Vísir - 16.02.1980, Page 32
Laugardagur 16. febrúar 1980.
síminnerdóóll
Veðurspá
dagsins
Spásvæöi Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suöausturland,
8. Suövesturland.
Um helgina er búist viö suö- ■
lægri átt á landinu, vætu, rign- ■
ingu eöa skúrum sunnanlands ■
og vestan en sennilega veröur ■
þurrt aö mestu á Noröaustur- I
landi. Veöur veröur milt á- ■
fram.
veðrið
hér og par
Akureyri skýjaö 5, Bergen
skýjaö 4, Helsinki þokumóöa
1, Kaupmannahöfn slydda 1,
Osló þokumóöa 0, Reykjavfk
úrkoma i- grennd 6, Stokk-
hólmur skýjaö 3, Þórshöfn
léttskýjaö 6.
Aþena léttskýjaö 6, Berlfn
léttskýjaö 4, Feneyjar heiö-
skirt 6, Frankfurtþokumóöa 5,
Nuukskýjaö + 4, London iétt-
skýjaö 9, Luxemborg þoku-
móöa 3, Las Palmas léttskýj-
aö 18, Mallorca skýjaö 12,
Montreal skýjaö *6, Parfs
skýjaö 8, Róm léttskýjaö 9,
Malaga skýjaö 19, Vin heiö-
skirt 1, Winnipeg isnálar +15.
A fundi 1 Reykjavfkurdeild Al-
þýöubandalagsins samþykktu
50 kennarar aö Guömundur J.
Guömundsson væri ekki hæfur
I flokksráö Aiþýöubandalags-
ins. H vitflibbakommarnir
feildu sömuleiöis Snorra Jóns-
son úr flokksráöi og viija ekk-
ert meö verkalýösforingja
hafa.
Dr. Lárus Helsason yfírlæknir á Kleppl: i
,J>JÚNUSTA FVRIR GEB-
SJÚKUNBA ER f MOLUM"
„Þjónusta fyrir geösjúklinga
er hreint út sagt I molum” sagöi
dr. Lárus Helgason yfirlæknir á
Kleppi þegar Vfsir ræddi viö
hann i tilcfni af frétt biaösins f
gær þar sem sagt var frá þvf aö
þaö heföi tekið sóiarhring aö
koma fársjúkri konu inn á
Klepp.
Dr. Lárus sagði aö aöstaðan á
Kleppi væri bara allt of tak-
mörkuö og þrátt fyrir aö starfs-
fólk geröi sitt besta kæmist þaö
ekki yfir öll þau verkefni sem
þaö þyrfti aö sinna, þannig væru
nú alls 66 rúm til móttöku fyrir
sjúklinga, þar af 16 fyrir
áfengissjúka, en þaö væri ljóst
aö það nægöi engan veginn.
Þannig væru nú 66 á biölista,
auk allra þeirra sem heföi orðiö
að synja i gegnum sima en
heföu ekki sent inn innlagn-
ingarbeiönir. A biðlistanum
væru a.m.k. þrir sjúklingar þar
sem búiö væri að leggja inn
pappira til sviptingar sjálf-
forræöis, en það þýddi I rauninni
aö þeir væru hættulegir sjálfum
sér og umhverfi sinu. Dr. Lárus
sagði þaö skyti nokkuð skökku
viö aö á sama tima og ekki væri
hægt aö sinna brýnustu þörfum
geösjúklinga, væri enn ekki
fariö aö taka i notkun geödeild
Landsspitalans, en þar væru nú
þegar 30 rúm á legudeildum.
Heföi ekki enn fengist fjárveit-
ing til aö opna þessar deildir, aö
undanskilinni göngudeild sem
þarna er starfrækt.
Dr. Lárus var spurður hvort
biö þessarar konu eftir sjúkra-
rúmi væri ekki i lengra lagi
miðaö viö hve sjúkdómur
hennar var alvarlegur, en hann
kvaö svo ekki vera. Það væri
ekki óvanalegt að það drægist i
nokkra sólarhringa að útvega
fólki I svipuöu ástandi vist á
Kleppi.
,,Þaö er gjörsamlega ófor-
svaranlegt aö sjúklingur þurfi
aö fara I gegnum lögreglustöö
til aö komast inn á Klepp, eins
og konan sem sagt var frá, en
þaö er alls ekki óvanalegt”
sagöi dr. Lárus. Þá væru alltaf
fleiri sjúklingar á deildum en
gert væri ráö fyrir og hefði þessi
ákveöna kona verið þriöji sjúkl-
ingurinn umfram þann fjölda
sem miðaö væri við að deildin
tæki við, en það eru 14 sjúkl-
ingar. Þá væru sjúklingar meö
lágmarks vistunartima og
göngudeild starfaði að auki, en
það dygði ekki til.
Dr. Lárus var spurður hvort
ekki vantaöi bráöaþjónustu þar
sem hægt væri aö veita aöstoö
geölæknis á hvaða tima sem
væri og sagöi hann aö þaö væri
draumur þeirra sem störfuðu aö
geösjúkdómamálum. Kostn-
aður viö sllka þjónustu væri hins
vegar mikill, þvi til þess þyrfti
3-4 lækna. Heföi engin fjárveit-
ing fengist til slikra mála enn
sem komiö væri. — hr
Albýðubandalagið:
Guðmundur íelld-
ur í flokksráM
„Min upphefö hefur aldrei
komiö aö innan i þessum flokki,
heldur utanfrá, þannig aö þessi
úrslit koma mér ekki á óvart”,
sagöi Guömundur J. Guö-
mundsson alþingismaöur og for-
maöur Verkamannasambands
islands, I samtali viö Visi I gær-
kvöldi.
