Vísir - 16.02.1980, Qupperneq 31
31
Skýrsluvélar rfklsins
09 gialdmiðilsbreyllngln:
Glatt á hjalla vift Gamla bió. Börn af öllum þremur dagheimilunum f
Hafnarfiröi komu meö rútubflum til teiknimyndasýningar f Reykjavfk
á fimmtudaginn var. Og eins og nærri má geta var mikið lff i tuskun-
um.
KOSTAR VINNU 4-7
MANNA í HEILT AR
„Þaö veröur mikil vinna hjá
okkur aö gera þær breytingar
sem eru nauösynlegar vegna þess
aö skipt veröur um myntein-
ingu”, sagöi Jón Þór Þórhallsson,
framkvæmdastjóri Skýrsluvéla
rikisins, i samtali viö Visi.
Þegar myntbreytingin tekur
gildi um næstu áramót og tvö núll
veröa tekin aftan af íslensku
krónunni, þarf aö aölaga ýmsa
hluti, sem miöaöireru viö gamla
kerfiö, aö þvi nýja. Þetta á ekki
sist viö um starfssemi sem byggir
á tölvuforskriftum af ýmsum
geröum, eins og hjá Skýrsluvél-
um rikisins.
„Ég giska á aö sú vinna sem viö
þurfum aö leggja i þessar breyt-
ingar jafngildi fjórum til sjö
mannárum og dreifist á þetta ár
og næsta. Þaö er sem sagt ekki
allt sem þarf aö vera tilbúiö um
áramótin”.
— t hverju eru þetta breytingar
fólgnar og kemur þeim til meö aö
vera lokiö á tilskildum tima?
„Allar prentaöar niöurstööur
eru Idag reiknaöar i heilum krón-
um, en eftir myntbreytinguna
þurfum viö aö setja kommur i
allar niöurstööur og vinnan er
aöallega fólgin i þvf.
Þaö eru ákveöin kerfi sem
þurfa aö vera tilbúin fyrir næstu
áramót og viö veröum einfaldlega
aö sjá til þess aö svo geti oröiö.
Viö höfum þegar hafiö undirbún-
ing aö þessu”.
— P.M.
Jón Ásgeirsson hætt-
ur h|á útvarplnu
„Jú, það er rétt, ég er aö hætta
hjá útvarpinu”, sagöi Jón As-
geirsson, hinn kunni fréttamaöur
útvarpsins i samtali viö Vfsi i
gær.
„Þetta bar nú dálitiö skjótt aö”,
sagöi Jón, „en ég er aö fara
vestur til Kanada aftur i byrjun
næsta mánaðar og verö þar i tvo
mánuöi aö vinna aö þjóöræknis-
málum”.
— Hvað gerist eftir þaö?
„Ja, ég segi einsog stjórnmála-
mennirnir, ég get ekkert um þaö
sagt á þessu stigi málsins...”
— IJ.
P Skemmdarverk á eignum Dopgarinnár""
| fyrir 90-100 mlliiónir f fyrra:
iMestar skemmdir
i á útivlstarsvæð-
i um og Ijósum i
Skemmdarverk voru unnin á
eignum Reykjavfkurborgar
fyrir 90-100 milljónir króna á
siðasta ári, og munar þar mest
um skemmdir á eigum Raf-
magnsveitu Reykjavfkurborgar
og á útivistarsvæöum borgar-
innar.
Egill Skúli Ingibergsson,
borgarstjóri, leitaöi upplýsinga
hjá borgarstofnunum um þessar
skemmdir á sföasta ári.
Kom þá fram aö kostnáöur
vegna skemmda á strætisvögn-
um i Reykjavikurborg námu
10,9 milljónum króna á siöasta
ári, og er þar aðallega um aö
ræöa skemmdir á sætum.
Hjá Rafmagnveitu Reykja-
vikur var fyrst og fremst um aö
ræöa skemmdir á ljóskerjum,
og töldu þeir hjá Rafmagnsv-
aö ekki væri um aö ræöa lægri
tölu en 25 mill'jónir, en ekki
hærri en 30 milljónir. En auk
þessa var skemmdur nokkur
fjöldi rafmagnsmæla, orku-
mæla og byggingar, sem og
trjágróöur i Elliöahólmanum og
I göröum kringum spennustööv-
arnar, sem tilheyra Rafmagns-
veitunni. Námu þessar
skemmdir ekki lægri upphæö en
4 milljónum króna.
