Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 3
vtsnt Fimmtudagur 21. febrúar 1980 I AFANGASKYRSLAN MARKLAUST PLAGG t dagbl. VIsi 19 febr. sl. birtist forslöugrein um Framlei&slu- eftirlit sjávarafuröa I tilefni á- fangaskýrslu nefndar er til er vitnaö. Meginbreyting sú sem lögö er til I fyrrnefndri áfanga- skýrslu er, aö opinbert mat á ferskum fiski skuli lagt niöur aö mestu og enn fremur aö stór- lega veröi dregiö úr öllu eftirliti meö öörum greinum, þ.e. opin- beru mati og eftirliti á freöfiski, saltfiski, saltslld og skreiö. Þessi stefna gengur þvert á þá þróun sem á sér staö hjá öörum þjóöum sem viö erum I haröri samkeppni viö á alþjóölegum mörkuöum. Ekki tilefni til að draga úr opinberu eftirliti Vart þarf aö fara mörgum oröum um erfiöleika þá er Is- lenskur lagmetisiönaöur hefur átt viö aö búa aö undanförnu og þær kvartanir er borist hafa frá erlendum kaupendum. Viöbrögö hins opinbera nú eru þau aö I undirbúningi er reglu- gerö um opinbert eftirlit meö lagmetisframleiöslu sem skal vera I höndum Framleiöslueft- irlitsins aö mestu. Þá mætti einnig benda á þaö, aö ferskslld til söltunar hefur ekki veriö metin, en fyrir liggur eindregin ósk sildarsaltenda um aö upp skuli tekiö opinbert ferskslldarmat. Vart gefur þetta til kynna aö opinbert eftirlit sé til litils gagns. Þetta leiöir hugann aö þvi hvort ástandiö t.d. I hráefn- ismálum sjávarútvegsins svo og vinnslunnar I landi sé almennt þaö gott aö tímabært sé aö hiö opinbera sleppi af þvl hendinni. Svar Framleiöslueftirlitsins er nei. Þrátt fyrir aö störf Fram- leiöslueftirlistsins hafi beinst aö þvl aö stuöla aö sem bestum gæöum sjávarafuröa hefur ekki tekist til fulls aö koma I veg fyr- ir þaö aö óæskilegt og skemmt hráefni hafi veriö unniö, og hef- ur Framleiöslueftirlitiö af þess- um sökum oröiö aö banna út- flutning á ótilgreindu magni afuröa sem framleitt hefur ver- iö. Vart gefur þetta tilefni til þess aö draga úr opinberu eftirliti. I áfangaskýrslunni kemur fram aö Framleiöslueftirlitiö hafi vaxiö óeölilega mikiö og eytt of miklu fé. Frá þvl aö Framleiöslueftir- litiö hóf störf 1. júll 1975 hefur starfsmönnum aöeins fjölgaö um 2 en útflutningur mats- skyldra sjávarafuröa hefur aukist um 47.7%. Kostnaöur viö stofnunina miöaö viö verömæti útfluttra sjávarafuröa hefur hinsvegar fariö minnkandi. Áfangaskýrsl- an er þvi alröng aö þessu leyti. Fjárveitingar tilstofnunarinnar hafa hinsvegar ekki veriö I sam- ræmi viö stóraukin verkefni. Alvarlegar ásakanir 1 skýrslunni er rætt um innan- húsósætti. Þar mun átt viö þaö aö starfsmenn er ekki fóru eft- ir löglegum fyrirmælum létu af störfum. Þá kemur fram aö starfs- menn Framleiöslueftirlitsins séu gagnrýndir fyrir ófagleg vinnubrögö, stlfni og stiröleika og jafnvel hlutdrægni, en ekkert kemur fram um þaö I hverju þessi ófaglegu vinnubrögö o.s.frv. séu fólgin. Þessar full- yröingar eru órökstuddar meö öllu, nema lltillega er minnst á svokallaöan Torry-mæli. Framleiöslueftirlitiö var fyrsti aöili hérlendis er festi kaup á sliku tæki og kannaöi notagildi neöanmals Þaö aö leggja niöur ferskfisk- mat gengur þvert á þá þróun sem á sér staö hjá öörum þjóö- um sem viö erum I haröri sam- keppni viö á alþjóölegum mörk- uöum, segir Jóhann Guömunds- son, forstjóri Framleiöslueftir- lits sjávarafuröa, f grein sinni um niöurstööur áfangaskýrslu þeirrar sem nefnd á vegum sjávarútvegsráöuneytisins hef- ur gert þar aö lútandi. Einnig segir hér aö gagnrýni á starfs- menn stofnunarinnar fyrir ófag- leg vinnubrögö sé órökstudd meö öllu. þéss. Hafa má gagn af sllku hjálpartæki, en þaö skiptir eng- um sköpum. Kosta mundi tugi milljóna aö taka þaö I notkun I öllum löndunarhöfnum, en fjár- veitingar til stofnunarinnar hafa ekki leyft slikan munaö. Um stlfni og stiröleika er þaö aö segja aö eöli starfsins krefst oft mikiliar festu. Matsmenn þurfa stundum aö hafna fiski og fiskafuröum vegna galla, og er þaö ekki til þess falliö aö afla þeim vinsælda hjá þeim sem fyrir þessu veröi. Þetta er öllum matsmönnum fullljóst. Það ber frekar vott um samviskusemi og heiöarleika en stífni og stirö- leika, aö taka réttar ákvaröanir þó óvinsælar séu. Fullyrðingar um hlutdrægni opinberra starfsmanna er alvarleg ásökun sem svaraö veröur á öðrum