A fundi i Alþýöubandalagsfé-
lagi Reykjavikur I fyrrakvöld var
kosið til flokksráös Alþýöubanda-
lagsins,' og féll Guðmundur I
þeirri kosningu, en vegna veik-
inda gat hann sjálfur ekki setiö
fundinn.
Einnig féll Snorri Jónsson,
starfandi forseti ASl, I þessari
kosningu.
1 flokksráöi sitja um hundraö
manns og fer það meö æösta vald
i málumálefnum flokksins milli
landsfunda, meöal annars kýs
það miöstjórn.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum var fundurinn i gær
mjög illa sóttur, eöa aðeins 50-60
af rúmlega 800 félögum i Alþýöu-
bandalagsfélaginu I Reykjavik.
—P.M.
35 ÞUSIIND HAFA
SÉB LAND OG SYNI
Rúmlega 25 þúsund manns eru
nú búnir aö sjá kvikmyndina
Land og syni i Austurbæjarbíói.
Ekki hefur verið ákveöið hvenær
sýningum veröur hætt I Reykja-
vik, en þeim sem enn ekki hafa
séö myndina er ráölagt aö hafa
hraöan á.
Sýningargestir á Norðurlandi
eru nú komnir á ellefta þúsund,
þannig aö samanlagt hafa rúm-
lega sextán prósernt þjóöarinnar
séö myndina á þeim tuttugu dög-
um, sem liönir eru frá frumsýn-
ingu.
—P.M.
Bolla, bolla, bolla.........................
Gróft reiknað má ætla aö tslendingar sporðrenni um 500 þúsund rjóma-
bollum á næstu þremur dögum. Þar af sjá þeir Jóhannes Björnsson og
Sigþór Sigurjónsson um bakstur á 24 þúsundum. Sjá nánar um bollu-
daginn á blaösiöu 6.
INNFLUTNINGUR AFENGS
ÖLS ER ÓLÖGLEGUR
„Viö höfum sent þetta álit Sig- Svavars Gestssonar heilbrigöis-
uröar Lindal prófessors til ráöherra sem er æösti yfirmaöur
—^áfengisvarna I landinu”, sagöi
ólafur Haukur Arnason áfengis-
VIDSKIPTAKJORIN ERU
19% LAKARI EN 1978!
„Viöskiptakjaravisitalan á
fjóröa ársfjóröungi slðasta árs
og I janúar 1980 var 18-19%
lakari en var á árinu 1978”,
sagöi Jón Sigurösson, forstjóri
Þjóðhagsstofnunar, i samtaii
viö VIsi.
„Viö búumst viö þvi aö við-
skiptakjörin á árinu 1979 I heild
veröi tæplega 11% iakari en
1978. Þaö rýrir raungildi þjóöar-
teknanna um 3-31/2%. Miöað viö
þjóöarframleiöslutölur ársins
1979 er þar um 27 milljaröa aö
ræöa.
Ef viöskiptakjarastig siöasta
ársfjóröungs ’79 helst út árið ’80
veldur þaö enn skeröingu
þjóöartekna um 21/2%.
Ekki er enn vist aö þetta veröi
svo slæmt, þar sem olíuverö
hefur lækkaö nokkuö frá þvi
sem var á seinasta ársfjóröungi
ársins ’79 og kynni ef til vill að
veröa hagstæöara þegar árið
1980 verður skoöaö I heild.
Þaö sem veldur þessari viö-
skiptakjararýrnun er fyrst og
fremst hækkun innflutnings-
verös, ekki sist olíuverös, á ár-
inu 1979.
Viö höföum áöur reiknaö meö
þvi aö viðskiptakjörin yröu ekki
nema 3-4% lakari i ár en ’79, en
siöustu tölur benda til að þau
kynnu aö veröa eitthvaö lakari.
Ný spá um viöskiptakjör 1980
hefur þó ekki enn veriö gerö”,
sagöi Jón Sigurösson. —ata
varnarráöunautur I samtali viö
Vísi.
Afengisvarnarráö baö Sigurö
Lindal um álit á þvi hvort nýsett
reglugerö um heimild ferða-
manna til aö flytja áfengt öl inn i
landiö stæöist lögum samkvæmt.
Siguröur Lindal skilaöi itar-
legri álitsgerö þar sem hann
kemst aö þeirri niöurstöðu meöal
annars, aö jafnvel þótt reglugerö-
in teldist gild þá væri ekkert I
henni sem heimilar innflutnings
áfengs öls. í henni sé einungis tal-
aö um öl.
Þá telur Siguröur Lindal, aö
innflutningsbann á áfengu öli
samkvæmt sérákvæöi 3. greinar
áfengislaga gangi framar al-
mennu og óljósu ákvæöi 42. töluliö
3. greinar áfengislaga. Sam-
kvæmtþessu er innflutningur far-
manna og flugmanna á áfengu öli
einnig ólöglegur. —SG