Skemmdir á útivistar-
svæöum, þ.e. göröum, grasflöt-
um, trjágróöri og bekkjum og
skemmdir á leikvöllum námu
23,5 millj. á siöasta ári.
Skemmdirá skólabyggingum,
sem felast i rúöubrotum aö 3/4
hlutum, námu 25 milljónum.
Hjá hreinsuntiardeild borgar-
innar sagöist borgarstjóri hafa
fengiö þær upplýsingar, aö
aukakostnaöur vegna hreins-
unar glerbrota, skemmda á
ruslakössum o.fl. heföi ekki
numiö minna en 2-21/2 milljón,
en gæti hafa fariö allt upp i 4-5
milljónir.
Borgarstjóri sagöi, aö Raf-
veitan heföi gert herferö I skól-
um til aö kynna þessi mál, og
heföi þaö oröiö til þess, aö
skemmdir á eignum borgar-
innar heföu ekki aukist svo
mjög frá ári til árs. Hann sagöi
einnig, aö flutt heföu veriö er-
indi I fjölmiölunum um
skemmdarstarfsemina, auk
þess sem eftirlitmeö opinberum
stööum ykist stööugt, þannig aö
oftar næöist nú til skemmdar-
varganna, og bæri þaö nokkurn
..Nóðhátiðarglöl Norðmanna”
Fimmta styrkveitingin
Reza Palehvi
Vlðtal Frosts:
Sýnt hér á
mánudaginn
Viötalsþáttur David Frosts
viö Reza Palehvi, fyrrum
íranskeisaraverður á dagskrá
sjónvarpsins á mánudags-
kvöldiö, en sem kunnugt er
hefur þessi þáttur vakið mikla
athygli erlendis.
Þátturinn var tekinn upp um
miöjan janúar á Contadora-
eyju undan ströndum
Panama, þar sem keisarinn
fyrrverandi býr nú ásamt fjöl-
skyldu sinni. Þátturinn tekur
50 mlnútur I sýningu.
Úthlutað hefur veriö styrkjum
úr sjóðnum „Þjóðhátiöargjöf
Norömanna” á þessu ári. Ráö-
stöfunarfé sjóösins aö þessu
sinni var um sjö og hálf milljón
króna. 34 umsóknir bárust um
styrki en samþykkt var að
styrkja eftirtalda aðila: Islensk
grafík, Heilsuverndarhjúkrunar-
fræöingar Flugvirkjafélag Is-
lands, Flugbjörgunarsveitin i
Reykjavik, Þroskaþjálfaskóli Is-
lands, Kristileg skólahreyfing, 9.
bekkur Grunnskóla Hverageröis,
Ferðafélag íslands, Islenska
kvikmyndastööin, Iþróttasam-
band fatlaöra og Norskukennslan
i Miðbæjarskólanum.
Sjóöurinn er þannig stofnaöur,
aö norska stórþingið samþykkti i
tilefni ellefu alda afmælis Is-
landsbyggöar 1974 aö færa Islend-
ingum 1 milljón norskra króna að
gjöf i ferðasjóö. Samkvæmt
skipulagsskrá sjóðsins skal ráö-
stöfunarfénu sem eru vaxtatekjur
af höfuöstólnum sem er varö-
veittur i Noregi, variö til aö
styrkja hópferðir Islendinga til
Noregs.
Styrkir voru fyrst veittir úr
sjóönum 1976 og fór nú fram
fimmta styrkveiting.
vinnlngar í happ-
drættl BF0 innslgiaðlr
Dregiö var i happdrætti Bind-
indisfélags ökumanna sl. föstu-
dag, en vegna þess, að enn hefur
uppgjör seldra miöa ekki borist
utan af landi, voru miöarnir inn-
siglaöir.
Veröa miöarnir geymdir fram
á föstudaginn 22. febrúar en þá
veröa vinningsnúmer tilkynnt.
ölaiup talar um
ulanrlkísmálln
I dag gengst Varöberg fyrir
fundi meö Ólafi Jóhannessyni,
utanrikisráöherra. Fundurinn
veröur haldinn i Atthagasalnum á
Hótel Sögu og hefst kl. 12.
Umræöuefni fundarins er:
„Hvaö er framundan i utanrikis-
málum?”