann, verðlauna-kjötseyði
Bjarna Þórs Ólafssonar. Einnig
stendur yfir þessa dagana
samkeppni meðal félaga i
„Klúbbi matreiðslumeistara”.
Meistararnir voru beðnir að
senda Sælkerasiðunni uppskrift
að lambakjötsrétti. Verðlaunin
eru kr. 200.000, en það er
Stéttarsamband bænda sem
veitir þau. Þrir réttir á matseðl-
inum verða þvi verðlauna-rétt-
ir. Nú þegar hafa Sælkerasiö-
unni borist nokkrar spennandi
uppskriftir. Einnig er Sælkera-
siðan að kanna nokkrar vinteg-
undir sem verða á boðstólum.
Undirbúningur er þvi i fullum
gangi. Visiskvöldið á Hótel Loft-
leiðum. fimmtudaginn 6. mars
'80 mun verða sannkölluð „Sæl-
kerahátið”.
Skúli Þorvaldsson hótelstjóri.
Hótel
Nú i vikunni, nánar tiltekið á
þriðjudaginn var, voru 15 ár
liðin fra stofnun Hótels Holts.
Matsalur hótelsins opnaði að
visu siðar. 1 dag er Hótel
Holt með betri veitingahúsum
hér á landi, enda á hótelið aðild
að hinum virtu samtökum
„Chaine des Rotisseurs”, sem
stofnuð voru árið 1248. Þorvald-
ur Guðmundsson á heiður skilið
fyrir störf sín i þágu islenskrar
matargerðarlistar. Þorvaldur
hefur meira en nokkur annar
kennt Islendingum að neyta
svinakjöts, enda getur Sælkera-
siðan mælt með svinakjötsrétt-
um á Holtinu. Þorvaldur rekur
svinabú og tryggir þar af leið-
andi versluninni og veitinga-
staðnum fyrsta flokks hráefni.
Þjónustan á Hótel Holti er með
ágætum Þjónarnir hafa ekki
sérstök borð á sinum vegum,
heldur getur gesturinn kallað i
hvaða þjón sem er að störfum i
salnum. En það tekur tima að
búa til góðan mat og á meðan
beðið er ætti gestunum ekki að
leiðast, þvi á veggjunum hanga
dýrindis málverk. Hótelstjóri
Hótels Holts er Skúli Þorvalds-
son. Sælkerasiðan óskar þeim
feðgum, Þorvaldi og Skúla.svo
og öllu starfsfólki Hótels Holts
til hamingju með afmælið.
Orange Au
Góöur appelsinu-eftirréttur.
Góður eftirréttur úr appelsin-
um.
Appelsinur eru hollar, góðar
og frekar ódýrar, svo eru þær
hlaðnar C vitaminum. Það sem
þarf i þennan appelsinueftirrétt
er:
4 stórar appelsinur (helst
blóðappelsinur)
1/2 liter is (vanillu-is)
1 dl. þeyttur rjómi
1 dropi rauður matarlitur.
Skerið appelsinurnar i tvennt.
Skafið kjötið innan úr þeim.
Hakkið appelsinukjötið og fjar-
lægið mestallan safann.
Auðveldast er að gera það þann-
ig að kjötið er sett i sigti.
Blandið nú appelsinukjötinu
saman við isinn og rjómann.
Hrærið þetta vel og bætið
matarlitnum út I. Fyllið nú
appelsinuhelmingana með þess-
ari blöndu og setjið þá i frysti-
hólfið og látið appelsinurnar
vera þar i nokkra tima.
Marengs
Aður en rétturinn er borinn á
borð, eru tvær eggjahvitur stif-
þeyttar og 1/2 dl. af sykri bland-
að varlega saman við. Smyrjið
Four
þessu siðan ofan á appelsinu-
helmingana og reynið að forma
það i topp. Setjið nú appelsinu-
helmingana i frystihólfið/kist-
una I 20-30 minútur. Kveikið þá
á bakarofninum og hitinn á að
vera 300 gráður. Þá eru appel-
sinuhelmingarnirsettir i ofninn.
Þegar marengsinn eða eggja-
hvituþeytan er orðin brúnleitur
er rétturinn tilbúinn. Fylgist vel
með appelsinunum i ofninum.
Það er tilvalið að fjölskyldan
hjálpist að við að búa til þennan
rétt. Það er frekar auðvelt og
hann er góður á bragðið.
anna
Nú er nýlokið keppni á meðal
nemenda i matreiðslu við Hótel-
og veitingaskóla Islands.
Nemendurnir voru beðnir að
senda Sælkerasiðunni uppskrift
að góðu seyði eða „bouillon”.
Margar uppskriftir bárust.
Þegar dómnefnd hafði lokið
störfum var álit hennar sam-
dóma. Besta uppskriftin kom
frá Bjarna Þór Ólafssyni, nem-
anda i 3ja bekk Hótels- og
veitingaskóla Islands. Upp-
skriftina nefnir Bjarni „Kjöt-
seyði fjallanna”. 1 niðurstöðu
dómnefndarinnar segir: „Kjöt-
seyði fjallanna er bragðgott og
finnst greinilegt villibráðar-
bragð”. Uppistaðan i réttinum
er soð af hreindýrakjöti,
rjúpnakjöt og eggjahvitustriml-
ar. Soðið hefur fallegan lit og er
ekki of bragðsterkt. Bjarni er nú
á námssamningi hjá Hótel Loft-
leiöum. Honum verða veitt
verðlaunin, kr. 20.000,á Visis-
kvöldinu, 6. mars næstkom-
andi.
Bjarni Þór ólafsson viö pottana
heima.
Hvítlaukssíld
3-4 marineruð sildarflök
2 dl. mayonaise
1 harðsoðið egg
Sfld er sælgæti.