vettvangi. Framleiöslueftirlit sjávaraf- urða er nú aö ganga frá skýrslu til sjávarútvegsráöuúeytisins þar sem órökstuddar fullyröing- ar áfangaskýrslunnar veröa hraktar liö fyrir liö. Annars má segja um þessa skýrslu aö hún sé einstakt plagg og þeim ekki til sóma sem aö henni standa. Jóhann Guömundsson. Þing Norðuriandarðis i aevkiavik Flmm hundruð er- lendlr gesilr ##Það er alltaf rætt mikið um efnahagsmálin, svo eru þaðorkumál og rannsóknir og eitthvað verður rætt um sjónvarpshnöttinn" sagði FriðjónSigurðsson skrifstofustjóri alþingis þegar Vísir spurði hann hver yrðuhelstumál á dagskrá þings Norðurlandaráðs sem hefst hér á landi 3. mars næstkomandi. Friðjón sagöi aö ekki væru enn komnar nákvæmar upplýsingar um fjölda erlendra gesta vegna þingsins en hann gat sér til um aö þeir myndu veröa um fimm hundruö þegar blaöamenn og starfsmenn væru taldir meö. Veriö væri aö vinna aö þvl aö panta gistirýmifyrir þetta fólk og ekki útlit fyrir annaö en þaö myndi ganga vel. Undirbúningur myndi standa fram á slðustu stundu þvi Þjóö- leikhúsiö fengist ekki til afnota fyrr. Unniö heföi verið viö undir- búning siðan I október. Flestir fulltrúarnir eru væntan- legir 2. mars er þingiö veröur sett daginn eftir og þvi lýkur 7. mars. — JM Könnun Ferðamálaráðs Ferðamenn óánægö- astlr með verðlagið, veðurfarið og ðjórieysið Ferðamálaráð kynnti nýlega niðurstöður könnunar, sem Hagvangur hf. sá um og framkvæmdi fyrir ráðið. Könnuninni var ætlað að veita upplýsingar um meðal annars, íhvaða tilgangi menn kæmu til landsins, hvað hafi veriðáhugaverðast, hvaðeyðsla þeirra hafi verið mikil i landinu, hvar menn hafi gist og hvað lengi o.s.frv. Könnunin hófst slöla sumars 1978 og stóö yfir seinni hluta árs- ins. Upplýsingar fengust frá 658 einstaklingum. Þátttakendur I könnuninni voru erlendir far- þegar eldri en 16 ára, og tóku þeir þátt I könnuninni viö brott- för frá landinu. Langflestir þátt- takenda voru bandarlskir, eöa um 40%. Meöal spurninga var hvernig ferðamönnunum heföi llkaö þjónustan, sem þeim var veitt, og voru eftirfarandi einkunnir gefnar sem valkostir: Agætt, gott, sæmilegt og lélegt. Hótelin fengu yfirleitt einkunina „gott” eða „ágætt”, sömu sögu er aö segja um samgöngur, matsölu- staöi, upplýsingamiðlun til feröamanna og feröaskrifstofur. En næturlífið okkar fékk yfir- leitt „lélegtl’ eöa „sæmilegt”. Þaö, sem útlendingum fannst athyglisveröast hér var náttúran, og þá sérstaklega fossar og hverir. Hins vegar fannst mönnum einna minnst til Reykjavlkur koma. Viö hinni hefðbundnu spurn- ingu: „What did you like most about Iseland?” fengust oftast svörin náttúra og landslag, svo og fólkiö.En útlendingum llkaöi verst viö verðlagiö, veöurfariö og bjórleysiö. Flestir útlendinganna, sem hingaö komu, komu I frii sinu til aö „slappa af” og rúmlega 27% útlendinganna komu hingaö til aö hitta ættingja eöa vini. Lang- flestir bjuggu á hótelum. Aö lokum má geta þess, aö meðaldvalartlmi útlendinganna á Islandi var 7,7 nætur, og aö meðaltali eyddu þeir 97 þúsund kn. meöan á dvölinni stóö. — ATA SS18I hIhekiahf t Laugavegi 170-172 Sími 212 40 Umboó á Akureyri: Höldur sf., Tryggvabraut 14, simi 96 21715 Þaó er gaman að aka Mitsubishi Colt — er það' fýrsta, sem maöur hetur að segja eftir að hafa i^fejrnsluekiö þessum bíl. ...hin nýja kynslóð japanskra smábila er risástpkk framáyió, pg hinn nýl „ Colt frá' Mitsubshi er þar í fremstu fööi’ AKsturseiginleikar Cóltsins eru stærsfi kostur hans. Vélin er hæfilega aflmikil og hljóðlát, miðað við þá sparneytni, sem hún hefur reynst búa vfir. Miöa vel fer um ökumann. Auðvelt er að leggja nlðuraltursaati og riýfa ’ hina miklu kosti aíturdyrarena, og hægt er aó fá- Coltinri með háu og lágu drifi sem gefur rrtögurelka á áttá gírum. ‘ ...það er ekki spurning, að hér er -á'féWlnrir einhver athyglisverðastí smábfllinn á markaðnum. Ómar Ragnarsson — Visir, 4. febr. 1980. öb ! MITSUBISHI L_ MOTORS J COLT og nokkrir keppinautar Colt Daihatsu Charade Toyota Tercel Fiat Ritmo Datsun Cherry Innanrvmi 8400 8340 8535 8655 8260 Farangursrýml 107 106 197 232 168 Eyðsla 6,6 6,4 6,6 8,5 7,5 Viðbragð 0-100 km 15,1 15,2 14,8 15,2 17,2 Hámarkshraði 149 135 148 147 145

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.