Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 2
vtsm _ i Fimmtudagur 21. febrúar 1980 t -» # -4 -1 * * é #-• 4 2 Finnst þér bolludagur, sprengidagur og öskudag- ur einhver tilbreyting frá daglegu lífi? Rúnar Sig. Birgisson, verslunar- maöur. Jú manni gefst gott tækifæri til a& fitna á bollu- og sprengidag og eftir öskudag lendir maöur i alls- kyns fataviögeröum. Albert Jónsson, elliiiféyrisþegi. Þaö var i gamla daga þegar maö- ur var ungur en ekki núna. Sigrún óskarsdóttir, nemi. Mér finnst engin tilbreyting núna. En þegar ég var ung var þetta gaman. Svava Hjartardóttir nemi. Já fri i skólanum og margir i bænum. Heiörún B. Sveinsdóttir, nemi. A öskudag fær maöur fri i skólan- um og fer þá niöur I bæ aö leika sér. sagðí Bjðrn Guömundsson.varaformaöur Félags islenskra lönrekenda. við opnun kaupstefnunnar „fslensk fðt 1980” Kaupstefnan „íslensk föt 1980” var opnuð sl. mánudag i Kristalssal Hótels Loftleiða, fyrir inn- kaupastjóra og kaupmenn, og er þetta i 22. sinn sem Félag islenskra iðnrekanda stendur fyrir slikri kynningu, en þessar kaupstefnur eru haldnar tvisvar á ári. Á kaupstefnunni sýna 15 islenskir fataframleið- endur framleiðslu sina, jafnframt þvi sem haldnar verða tiskusýningar i tengslum við kaup- stefnuna, sem lýkur i dag. 1 setningarræöu sem Björn Guömundsson, varaformaður Félags ísl. iönrekenda hélt, sagöi hann meðal annars, aö viö lok aölögunartfma Islands aö EFTA og EBE, frá 1. janúar sl., ætti Islenskur iönaöur nú I fullri og óheftri samkeppni viö er- lendan iönvarning. Sagði hann að hlutdeild Islenskrar fram- leiöslu I markaöinum heföi fariö slminnkandi, frá þvl aö Island gekk I EFTA, en þá var hún rúmlega 58% og tollar af inn- fluttum fatnaöi 65%. Ariö 1977 var hinsvegar svo komiö aö hlutdeildin var 53%, og nú eru engir tollar af vörum frá EFTA og EBE löndum, en 16% frá öðrum löndum. Björn sagöi ennfremur aö rlkisstjórnir margra landa I markaösbandalögunum heföu fariö kringum þær leikreglur sem gilda hafi átt i viðskiptum þjóðanna, meö margvíslegum verndaraögeröum viö einstakar iöngreinar. Sagöi Björn að nauösynlegt væri aö grlpa til sllkra aögeröa að nokkru leyti, og beita þeim þar til aö gengi Is- lensku krónunnar yröi skráö rétt og erlendir keppinautar virtu samningana undan- bragöalaust. Einnig yröi aö taka tillit til hagsmuna iönaðar- ins viö ákvöröun gengisskrán- ingar, ekki slöur en til sjávarút- vegs. 1 þessu sambandi gerði Björn nokkra grein fyrir þvl á hvaöa hátt koma mætti málum iönaðarins I viöunandi horf, með þvl aö bæta samkeppnisstöðu hans, og nefndi hann þar jöfn- unartolla, undirboðstolla og kvótakerfi. Þá ræddi hann nokkuö um framleiöni og sagöi aö fram- leiönistig Islensks iönaöar væri mun lægra en I samkeppnis- löndunum. Lltil von væri til þess aö íslenskur iönvarningur gæti keppt viö ótollaöar erlendar iön- aöarvörur, á meöan framleiönin væri minni en I samkeppnis- löndunum, og jafnvel þó hann byggi viö eölilega gengisskrán- ingu. Háþróuö iðnaöarríki meö mikla framleiöni, svo og lág- launalönd (þar sem launin eru um 1/20 af þeim launum sem hér eru greidd), geta hæglega undirboöiö islenska framleið- endur, miöaö við þá framleiðni sem viö búum við núna. Sagöi Björn aö lokum: „Þaö, er þvl ljóst, aö atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna Islensks iönaöar er I hættu ef ekki reynist unnt aö auka framleiönina og ná framleiöslukostnaöi niöur”. Þeir íslensku fataframleiö- endur sem sýna framleiðslu sina á kaupstefnunni eru: Artemis sf., Skóverksmiöjan Ið- unn, Max hf., Henson sport- fatnaöur hf., Vinnufatagerö Is- lands hf., Prjónastofan Iðunn hf., Klæöi hf., Nærfatagerðin Ceres hf., Skinfaxi, Sportver hf., Verksmiöjan Dúkur hf., Fata- verksmiöjan Hekla, Sjóklæöa- geröin hf., Sokkaverksmiöjan Papey og R. Guömundsson. Starfa nú um 1200 manns viö fatagerö og prjónavörufram- leiðslu I landinu öllu. HR „Góðar undirtektlr fyrirtækja” - segir framkvæmdastjóri Kreditkorts hf. „Við höfum orðið varir við góðar undirtektir og það er þó nokkur fjöldi fyrirtækja sem er opinn fyrir kreditþjónustu og við erum þegar búnir að gera samninga við sum þeirra” sagði Gunnar Bæringsson framkvæmdastjóri Kreditkorts hf. i samtali við Visi. Gunnar sagöi aö þama væri tæki, matvöruverslanir, þjón- um aö ræöa margs konar fyrir- ustufyrirtæki og hótel. Þá væri nú veriö aö ræöa viö ákveöinn banka um hugsanlegt samstarf, en áöur haföi veriö rætt viö annan banka sem ekki hef&i veriö tilbúinn aö fara út I sllkt. Gunnar var spur&ur hvort eitthvaö væri fariö aö leita eftir kreditkortahöfum en hann sagöi svo ekki vera. Hins vegar yrði fariö af staö meö slfkt þegar þar aö kæmi. Heföi fyrirtækiö oröiö vart viö mikinn áhuga þeirra er notaö hef&u sllk kort eriendis, en ýmsir aörir væru hræddir viö þetta fyrirkomulag. Gunnar sagöi aö stefnt væri aö þvl aö hefja kreditkortaþjón- ustuna um miðjan aprll, en eins og allar áætlanir gæti það þó brugöist. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.